Dagur - 17.10.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 17.10.1983, Blaðsíða 5
Bridge Thule-keppninni lýkur nk. þriöjudag Nú er lokið þremur umferðum í fjögurra kvölda keppni Bridge- félags Akureyrar um Thule-bik- arinn í tvímenningi. Að þrem umferðum loknum er staða efstu para þessi: Stig 1. Helgi Sigurðss.-Vilhjálmur Hallgrímss. 552 2. Frímann Frímannss.-Páll Pálss. 550 3. Grettir Frímanss.-Ólafur Ágústss. 543 4. Stefán Ragnarss.-Stefán Guðjónss. 536 5. Alfreð Pálss.-Júlíus Thorarensen 534 6. Páll Jónss.-Þórarinn Jónss. 526 7. Jón Stefánss.-Símon Gunnarss. 521 8. Magnús Aðalbj.ss.-Gunnl. Guðm.ss. 518 9. Arnar Daníelss.-Stefán Gunnlaugss. 514 Meðalárangur er 468 stig. Fjórða og síðasta umferð verð- ur spiluð að Félagsborg nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30. Næsta keppni Bridgefélags Akureyrar verður sveitakeppni Akureyrar- mót, sem hefst væntanlega 25. október. Eldridansaklúbburinn! Dansleikur verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 22 október. 1. vetrardag. Húsið opnar kl. 21. Miðasala við innganginn. Allir velkomnir. Stjórnin. ÆSKAN ER KOMIN! Meðal efnis er: • ÁsgeirSigurvinsson - opnuviðtal og veggmynd • Poppbók á leiðinni - rætt við höfund • Gagnvegir - athyglisvert og spennandi verkefni • BókaklúbburÆskunnar - kynning ellefu úrvalsbóka • LjóðeftirMatthíasJohannessen • Viðtal við Einar Vilhjálmsson • Áskrifendagetraunin - tvö Sharp hljómtæki í vinning. Fjölmargt annað forvitnilegt og spennandi Allir eiga samleið með Æskunni ' Áskrifendasími 17336 p BARNAMYNDIR UÓSMYNDASTOFA I PÁLS Sími 23464. Bifreiðastjórar Bifreiðaeigendur Eigum mikið úrval af snjóhjólbörðum, sóluðum og r m nyjum. Endurneglum gömlu snjódekkin Nýtið ykkur rúmgóða aðstöðu í nýju húsakynnunum okkar að Óseyri 2 (húsi Véladeildar KEA) Gúmmíviðgerð KEA Óseyri 2 sími 21400. Hársnyrtistofan Ráðhústorgi 5,2 hæð sími 23022 (gengið inn Skipagötumegin) ívar Sigurharöarson Klippingar * Permanent * Lagningar * Stripur * Litaskol Verið velkomin - Sími 23022 Blöndunartæki Sérverslun Draupnisgötu 2 - Sími (96)22360 Akureyri Allt efni til pípulagna jafnan fyrirliggjandi. Til leigu: Iðnaðarhúsnæði ca. 300 m2 er til leigu miðsvæðis á Akureyri, ásamt um 1000 m2 lóð. Húsnæðið er laust til afhendingar hinn 1. desember nk. Upplýsingar gefur Jón Kr. Sólnes hdl., Strandgötu 1, Akureyri. Símar 96-21820 og 96-24647. fhlutir og BjóAum fuHkomiva viftyftrðatþíomistu á &jó«v úfvs»p*t«kjum, sterk>?nógnuf- um, pföUiíspHufum, ssguibatvtJstafkjum; bif- teekju««>, talstöðvum, fi&kileltartíBkjum eg.sigi- Irvgadaskjum. bátning á bhUekjium. Sími (96) 23626 Glerárgötu 32 • Akureyri Electronics 17j -bktóber>1983: - ÖAÖUR U- 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.