Dagur - 19.10.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 19.10.1983, Blaðsíða 5
Víkurskarðs- vegur ekki verið opn- aður enn - Það er misskilningur að við höfum opnað Víkurskarðsveg- inn. Vinna stendur ennþá yfir og vegurinn verður ekki opn- aður formlega fyrr en allri vinnu er lokið, sagði Guð- mundur Svafarsson, umdæm- isverkfræðingur Vegagerðar- innar í samtali við Dag. Guðmundur sagði að frétt sú sem útvarpið birti um opnun Víkurskarðsvegar væri greinilega byggð á misskilningi. - Við opnuðum veginn til Grenivíkur sl. föstudagskvöld eftir að við höfðum lokið teng- ingu hans og Víkurskarðsvegar- ins en sjálft Víkurskarðið hefur ekki verið verið opnað, þó þar sé sæmilega fært, sagði Guð- mundur. Varðandi veginn um Vaðla- heiði sagði Guðmundur að það stæði ekki til að halda honum við. Líklega yrðu settar takmark- anir á veginn þegar á næsta ári og vöruflutningaumferð þar bönnuð og síðan yrði vegurinn smám saman lagður af sem þjóðvegur. í framtíðinni verður Vaðlaheiðin því líklega einkavegur fyrir þá sem þurfa að komast að endur- varpsstöðinni og í skíðaskála MA, sagði Guðmundur Svafars- son. Það var þetta sem við vorum að tala um Litsjónvarp á aðeins icr oo om. Já - Hjá okkur færðu 20“ litsjónvarp frá KOLSTER á kr. 22.260,- gegn staðgreiðslu. Og við bjóðum einnig góð greiðslukjör. m/lánskjörum staðgreitt 20“ Kolster litsjónvarp 22.950,- 22.260,- 22“ Kolster litsjónvarp 24.950,- 24.200,- 22“ Kolster m/fjarstýringu 28.250,- 27.400,- Lítið inn og kynnið ykkur gæðin. FðtnRiÍiir á nnftn ifprfti I 1 raiiiauui a Dömupeysur yuuu vciui i frákr. 549,00 | Dömukápur tweed frá kr. 1.989,00 Dömuúlpur frákr. 1.389,00 Dömubuxur flauel frá kr. 599,00 1 Herraúlpur frákr. 1.389,00 I Herrabuxur flauel frákr. 599,00 Herrabuxur kakí Herrajogginggallar Barnaúlpur Barnabuxur flauel frákr. 389,00 Barnasmekkbuxur Barnajogginggallar HAGKAUP Norðurgötu 62 Sími 23999 HÁKARL fæst í öllum kjörbúðum. Vel verkaður og góður. Ragnheiður Steindórsdóttir í My fair Lady. Leikfélag Akureyrar frumsýnir My fair Lady 21. október kl. 20.30. UPPSELT. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Hljómsveitarstjórn: Roar Kvam. Leikmynd: Jón Þórisson. Búningar: Una Collins. Lýsing: Viðar Garðarsson. í aðalhlutverkum: Ragnheiður Steindórsdóttir og Arnar Jónsson. Önnur sýning sunnudag 23. okt. UPPSELT. Þriðja sýning þriðjudag 25. okt. Fjórða sýning fimmtudag 27. okt. Fimmta sýning föstudag 28. okt. Sjötta sýning laugardag 29. okt. Sjöunda sýning sunnudag 30. okt. Athugið. Börn og ellilífeyrisþegar fá 50% afslátt á miðaverði. Miðasala opin alla virka daga kl. 16-19. Sýningar- daga kl. 16-20.30. Sími: 24073. Leikfélag Akureyrar. Fundur um skipulagsmál Framsóknarfélag Akureyrar heldur fund um skipulagsmál Akureyrar fimmtudaginn 20. okt. 1983 kl. 20 í Strandgötu 31. Kynntar verða tillögur að nýju deiliskipu- lagi Innbæjarins. Framsóknarfélag Akureyrar. SK/PADE/LD SAMBA NDS/NS Við önnumst flutninga fyrir þig SAMBANDSHÚSINU SÖLVHÓLSGÖTU4 REYKJAVÍK SÍMÍ (91)28 200 frá HAMBORG 19. október 1983 - DAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.