Dagur - 19.10.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 19.10.1983, Blaðsíða 11
Afullun og pæklun endurvakin hjá Sambands- verksmiðjunum Þessa dagana er verið að hefja starfrækslu nýrrar deildar hjá Skinnaiðnaði Sambandsins á Ak- ureyri. Hér er um að ræða afullun og pæklun bjóra, en það er fyrsta stig leðurvinnslu. Þetta er að vísu ekki nýtt hjá Skinnaiðnaði, en lagðist af þegar bruninn mikli varð í verksmiðjunni 1969 og ný verksmiðja reis af grunni sérhæfð til sútunar mokkaskinna. Hluti íslenskra gæra hefir alltaf verið fluttur út saltaður en það hafa aðallega verið úrgangsgærur og svartar og tvílitar gærur sem hafa verið óhentugar til vinnslu á mokkaskinnum í háum gæða- flokki. Því er nú horfið að því ráði að endurvekja gamla sútunarhefð á Gleráreyrum, sem hefir í för með sér bæði aukna verðmætasköpun og ný störf. loftnetin í síðustu viku varð það hörmu- lega slys í Reykjavík, að tveggja ára gamalt barn lést af völdum raflosts, sem það fékk um inni- loftnet fyrir sjónvarp. Hafði barnið stungið tengi loftnetsins í rafmagnstengil. Af þessu tilefni hafði Stefán Hallgrímsson, útvarpsvirki og eigandi Hljómvers, samband við blaðið. Hvatti hann fólk til að at- huga inniloftnet sín til að ganga úr skugga um öryggisbúnað þeirra. Gat Stefán þess jafnframt, að fólki væri velkomið að koma með loftnetin til prófun- ar. Slíkt væri ekki mínútuverk og kostaði ekkert. Jólin nálgast aðeins 9 vikur til stefnu. Höfum við því ákveðið að bjóða viðskiptavin- um okkar upp á námskeið í jólaföndri og tuskudúkkusaumi. Lærður handavinnukennari frá Reykjavík, Anna M. Höskuldsdóttir ann- ast kennslu. Tímar hefjast 9. nóv. Innritun og upplýsingar í Skemmunni milli kl. 5 og 6 næstu daga. xb xb Ennfremur bendum við á ógrynni af nýjum bómull- ar- og ullarefnum sem tekin verða upp í vikunni þ.á.m. hið vinsæla pipar- og saltefni. Opið á laugardögum. yemman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Urvals epli, rauð kr. 47,60 kg. Egg kr. 88 kg. Hangikjötið enn á gamia verðinu. HRÍSALUNDI 5 Aðalfundur Framsóknarfélags Öngu Isstaðah repps verður haldinn í Freyvangi fimmtudagskvöldið 20. október kl. 9 e.h. Stjórnin. -Rjúpnaskotinr) fást hjá okkur Nike 25 stk. í pakka verð 300 kr. Kettner 25 stk. í pakka verð 300 kr. Eley 25 stk. í pakka verð 325 kr. Hubertus 10 stk. í pakka verð 145 kr. Nimrod 10 stk. í pakka verð 137 kr. Eley Hymax 10 stk. í pakka verð 170 kr. Winchester 10 stk. í pakka verð 185 kr. Winchester 10 stk. í pakka verð 195 kr. Bílastæðin eru við búðardyrnar. Athugið að sími verslunarinnar verður framvegis 22275 (beinn simi). Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222 mm A SOLUSKRA;— Tveggja herbergja íbúðir: Skarðshlíð: Fyrsta hæð. Laus strax. Smárahlíð: Einstaklingsíbúð á þriðju haeð. Laus 1. nóv- ember. Eiðsvallagata: Neðri hæð í tvíbýli. Skarðshlíð: Þriðja hæð, laus strax. Þriggja herbergja íbúðir: Furulundur: Skipti á 2ja herb. íbúð. Stórholt: Neðri hæð, bílskúrsréttur. Tjamarlundur: Þriðja hæð. Falleg íbúð. Fjögurra herbergja íbúðir: Steinahlíð: Raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Tjarnarlundur: Fjórða hæð. Fimm herbergja íbúðir: Miðholt: Einbýlishús á tveim hæðum, skipti á 4ra herb. raðhúsi í Glerárhverfi. Vanabyggð: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Norðurgata: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, skipti möguleg á ódýrara. Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Dalsgerði: Raðhúsaíbúð. Bjarmastígur: Neðri hæð. Hólabraut: Efri hæð í tvíbýli. Vestursíða: Fokhelt raðhús með bílskúr. Skipti á ódýr- ara. Mikligarður á Hjalteyri: 230 fm íbúð í parhúsi. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús með bílskúr. Húsið selst í núverandi ástandi, fokhelt, með járni á þaki og gleri í gluggum. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . , _ _ ^ . efri hæð, sími 21878 5-7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður kemur út þrísvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Opið fimmtudag til kl. 20 HAGKAUP Norðurgötu 62, Akureyri Sími 23999 19. október 1983 - DAGUR - 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.