Dagur - 21.10.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 21.10.1983, Blaðsíða 10
Úrbæogbyggð I.O.O.F.-15-16510258'/2 I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99 fundur í félagsheimili templara Varðborg manudaginn 24. okt. kl. 20.30. Rætt um vetrarstarfið. Félagar fjölmennið. Æ.t. Áttræður verður 25. þ.m. Sigmar Benediktsson vélstjóri, Breiða- bliki Svalbarðseyri. Kona hans er Ingibjörg Ágústsdóttir. Þau verða að heiman á afmælisdag- inn. Ffladelfía Lundargötu 12. Sunnudaginn 23. okt. sunn- udagaskóli kl. 11.00. Kl. 17.00 almenn samkoma. Ath. breyttan samkomutíma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuður- inn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstud. 21. okt. kl. 20.00: Æskulýðurinn. Laugardag. 22. okt. kl. 23.00: Miðnætursam- koma æskulýðskórinn syngur. Sunnud. 23. okt. kl. 13.30: Sunnudagaskóli, kl. 20.00: Bæn og kl. 20.30: Almenn samkoma. Sjálfsafneitunarfórn verður tekin. Mánud. 24. okt. kl. 20.30: Hjálparflokkurinn. Allir vel- komnir. 21. október 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Stan Getz. Bandanskur djassþáttur. 21.20 Kastljós. 22.25 Fanginn. (La Prisonniére) Frönsk bíómynd frá 1967. Leikstjóri: Henry-Georg- es Clouzot. Aðalhlutverk: Laurent Terzieff, Elisabeth Wien- er og Bernard Fresson. Gift kona kemst í kynni við listaverkasala nokkum, sem fæst við ljósmyndun, og gerist fyrirsæta hans. Kröfur hans eru fyrirsætunni ógeðfelldar í fyrstu en með tímanum verður hún æ háðari þessum undar- lega manni. 00.15 Dagskrárlok. 22. október. 16.30 íþróttir. 18.30 Fyrirgefðu, elskan mín. Finnsk unglingamynd um strák og stelpu sem eru gjörólík en líta þó hvort annað hýru auga. 19.00 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tilhugalíf. 21.05 Við byggjum leikhús. Söng- og leikdagskrá sem unnin var í þágu bygg- ingarsjóðs Borgarleik- hússins. 21.50 Haltu um hausinn. (Don't Lose Your Head) Bresk gamanmynd með Áfram-flokknum: Sidney James, Kenneth Wilh- ams, Joan Sims, Charles Hawtrey og Jim Dale. 23.30 Dagskrárlok. 23. október. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundin okkar. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 21.00 Wagner. 21.50 Liknarstörf óháð landa- mærum. 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur 21. okt. 7.05 Bæn Séra Þórhallur Höskulds- son. 10.35 Mér eru fornu minnin kær Einar Kristjánsson, rithöf- undur. 21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akureyrar. Umsjón: Óðinn Jónsson. La ugardagur 22. okt. 7.05 Bæn Séra Þórhallur Höskulds- son. 20.00 UngirPennar Umsjón: Dómhildur Sig- urðardóttir. Sunnudagur 23. okt. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir. Mánudagur 24. okt. 7.05 Bæn Séra Þórhallur Höskulds- son flytur bæn á þessum tíma alla virka daga vik- unnar. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Sign- ýjar Pálsdóttur. 19.35 Daglegt mál. Umsjón: Erlingur Sigurð- arson. 25. okt. 7.05 Bæn Séra Þórhallur Höskulds- son. 11.15 Við Pollinn. Umsjón: Ingimar Eydal 26.okt. 7.05 Bæn Séra Þórhallur Hösk- uldsson. Auk þeirra dagskrár- atriða RÚVAK sem hér eru nefnd má minna á að nokkrir dagskrárgerðarmanna RUVAK taka þátt í ýmsum af hinum föstu þáttum á vetrardag- skránni. Hrafnhiidur Jónsdóttir er í morgun- 27. okt. Bæn Séra Þórhallur Höskulds- son. 19.35 Daglegt mál. Umsjón: Erlingur Sigurð- arson. útvarpinu í þættinum „Á virkum degi“, Ólaf- ur H. Torfason tekur þátt í „Síðdegisvöku“ Páls Heiðars og Örn Ingi vinnur efni fyrir „Listalíf“ Sigmars B. Haukssonar en sá þátt- ur er á dagskrá á laug- ardögum. Gamalt sófasett til sölu. 4ra sæta sófi og tveir stólar, einnig sófa- borð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23312. Til sölu 2 kelfdar kvígur, til greina kemur skipti á heyi. Uppl. í síma 43902. 4 negld snjódekk, 600x12 til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 24614. Sagaðir rekaviðarstaurar til sölu. Uppl. í síma 33176. Til sölu 4 lítiö notuð Atlas snjódekk, negld 13“. Uppl. í síma 33184. Til sölu Skirola Ultra 440 vélsleði árg. '77. Uppl. í síma 61539. Til sölu er Sharp VC 2300 vídeó og einnig VC 77 Sharp upptökuvél með sjálfstilltum fókus. Uppl. í síma 41763 Húsavfk. Til sölu sem nýtt sófasett 3,2, 1, palisanderskeinkur, sófaborð og hornborð. Uppl. í síma 26032 og 22758 eftir kl. 20.00. Til sölu hillusamstæða úrdökkum við, vel með farin. Uppl. í síma 22182. Bíla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23, sími 23912 aug- lýsir: Nýkomið til sölu: Kæli- og frystiskápar margar gerðir, frysti- kistur, skatthol, sófaborð, snyrti- borð, borðstofusett, sófasett, svefnsófar, Snittax prjónavél, barnarúm og margt fleira eigu- legra muna. Lyklaveski tapaðist. Svart lykla- veski með þremur lyklum tapaðist. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22255. Blómafræflar Honeybee Pollen S. „Hin fulkomna fæða.“ Sölu- staðir: Bíla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23 sími 23912 frá kl. 9-18 og Skólastígur 1 frá kl. 18- 22. Geymið auglýsinguna. 3ja herb. íbúð við Hjallalund til leigu. Laus 1. nóvember. Uppl. í síma 25129 eftir kl. 17. Ungt og reglusamt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25864 eftir kl. 19. Dúfnamenn. Fundur verður hald- inn hjá Bréfdúfufélagi Akureyrar laugardaginn 22. okt. kl. 14.00 í húsnæði félagsins við Sjávargötu (Fóðurblöndunni). Nýir félagar velkomnir. Þeir félagsmenn sem enn hafa ekki greitt kornpantanir sínar geri það á fundinum. Bréf- dúfufélag Akureyrar. Skákmenn UMSE. Aðalfundur félagsins verður að Þelamerkur- skóla sunnudaginn 23. okt. Hefst kl. 20.30. Stjórnin. Húsbyggjendur Verkstæðisvinna Endurnýjun og breytingar jorfi s.f. Verkstæði Hafnarstræti 19 heimasímar 24755 og 22976. Til sölu er 12 manna Dodge Maxi van árg. '77, lengri gerð. V8 sjálf- skiptur með vökvastýri. Hentugur fyrir fólksflutninga t.d. á skólabörn- um. Uppl. gefur Stefán í síma 26656 fyrir hönd Hjálparsveitar Skáta Akureyri. Peugeot 504 árg. '75 til sölu eftir veltu. Uppl. í síma 31258 eftir kl. 20.00. Lada Sport árg. '79 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 23092 eftirkl. 19. BMW 320 árg. '83 til sölu, ekinn 10.000 km lítið sem ekkert á möl. Lítur út sem nýr. Mikið af auka- hlutum. Góð kjör. Öll skipti hugs- anleg. Uppl. í síma 23715 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Óska eftir að kaupa nýlegan bíl á tíuþúsund króna öruggum mán- aðargreiðslum. Nánari uppl. í síma 26915 fyrir kl. 19.00. Subaru 4x4 station árg. '82 til sölu. Uppl. í síma 62490. Volvo 245 árg. '82 til sölu, ekinn 29 þús. km. Til greina kemur að taka ódýrari bíl uppí. Uppl. i sima 21829. Ford Bronco árg. '73 til sölu. Ek- inn 92.000 km. Uppl. í síma 61430. Allegro árg. '77 er til sölu. Selst ódýrt ef samið er fljótt. Uppl. í síma 28394. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Takið eftir! Þar sem ég hef orðið þess var að ungt fólk hér og fleiri hafa áhuga á að eignast Sval- barðsstrandarbók útvegaði ég mér nokkur eintök af bókinni í örkum. Mun ég binda bókina í skinn eðá skinnlíki og hafa til sölu. Verð á bókinni verður kr. 500 til 600 eftir bandi. Þeir sem vilja sinna þessu hafi samband við undirritaðan sem fyrst, þvi bindin eru ekki mörg. Væri þessi bók prentuð nú mundi hún ekki kosta minna en kr. 2000 bundin í skinn. Valdimar Kristjánsson simi 24784. Öll rjúpnaveiði er stranglega bönnuð í löndum Bárðartjarnar og Réttarholts í Grýtubakkahreppi. Landeigendur. Það tilkynnist hér með að rjúpnaveiði og annað fugladráp er stranglega bannað í landi Ystuvík- ur i Grýtubakkahreppi. Landið nær út í Ystuvikurhóla að norðan og að Miðvíkurá að sunnan. Ábú- andi. Vantar ódýran, notaðan vélsleða árg. '76-77. Uppl. í síma 24658. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Vil taka að mér að passa böm á morgnanna. Er í Síðuhverfi. Uppl. í síma 25654. 13-14 ára stelpa óskast til að gæta tveggja barna á kvöldin. Uppl. í síma 25958. Fíladelfía Lundargötu 12. Al- mennar samkomur eru hvern sunnudag kl. 17.00. Biblíulestrar hvern fimmtudag kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00 hvern sunnudag. Athugið. Sunnudaga- skólabillinn ekur um Glerárhverfi strætisvagnaleið 5. Leggur af stað frá Fíladelfíu kl. 10.30. Allir hjart- anlega velkomnir. Hvítasunnu- söfnuðurinn. 10 - DAGUR - 21. október 198C

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.