Dagur - 24.10.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 24.10.1983, Blaðsíða 10
Námskeið: Postulínsmálun-Trémálun. Nokkur sæti laus. Gerið fallegar gjafir sjálf. Jólaföndur í nóvember- desember. Hópafsláttur fyrir klúbba og starfsmannafélög. Inn- ritun í síma 23131. Jóna Axfjörð. Til sölu sem nýtt sófasett 3,2, 1, palisanderskeinkur, sófaborð og hornborð. Uppl. í síma 26032 og 22758 eftir kl. 20.00. Til sölu er Sharp VC 2300 vídeó og einnig VC 77 Sharp upptökuvél með sjálfstilltum fókus. Uppl. i síma 41763 Húsavík. Til sölu hillusamstæða úr dökkum við, vel með farin. Uppl. í síma 22182. Eldhúsinnréttinguna. Fimm ára gömul spónlögð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 24668 fyrir kvöldmat. Til sölu 4 lítið notuð Atlas snjódekk, negld 13“. Uppl. í síma 33184. Til sölu 2 kelfdar kvígur, til greina kemur skipti á heyi. Uppl. í síma 43902. Til sölu ógangfær Broncovél. (Ford 302). Uppl. í síma 21014 Til leigu er ný 2ja herb. íbúð í milli kl. 19 og 20. Borgarhlíð. Nánari uppl. í síma 21058. Kona um þrítugt, lyfjatæknir að mennt óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 25398. Vantar vinnu. 28 ára konu vantar þrifalegt hálfsdagsstarf (e.h.). Get byrjað strax. Tilboð sendist af- greiðslu Dags merkt: „Hálfsdags- starf“. Einbýlishús til sölu á Dalvík, 6 herb. á tveim hæðum. Mikið endurbætt. Tilboð óskast fyrir 1. nóv. '83. Uppl. í síma 96-61114 eftir kl. 19. (Ath. hitunarkostnaður er 850 kr. á mánuði). Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. PassamynA tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval nonðun mynol LJÓSMYNDAtTOPA Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri Óska eftir að kaupa nýlegan bíl á tíuþúsund króna öruggum mán- aðargreiðslum. Nánari uþþl. í síma 26915 fyrir kl. 19.00. Allegro árg. '77 til sölu. Selst ódýrt ef samið er fljótt. Uppl. í síma 23894. Til sölu er 12 manna Dodge Maxi van árg. ’77, lengri gerð. V8 sjálf- skiptur með vökvastýri. Hentugur fyrir fólksflutninga t.d. á skólabörn- um. Uppl. gefur Stefán í síma 26656 fyrir hönd Hjálparsveitar Skáta Akureyri. Subaro árg. ’82 til sölu. Ekinn 20.000 km. Uppl. í síma 23509 og eftir kl. 7 í sfma 24430. Okukennsla Kenni á Galant 1600 GLS árgerð 1982. Lausir tímar fyrir hádegi og eftirkl. 20. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Grundargerði 2f, sfmi 22350. Blár páfagaukur, gæfur, kom um hádegisbilið á fimmtudag inn um gluggann að Lönguhlíð 2. Eigandi vinsamlegast vitji hans þar sem fyrst. Fimm stykki 16 tommu jeppafelg- ur tilj sölu. 8 tommu breiðar. Uppl. ísíma 22377 eftir kl. 18.00. Til sölu Yamaha C 35 N. Tveggja borða orgel með öllu. Uppl. í síma 25381 eftir kl. 19.00. Til sölu lítið notuð hnésíð mokka- kápa nr. 40. Uppl. í síma 24852 eftir kl. 18.00. Sófasett - Sófasett. Nýlegt sófa- sett til sölu. Uppl. í síma 22267. UMF. Skriðuhrepps. Haustfund- ur Ungmennafélags Skriðuhrepps verður haldinn að Melum fimmtu- daginn 27. okt. nk. kl. 20.30 stund- víslega. Stjórnin. Öll rjúpnaveiði er stranglega bönnuð í löndum Bárðartjarnar og Réttarholts í Grýtubakkahreppi. Landeigendur. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Kambagerði 2 sími 24393 Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið að Hrafnagilí í Eyjafirði dagana 4. og 5. nóvember 1983. Félög eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst Stjórn K.F.N.E. > —iii. ..■■■ ... * Snæbjörn Þórðarson tekur við gjöfinni frá kiwanismönnum úr hendi Hallgríms Arasonar í hófi sem haldið var í þessu tilefni. Mynd: H.Sv. Kiwanismenn gefa Sjálfsbjörgu 50 þúsund Þriðjudaginn 18. okt. afhentu félagar í Kiwanisklúbbnum Kaldbak, Sjálfsbjörg, félagi lamaðra og fatlaðra á Akur- eyri, gjafabréf að upphæð kr. 50.000.00, sem ætlað er til kaupa á hljóðbylgjutæki, en að sögn forráðamanna endurhæf- ingarstöðvarinnar er þetta tæki mjög nauðsynlegt fyrir starf- semina. Kaldbaksmenn samþykktu í haust að fé það sem safnaðist við páskaeggjasöluna sl. páska rynni til styrktar þessu málefni og til F.S.A. til kaupa á rafbylgjutækj- um, sem afhent voru fyrir tveim vikum. Eins og undanfarin ár tóku bæjarbúar mjög vel á móti kiwanismönnum þegar þeir buðu eggin til sölu og vilja þeir þakka það og jafnframt vekja athygli á því, hvernig því fé, sem bæjar- búar hafa treyst þeim fyrir er ráð- stafað. Um næstu mánaðarmót, nánar tiltekið dagana 28., 29. og 30. október verða kiwanismenn aftur á ferð, að þessu sinni til að afla fjár til styrktar geðsjúkum með sölu K-lykilsins. Þetta er lands- söfnun, sem nú er haldin í fjórða skipti. Kiwanisklúbbarnir munu reyna að ná til sem flestra lands- manna og bjóða þeim að gerast stuðningsmenn þessa fólks, sem þarf svo mjög á stuðningi okkar allra að halda. Að loknu sjötugsafmæli: Kæru vinir, kveðjur sendi komin þáttaskil. Allt vel gert af ykkar hendi öllum þakka vil. i STEFÁN REYKJALÍN. Faðir minn SIGURÐUR STEFÁNSSON Þórunnarstræti 118 Akureyri sem lést 19. október, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 29. október kl. 13.30. Stefán Sigurðsson. □ Huld 598310267 VI 2. I.O.O.F. Rb. 2 = 13310268V2 = Haustfundur kvenfélagsins Hjálpin verður haldin í Sólgarði fimmtudaginn 27. okt. kl. 21.00. Rætt verður um vetrarstarfið og breytingar á lögum félagsins. Hjálparkonur mætið nú sem flestar. Stjórnin. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Júdithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. ILFORD PAN F ILFORD FP4 ILFORD HP5 ILFORD PAN F ILFORD FP4 ILFORD HP5 UÓSMYNDAVÖRUR FILMUHÚSIÐ AKUREYRI • DAVID PITT & CO. HF ALHLIÐA LJÓSMYNDAVÖRUR FILMUHÚSIÐ AKUREYRI • DAVID PI1T & CO. HF 10 - DAGUR - 24. öktóbéf 198?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.