Dagur - 26.10.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 26.10.1983, Blaðsíða 10
Námskeið: Postul ínsmálun-T rémálun. Nokkur sæti laus. Gerið fallegar gjafir sjálf. Jólaföndur í nóvember- desember. Hópafsláttur fyrir klúbba og starfsmannafélög. Inn- ritun í síma 23131. Jóna Axfjörð. Herbergi til ieigu ásamt eldunar- aðstöðu, baði og lítilli geymslu á besta stað í bænum. Uppl. gefnar í síma 24702 eftir kl. 19 á kvöldin. Stór ibúð óskast til leigu frá 1. des., 1. jan. eða 1. febrúar. Uppl. í síma 24919 eftir kl. 6 á kvöldin. Stálgrátt armbandsúr, karlmanns, tegund Belinda, tap- aðist í miðbænum aðfaranótt sl. laugardags. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 23293. Fundar- laun. Pierpont kvenúr tapaðist á fimmtudagskvöldið 20. okt. á leið- inni frá Helgamagrastræti og niður að Borgarbíói. Finnandi vinsam- legast hafi samband í síma 23937. Fundarlaun. Húsbyggingar Verkstæðisvinna Endurnýjun og breytingar jorfi s.f. Verkstæði Hafnarstræti 19 heimasímar 24755 og 22976. Akureyringar! Kaffihlaðborð í Lóni sunnudaginn 30. okt. kl. 16- 18. Verið velkomin. Geysiskonur. Það tilkynnist hér með að rjúpnaveiði og annað fugladráp er stranglega bannað í landi Ystuvik- ur í Grýtubakkahreppi. Landið nær út í Ystuvíkurhóla að norðan og að Miðvíkurá að sunnan. Ábú- andi. Öll rjúpnaveiði i landi Asláks- staða í Glæsibæjarhreppi er stranglega bönnuð. Landeigandi. Jazz-klúbbur Akureyrar. Góðir félagar og aðrir Jazz-gje- ggjarar. Vetrarstarfið hefst næsta sunnudag þann 30. október í Mánasal Sjallans kl. 21.00-24.00. Kvöldið byrjar með aðalfundi klúbbsins. Dagskrá aðalfundar. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kosning stjórnar. 3. Lög klúbbsins samþykkt. 4. Önnur venjul. aðalfundarstörf. Athygli skal vakin á því, að aðeins félagar sem greitt hafa ársgjald 1983-84 kr. 50.00 hafa atkvæðis- rétt á fundinum. Móttaka ársgjalds og afhending félagsskírteina verð- ur við innganginn. Að aðalfundi loknum mun Ingimar Eydal kynna athyglisverða Jazz-tónlist af hljómplötum. Mætum vel og stundvíslega.Stjórnin. Fíladelfía Lundargötu 12. Al- mennar samkomur eru hvern sunnudag kl. 17.00. Biblíulestrar hvern fimmtudag kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00 hvern sunnudag. Athugið. Sunnudaga- skólabillinn ekur um Glerárhverfi strætisvagnaleið 5. Leggur af stað frá Filadelfíu kl. 10.30. Allir hjart- anlega velkomnir. Hvítasunnu- söfnuðurinn. Okkur vantar pláss fyrir hryssu með folald. Helst í Breiðholti. Uppl. í síma 23950 á kvöldin. Hesthúspláss! Vantar pláss fyrir einn hest í vetur. Uppl. í síma 26485. Til sölu er hálfur grunnur undir 12 hesta hús í hesthúsahverfinu neð- an Lögmannshlíðar. Búið er að steypa rásir og vinna talsverða undirbúningsvinnu. Nánari upplýs- ingar í síma 22301. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er í Löngumýri. Uppl. í síma 25034 til kl. 1 á daginn. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Félagsvist og bingó verður að Melum í Hörgárdal laugardaginn 29. október kl. 21.00. Kvenfélagið. Skrautritun. Tek að mér að skrautrita í bækur og á skjöl. Möguleikar á ýmsum leturgerðum. Uppl. í síma 25582. Opel Ascona árgerð 1982 til sölu. Uppl. í Véladeild KEA sími 22997. Til sölu Mazda 929 LTD árg. '82 ekinn 8 þús. km. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 21258. Allegro árg. '77 til sölu. Selst ódýrt ef samið er fljótt. Uppl. í síma 23894. Til sölu Yamaha C 35 N. Tveggja borða orgel með öllu. Uppl. í síma 25381 eftir kl. 19.00. Zetor 4711 árgerð 1974 til sölu. Uppl. í síma 43514. Til sölu ógangfær Broncovél. (Ford 302). Uppl. í síma 21014 milli kl. 19 og 20. Til sölu lítið notuð hnésíð mokka- kápa nr. 40. Uppl. í síma 24852 eftir kl. 18.00. Notað ullarteppi ca. 70 fm til sölu. Selst í heilu lagi eða bútum. Uppl. í síma 21718. Fjögur negld snjódekk til sölu. 645x13. Sem ný. Uppl. í sima 21427 eftir kl. 19.00. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Klifur- og fjallgönguskór frá kr. 795,- Skíðaþjónustan Kambagerði 2 sími 24393. Áframhaldandi bíorekstur í Nýja Bíói? Engin formleg tilboö hafa enn borist í Nýja Bíó á Akureyri en nokkrir aðilar hafa sýnt áhuga á að kaupa húsið með áfram- haidandi bíórekstur í huga. Að sögn Jóns Kr. Sólnes, lög- fræðings sem fer með sölu Nýja Bíós fyrir Odd C. Thorarensen, þá eru það aðilar í Reykjavík sem hafa spurst fyrir um Nýja Bíó og flestir þeirra munu hugsa sér að það verði áframhaldandi bíórekstur ef af kaupunum verður. Verslunarrekstur eins og fyrst var mikið til umræðu manna á meðal, virðist ekki inni í mynd- inni. Jón Kr. Sólnes sagði að lítið væri um þetta mál annað að segja að svo komnu, en hann vænti þess að línur myndu skýrast á næstu vikum. Glæsilegir vinningar SÁÁ hefur efnt til skyndihapp- drættis til ágóða fyrir hina nýju sjúkrastöð samtakanna, en bygg- ing hennar er á lokastigi. Vinn- ingar eru 10 SAAB GLS 900 bif- reiðar, að verðmæti samtals lið- lega 4,5 milljónir króna. Sam- hliða er efnt til samkeppni um nafn á sjúkrastöðina. Sérstök dómnefnd fjaliar um þær tillögur sem berast, en Ferðaskrifstofan Útsýn býður höfundum þeirra fimm tillagna, sem hljóta viður- kenningu í tveggja vikna ferð til Costa del Sol. Dregið verður í happdrættinu 19. nóvember næstkomandi. >" 11 ' » Haustmót Skákfélags Akureyrar I.O.O.F. -2-16510288V2. I.O.O.F. -15-16511018V2-9-III Glerárprestakall. Barnasam- koma í Glerárskóla sunnudaginn 30. okt. kl. II. Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til þátttöku. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall. Sunnu- dagaskólinn verður nk. sunnu- dagkl. 11. Takið vini ykkar með. Munið Sunnudagspóstinn. Sókn- arprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 síð- degis. Sálmar: 338, 334, 187, 365, 532. Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður í kap- ellunni eftir guðsþjónustuna. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu nk. sunnudag kl. 5 síðdegis. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð sama dag kl. 4 síðdegis. Heimsókn úr Glerár- hverfisprestakalli. Prestur séra Pálmi Matthíasson, organisti Áskell Jónsson, kirkjukór Lög- mannshlíðar syngur. Sóknar- prestamir. Öllum sem lögðu okkur lið við fjáröflun til tækjakaupa á Barna- deild F.S.A. dagana 14. og 15. okt. sl. sendum við bestu kveðjur og þakklæti fyrir hjálpina. Kven- félagið Hlíf. Möðruvallaklausturprestakall. Aðalfundur æskulýðsfélagsins verður haldinn laugardaginn 29. okt. kl. 13.30 á Möðruvöllum. Meðal annars rætt um æskulýðs- mót. Barnasamkoma sunnudaginn 30. okt. kl. 11.00 í Möðruvalla- kirkju. Guðsþjónusta í Glæsibæjar- kirkju sunnudaginn 30. okt. kl. 14.00. Sóknarprestur. Svalbarðskirkja. Messað nk. sunnudag kl. 13.30. Séra Sigurð- ur Guðmundsson, vígslubiskup vígir nýtt safnaðarheimili við kirkjuna. Gígja Kjartansdóttir leikur á orgel og kirkjukórinn syngur. Hjörtur Pálsson, dag- skrárstjóri talar og les úr verkum sínum. Sóknarprestur og sóknar- nefnd. Spilavist. Spilavist verður haldin í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 27. okt. kl. 20.30. Mætið vel og stundvíslega. N.L.F.A. Ffladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 27. okt kl. 20.30 biblíulestur m/Verði Trausta- syni. Sunnudagur 30. okt. kl. 11.00 sunnudagaskóli, kl. 16.00 safnaðarsamkoma, kl. 17.00 al- menn samkoma. Ath. breyttan samkomutíma. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnusöfn- uðurinn. Sjónarhæð. Fimmtud. 27. okt. kl. 20.30: Biblíulestur og bæna- stund. Laugard. 29. okt. kl. 13.30: Drengjafundur. Sunnud. 30. okt. kl. 13.30: Sunnudaga- skóli á Sjónarhæð. Almenn sam- koma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 30. okt. Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Fund- ur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 3 e.h. Allar konur velkomnar. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ó. Guðmundsson. Allir velkomnir. Minningarspjöld Náttúrulækn- ingafélags Akureyrar fást á eftir- töldum stöðum: Blómabúðinni Akri Kaupangi, Tónabúðinni í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð, versluninni Amaró Hafnarstræti 101. Allur ágóði rennur til bygg- ingar heilsuhælisins í Kjarna- skógi. hefst nk. sunnudag 30. október kl. 14.00 í Skák- heimilinu, Strandgötu 19. Skráning á mótsstað kl. 13.00-13.45. Tefldar verða 9 umferðir eftir Monradkerfi, allir í einum flokki. Keppni í unglingaflokki hefst laugardag 29. okt. kl. 14.00 á sama stað. Skákfélag Akureyrar. Móðir okkar ANNA HELGADÓTTIR Syðra-Hóli andaðist 23. okt. Útförin fer fram frá Kaupangskirkju laugardaginn 29. okt. kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hinnar látnu vinsamlegast láti líknar- stofnanir njóta þess. Emilía Baldursdóttir, Helgi Baldursson, Þuríður Baldursdóttir. Útför, STEFÁNS KJARTANS SNÆBJÖRNSSONAR sem lést í sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 21. okt. fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. okt. kl. 13.30. Vilborg Pálmadóttir, Snæborg Stefánsdóttir, Jónas Stefánsson, Fjóla Stefánsdóttir. 10 DAGUR - 26. október 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.