Dagur - 31.10.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 31.10.1983, Blaðsíða 11
2. nóvember 7.00 Veðurfregnir • Fróttir Bæn • Á virkum degi ■ 7.25 Leik- fimi. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð - Sólveig Ásgeirsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (24). 9.20 Leikfimi ■ 9.30 Tilkynningar ■ Tónleikar ■ 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir • 10.10 Veðurfregnir • Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 11.00 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.30 íslensktmál. Endurt. þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugardeginum. 11.40 ítölsklög. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■ Tilkynn- ingar 12.20 Fréttir ■ 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 írsk og frönsk tónlist. 14.00 „Kallað í Kremlarmúr" eftir Agnar Þórðarson Höfundur les (7). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar • Tónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helga- sona. 18.10 Tónleikar ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug María Bjamadóttir og Margrét Ólafs- dóttir. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi" eftir Hans Hansen. Vernharður Linnet les þýðingu sína (4). 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Einsöngur. Ezio Pinza syngur ítalska söngva. Fritz Kitzingaer leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson þýðir og les (16). 22.15 Veðurfregnir Fróttir Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Við - Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 23.15 íslensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Páll P. Pálsson stjómar. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. Frá félagi aldraðra. Félagsvist í húsi félagsins (áður Alþýðuhúsið) laugardaginn 5. nóv. kl. 3. e.h. Allir velkomnir. Nefndin. Arshátíð framsóknarmanna í Eyjafirði verður haldin að Laugaborg laugardaginn 5. nóv. kl. 20.00. Miðapantanir verða á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Strandgötu 31, sími 21180 til fimmtu- dagsins 3. nóv. ’83. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Skrifstofa Framsóknarflokksins Strandgötu 31, sími 21180 verður opin frá kl. 13- 18 dagana 31. okt. tii 4. nóv. 1983. Félög eru hvött til að tilkynna til skrifstofunnar þátttöku á kjördæmisþing svo og á árshátíð framsóknar- manna í Eyjafirði. Stjórn K.F.N.E. Framsóknarmenn Akureyri Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 31. október kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2126. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Bakkahlíð 21, Akureyri, þingl. eign Sigurðar S. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Jóns Kr. Sólnes hrl., Gunnars Sólnes hrl. og Högna Jónssonar lögmanns á eigninni sjálfri föstudaginn 4. nóvember 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 117., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Aðalstræti 20b, Akureyri, þingl. eign Sigurðar Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl., veðdeildar Landsbanka íslands og Hreins Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 4. nóv- ember 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 117., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Stapasíðu 15f, Akureyri, talin eign Hall- dórs Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu baejargjaldkerans á Ak- ureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 4. nóvember 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var i 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Draupnisgötu 1, Akureyri, þingl. eign Sindrafells sf„ fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka (slands h.f., innheimtu- manns ríkissjóðs og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 4. nóvember 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Rauðumýri 12, Akureyri, þingl. eign Jónsteins Aðalsteinsson o.fl., fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Verslunarbanka fslands og innheimtumanns rikissjóðs á eign- inni sjálfri föstudaginn 4. nóvember 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð annað og síðasta á Dalsgerði 7c, Akureyri, þinglesin eign Ósk- ars Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl., bæjargjaldkerans á Akureyri, Trygaingarstofnunar ríkis- ins, veðdeildar Landsbanka fslands, Árna Pálssonar hdl., Gunnars Sólnes hrl. og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 4. nóvember 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Áskrift, afgreiðsla, auglysingar. rA Sími 24222 31. okttiber, 1983 4'DAGUR -í 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.