Dagur - 02.11.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 02.11.1983, Blaðsíða 10
Til sölu Bronco sport árg. '52, húslaus. Volkswagen Microbus árg. 72. Þarfnast lagfæringar á boddý. Willys Jeepster pickup árg. ’67. Mercury Comet árg. 74 ekinn 52 þús. km. Þarfnast lagfæringar á boddý. Níu tonna Bedford vöru- bíll árg. '67 meö Scania vél og kassa. Miller grjótpallur með sturtum. Vökvakrabbi fyrir bíl- krana. Hásing undan Chevrolet Impala árg. '65 og mikið af vara- hlutum [ Skoda sem seljast í einu lagi. Uppl. gefur Halldór í síma 61632. Tveir bílar tll sölu: Peugeot 404 árg. ’68 og VW Passat árg. 74. Báðir skoðaðir '83. Fást ódýrt og á góðum kjörum. Uppl. í síma 22663. Benz 220 D long til sölu, góður bíll, 8 sæta. Verð 150 þús. kr. Jón- as Vilhjálmsson sími 95-6235. Volvo '83. Til sölu Volvo 240 GL árg. '83, ekinn 2000 km, sjálfskipt- ur, vökvastýri. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 24393. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Nóvembertilboð í super-sun sól- arlömpum 10x30 mín. aðeins kr. 500.- Notið þetta einstaka tæki- færi. Nýjar perur. Baðstofan Björk, Grenivöllum 22. Sími 23083. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Halló! Halló! Flóamarkaður og kökubasar verður haldinn nk. föstudag 3. nóvember og laugar- dag 4. nóvember í Hafnarstræti 81 (Einir). Á föstudag kl. 3 verður flóamarkaðurinn opnaður. Selt verður meðal annars föt, skór, gardínur, húsgögn og blóm. Á laugardag kl. 13 opnum við aftur og bætum þá við kökum og tertum. Opið til kl. 19. Lítið inn og gerið góð kaup. Ágóðinn rennur til líknarmála. Sinawik konur. Galant 2000 árg. 77 til sölu, sjálf- skiptur, lítur vel út, í góðu standi, ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 24149 á milli kl. 16 og 20. Litla stúlkan sem hringdi í Skó- deild KEA fyrir 3-4 vikum og spurði þar eftir hvítum plastpoka, sem hún hafði tapað, er beðln að hafa samband við Huldu í Skó- deild KEA sem fyrst. Stereobekkur með skúffum til sölu. Uppl. í síma 21012 eftir kl. 17.00. Dökkbrúnt sófasett (3-2-1) tll sölu. Selst ódýrt. Einnig símaborð og spegill. Uppl. í síma 26655. Til sölu barnavagn, barnastóll og einnig ruggustóll. Uppl. [ síma 22195. Til sölu er vegna brottflutnings nýtt Orion litsjónvarpstæki með fjarstýringu, 20 tommu skermur. Verð kr. 23.000. Einnig er til sölu furuhillusamstæða, verð kr. 10.000 og svampdýna 150x200x25 cm, verð kr. 3.000. Uppl. ( síma 25754 og 25627 eftir kl. 17. Húsbyggingar Verkstæðisvinna Endurnýjun og breytingar jorfi s.f. Verkstæði Hafnarstræti 19 heimasímar 24755 og 22976. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð strax til leigu. Uppl. (síma 24034 eftir kl. 19.00. Jólin nálgast. Nýtt saumanám- skeið byrjar hvern fimmtudag kl. 20. Innritun og greiðsla nám- skeiðsgjalda á Saumastofunni Þel virka daga. Einnig er 30 fm fundar- herbergi til leigu einu sinni til tvisv- ar í viku. Uppl. í síma 24231. Volvo varahlutir til sölu: Drif og öxlar úr F84-86. Einnig stýrishús, vatnskassi, vökvastýri og olíu- tankur. Uppl. í s(ma 21922. Philips G 7000 sjónvarpstölva ásamt 7 leikjum til sölu. Einnig tungumálatölva með íslenskum og enskum kubb. Uppl. í síma 62250 eftir kl. 18.00. Bronco-elgendur. Til sölu 4 negld snjódekk á felgum. Uppl. í síma 31230. Honda XL 350 árg. 75 til sölu. Uppl. í síma 21161. Kawasaki Intruder snjósleði í mjög góðu lagi til sölu. Skipti á ódýrum bíl koma til greina. Uppl. í síma 21509. Til sölu Honda þríhjól AC 200 árg. '82, töfratæki. Einnig jepp- adekk 9,5“x16“ með mjög grófu snjómunstri, sem ný. Nánari upp- lýsingar í stma 96-81177. Kerruvagn til sölu. Einnig síma- borð. Uppl. í síma 22574. Óska eftir vinnu á kvöldin helst við skúringar eða þvíumllkt. Uppl. í síma 25997 milli kll. 7 og 8 á kvöldin. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Passamyndír tilbúnar strax. ☆ Einnig höfúm við fjölbreytt úrval nonðun myno Lj6sMVN DA9TO FA Slmi 96-22807 - Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri I.O.O.F. -15-16511088V2. I.O.O.F.-2-165114V2-9-II. I.O.G.T. stukan fsafold-Fjall- konan no. 1. Fundur fimmtudag- inn 3. nóv. kl. 20.30 í félagsheim- ili templara, Varðborg. Eftir fund: Kaffi. Æt. Frá Guðspekifélaginu. Næsti fundur laugardaginn 5. nóv. og hefst kl. 16.00. Erindi flytur Egill Bragason: Um þróunarkenning- ar Bergson. Félögum heimilt að taka með sér gesti. Lionsklúbburinn Huginn. Félag- ar munið fundinn í Sjallanum kl. 19.15 fimmtudagskvöldið 3. nóv. Ath. breyttan fundartíma. Kristniboðshúsið Zíon. Sam- komuvika byrjar 6. nóv. og stendur til 13. nóv. og verða sam- komur á hverju kvöldi og byrja þær allar kl. 8.30. Ræðumenn á vikunni verða séra Ólafur Jó- hannsson, skólaprestur, Árni Sigurjónsson, séra Sighvatur Birgir Emilsson, Skúli Svavars- son, kristniboði. Á samkomun- um verða sýndar skuggamyndir og kvikmynd frá kristniboðs- starfinu. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Kristniboðsfélögin. Messur í Laugalandsprestakalli á allraheilagramessu 6. nóvem- ber: Hólar kl. 14.00, séra Ólafur Jóhannsson, skólaprestur, messar. Munkaþverá kl. 13.30 og Kaupangur kl. 15.00. Sóknar- prestur. Laufáskirkja. Lúthersminning nk. sunnudagskvöld kl. 9.00. Áður boðaður aðalsafnaðarfund- ur verður jafnframt haldinn þá. Sóknarprestur. Möðru vallaklaust ursprestakall. Hátíðarguðsþjónusta í Bakka- kirkju sunnudaginn 6. nóv. kl. 14.00. Minnst 140 ára afmælis kirkjunnar. Séra Sigurður Guðmundsson prédikar. Sóknar- prestur. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. (Allra heil- agra og allra sálnamessa). í messunni verður þeirra minnst sem látist hafa. Sálmar: 375—428- 202-203-335. B.S. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með kaffiveitingar í kap- ellunni strax eftir messu. Guðsþjónusta verður á Hjúkrun- arheimilinu Seli, laugardaginn 5. nóvember kl. 2 e.h. Þ.H. ÍORÐDMSm fSlMI Basar N.L.F.A. heldur köku- og munabasar í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 6. nóv. kl. 15. Komið og gerið reyfarakaup á brauði og munum. Nefndin. Hjálpræðisherínn Hvannavöllum 10. Fimmtudagur 3. nóv. kl. 20.30 biblíulestur. Föstudagur kl. 20.00 æskulýðurinn. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Fimmtud. 3. nóv. kl. 20.30: Biblíulestur og bæna- stund. Laugard. 5. nóv. kl. 13.30: Drengjafundur. Sunnud. 6. nóv. kl. 13.30: Sunnudaga- skóli á Sjónarhæð og sunnudaga- skóli í Lundarskóla. Kl. 17: Al- menn samkoma. Allir hjartan- lega velkomnir. Fíladelfia Lundargötu 12. Fimmtudagur 3. nóv. kl. 20.30 biblíulestur/bænasamkoma. Laugardagur 5. nóv. kl. 20.30 æskulýðsfundur „Opið hús“ allt æskufólk velkomið. Sunnudagur 6. nóv. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Sunnudagaskólabíllinn ekur um Glerárþorpið, strætisvagnaleið 5. Leggur af stað frá Fíladelfíu kl. 10.30. Öll börn hjartanlega vel- komin. Sama dag kl. 17.00 al- menn samkoma. Ath. breyttan samkomutíma. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinnar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvfta- sunnusöfnuðurinn. Bingó. Bingó að Hótel Varðborg föstudaginn 4. nóv. kl. 21. Vinn- ingar: Flugfar Akureyri-Reykja- vík-Akureyri, blómasúla, mat- væli og fleira. Stjórnandi: Sveinn Kristjánsson. Gyðjan. Spilakvöld. Fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.30 verður spiluð fé- lagsvist í húsnæði Færeyingafé- lagsins Ráðhústorgi 1, 3. hæð. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. F.Á.N. wjvýk Spilakvöld. Spilum félagsvist að jjÆm Bjargi föstudagskvöldið 4. nóv. kl. 20.30. Mætum vel. Allir vel- komnir. Spilanefnd Sjálfsbjarg- ar. SPENNUM. BELTIN/ sjálfra okkar vegna! A Haustfundur Árroðans verður í Freyvangi sunnudaginn 6. nóv. kl. 20.30. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu ÖNNU HELGADÓTTUR Syðra-Hóli. Emilfa Baldursdóttir, Þuríður Baldursdóttlr, Aðalsteinn Júlfusson, Helgi Baldursson, Helga Árnadóttir og barnabörn. vember 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.