Dagur - 04.11.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 04.11.1983, Blaðsíða 2
m m m ffí EIGNAMIÐSTÖÐIN ^ SKIPAGÖTU 1 - SIMI 24606 rr OPIÐ ALLAN DAGINN fí Reynilundur Z 112 fm einbylishús ásamt fr bílskúr. Góð eign á góðum stað. ff Ýmis skipti koma til grelna. ff Steinahlíð £ 5 herb. ibúð á tveim hæðum ca ft 125 fm. Ymis skipti koma til ^ greina. rr Núpasíða íf 3ja herb. raðhúsaíbúð á einni " hæð ca. 92 fm. Laus fljótlega. Z ÁStrandgata 3ja herb. hæð í eldra húsi. Laus strax. Eyrarlandsvegur 7 herb. einbýlishús, hæð, kjallari og ris, ásamt bilskúr. Mikið endurbætt. Álfabyggð 6 herb. einbýlishús á tveim hæð- um ca. 220 fm bilskúrsréttur. Langamýri 5 herb. einbýlishús, hæð, ris og kjallari, góð eign á góðum stað. Steinahlíð 5 herb. raðhúsaibúð á tveim ffí hæðum. Laus eftir samkomulagi. Hrísalundur 2ja herb. ibúð a 3. hæð í fjölbýlis- ffr húsi ca. 62 fm. Góð eign. Laus fít fljótlega. Smárahlíð 2ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlis- m húsi. Skipti á litilli raðhúsaibúð. Skarðshlíð 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Laus eftir samkomulagi. Dalsgerði 120 fm raðhúsaibúð á tveim hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. f? Stórholt Rúmgóð 3ja herb. íbúð á n.h. í tvibylishusi. Bilskúrsréttur. Laus eftir samkomulagi. Stapasíða 221 fm einbýlishús á einni og hálfri hæð. Skipti á minni eign koma til greina. Stórholt 4ra herb. e.h. i tvibýlishúsi ca. 150 fm. Skipti á raðhúsaibúð —, koma til greina. Dalsgerði 6 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum ca. 150 fm. Skipti á 3ja til 4ra herb. blokkaribúð koma til greina. Stapasiða 180 fm fokhellt einbýlishús á einni og hálfri hæð. Skipti á minni eigr^. m Þórunnarstræti m 7 herb. einbýlishús, tvær hæðir ™ og kjallari. Hægt að utbua tvær !T ibúðir í húsinu. m m íTí Einholt ffi 140 fm raðhusaibuð á, tveim fn hæðum, skipti a minni ibuð a ffi Eyrinni eða Brekkunni. ffi Alfabyggð ,T1 7 herb. einbýlishus, sem er tvær m hæðir og kjallari, ásamt inn- m byggðum bilskúr. Hægt að hafa tvær íbio'r i husinu. Ýmis skipti ffi möguleg. Tjarnarlundur 4ra herb. ibúð á 4. hæð i svala- ffí blokk, ca. 107 fm. Skipti á minni eign æskileg. Dalsgerði ffi 5 herb. raðhúsaibúð á tveim ffr hæðum. Skipti á 3ja herb. ibúð frT möguleg. rn ffi Hrafnagil rft 180 fm einbýlishús ásamt m bilskúr, skipti á 3ja herb. ibúð á m Akureyri. ffi Á söluskrá: Stórholt: 4ra herb. hæö í tvíbýlishúsi ca. 100 fm. Bílskúrsréttur. Til greina kemur að taka 3ja herb. íbúð í skiptum. Grænamýrí: Einbýlishús ca. 122 fm. Geymsla i kjallara, bflskúr, laus strax. Möguleiki að taka minnl eign upp í. Norðurbyggð: 6 herb. raðhús á tveim hæðum ca. 150 fm. Laust í des. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Hugsanlegt að taka minni eígn upp í. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. Gengið inn af svölum. Ástand gott. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi tæpl. 60 fm. Laus um áramót. Skarðshlíð: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi ca.100 fm. Skipti koma til grelna. Seljahlíð: 3ja herb. endaraðhús, ca. 76 fm. Bflskúrspiata. Skipti á 4ra herb. eign koma til greina. Stórholt: 4ra herb. efri hæð f tvfbýlis- húsi, ca. 100 fm. Skfpti á 3ja herb. íbúð koma tfl greina. Rimasíða: 4ra herb. raðhús, ca. 107 fm. Ófullgert en (búðarhæft. Tll greina kemur að taka litla fbúð upp í. Helgamagrastræti: 4ra herb. efri hæð f tvfbýiis- húsi, tæpl. 100 fm. Sér inn- gangur. Ibúðin er endurnýjuð að hluta. Skipti á 3ja herb. fbúð koma til greina. Vanabyggð: 5 herb. efri hæð f tvfbýlishúsi, ca. 140 fm. Tjamarl ndur: 2ja herb. fbúð á jarðhæð f fjöl- býlishúsi, tæpl. 50 fm. Laus fljótlega. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsí, 3. hæð, ca. 50 fm. Laus fljót- lega. Okkur vantar allar stærðlr og gerðir eigna á skrá. Verðmetum samdægurs frí rn B Höfum auk þess ýmsar eignir á skrá í skiptum víðs vegar um landið. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. FASTEIGNA& IJ SKIPASALASS NORÐURLANDS íl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485. 2 - DAGUR - 4. nóvember 1983 FN vffl fijúga fyrir Sameinuðu þjóðlmar Að undanförnu hafa staðið yfir samningaviðræður á milli Flugfélags Norðurlands og ind- verskra aðila með milligöngu Cargolux, um leigu á annarri Twin Otter vél FN til eins árs. Samningar eru á lokastigi og nú er beðið leyfis indverskra stjórnvalda. Leiga þessi kemur sér mjög vel fyrir FN þar sem nánast engin verkefni eru í sjón- máli fyrir aðra Twin Otter vél fé- lagsins í vetur. Indverjarnir hafa gefið í skyn að þeir gætu jafnvel þurft á aðstoð flugvirkja að halda og jafnvel flugmanns. Sigurður Aðalsteinsson fram- kvæmdastjóri Flugfélags Norður- lands dvaldi nýlega í Osló og gekk þar frá skriflegu tilboði FN um flug fyrir Sameinuðu þjóðirn- ar í þrjú ár. Tilboðið gerir ráð fyrir staðsetningu tveggja flug- manna og eins flugvirkja í Ind- landi og Pakistan og verkefnið er að fljúga með starfsmenn SÞ, um 500 flugtíma á ári. í síðasta mánuði voru báðar Twin Otter vélar FN á Grænlandi og fluttu eldsneyti í tunnum frá Meistaravfk til Danmarkshavn auk nokkurs varnings og farþega. Uppsagnir á yfirvinnu hjá Slippstöðinni: Ekki enn en gætl ordid um áramót „Við höfum ekki sagt upp yfir- vinnu hjá starfsfólki okkar ennþá, en eins og málið lítur út í dag þá munum við segja henni upp frá áramótum,“ sagði Gunnar Rágnars for- stjóri Slippstöðvarinnar á Ak- ureyri er við ræddum við hann. „Þetta er miðað við það að ekkert breytist frá því sem nú er, en það eru þannig sviptingar í þessum rekstri að málin geta breyst á einum degi. Það er ýmis- legt sem við erum með í athugun en ég get ekkert sagt hvað út úr því kemur. -Fasteignir-----------------, á söluskrá: Vanabyggð: 5 herb. 146 m' rað- hús á þremur pöllum. Mjög þægileg og góð íbúð. Seljahlíð: 3ja. herb. 73 m' rað- hús hægt að taka 2ja eða 3ja herb. íbúð uppí. Steinahlíð: 4ra herb. raðhús 120 m2 á tveimur hæðum. Laus strax. Grænamýri: 4-5 herb. 120 m* einbýlishús, geymslur í kjallara og 30 m2 bílskúr, með verslunar- aðstöðu. Langamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 136 rrí og geymslur í kjallara. Skipti á stærri húseign. Grundargata: 5 herb. ca. 120 trí parhús á tveimur hæðum, góð íbúð. Skipti á 4ra herb. íbúð. Akurgerði: 5 herb. raðhús 150 m2 á tveimur hæðum, góð íbúð á góðum stað. Skipti á 3ja herb. íbúð. Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fimm íbúða húsi ca. 95 m2. Laus fljótlega. Skarðshlíð: 3ja herb. ca. 80 m2 íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Góð íbúð. Borgarhlíð: 3ja herb. ca. 80 m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sér inngangur. Smárahlíð: 4ra herb. 94 m2 íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Byggðavegur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Tveggja herb. íbúðir við Hjalla- lund, Hrísalund, Víðilund og Keilusíðu. ÁsmundurS. Jóhannsson löglræðingur m Brekkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Við erum umkringdir á alla vegu. Við erum með sjávarútveg í erfiðleikum og peningaleysi öðrum megin við okkur. Þá erum við með það að ekki megi smíða skip hinum megin við okkur og svo með tóma lánasjóði fyrir framan okkur. Þetta er því allt annað en glæsilegt og skemmti- legt viðureignar. Við reynum að gera allt sem í Ráðherrar samgöngumála og fjármála brugðust skjótt við þeirri ákvörðun flugmálastjóra um að hætta snjómokstri á flugvöllum og leggja niður yfír- vinnu þar sem engir peningar væru til. Daginn eftir að boð flugmálastjóra til starfsmanna hans gengu út brugðust ráð- herrarnir við og skipuðu flug- máiastjóra að afturkalla til- kynninguna. Séð yrði fyrir fjármagni til þessara hluta, en fjárveiting samkvæmt fjárlög- um var uppurin. Þrátt fyrir það að Pétur Einars- son, flugmálastjóri, hafi í raun- inni ekki gert annað en honum Á þingi Landssambands fram- sóknarkvenna sem haldið var á Hásavík um síðustu helgi var samþykkt áskorun til forystu flokksins þar sem þess var m.a. krafíst að staða kvenna breytt- ist til muna innan hans. Yrði hán óbreytt þegar liði að næstu kosningum myndu konumar hugsanlega bjóða fram sér- staka lista kvenna í nafni Framsóknarflokksins. Meðal þess sem krafist var í ályktuninni var að stjórnir allra blandaðra flokksfélaga, fulltrúa- ráða og kjördæmisráða verði að helmingi skipaðar konum. Allar nefndir innan flokksins verði að okkar valdi stendur til að tryggja ástandið. Fyrirtækið er auðvitað ekkert annað en starfsfólkið sem hjá því vinnur og þetta er rekstur sem er þess eðlis að ef segja þarf upp fjölda manns verður hann ekki svipur hjá sjón og það er ekki gert með því að veifa iitla- fingri að setja það í sama far aftur.“ bar sem embættismanni, brást Matthías Bjarnason, samgöngu- ráðherra, hinn versti við og vítti hann fyrir tiltækið. Enn er ekki vitað hvernig aflað verður þeirra sjö milljóna króna sem vantar fram að áramótum. Flugmála- stjórn hafði ekki tekist að fá svör við því. Nú er ljóst að málið verður leyst en ekki vitað ná- kvæmlega hvernig. Þessar aðgerðir hefðu haft þær afleiðingar í för með sér að flug á landsbyggðinni hefði lamast meira og minna. Með ábendingu sem ekki varð misskilin tókst flugmálastjóra að fyrirbyggja að til þess kæmi. helmingi skipaðar konum og að á næsta flokksþingi verði lagðar fram tillögur til lagabreytinga sem m.a. kveði á um að helming- ur fulltrúa sem kosnir eru í mið- stjórn verði konur og helmingur fulltrúa hvers kjördæmasam- bands. Einnig að helmingur þeirra sem sitja í framkvæmda- stjórn verði konur og að formað- ur Landssambands framsóknar- kvenna fái seturétt á fundum framkvæmdastjórnar og þingflokks. Formaður sambandsins var kjörin Sigrún Sturludóttir, en um sjötíu konur sóttu landsþingið á Húsavík. Snjómokstur á flugvöUum: Máliö leystist vegna þrýstings — en flugmálastjóri hlaut ávítur Landssamband Framsóknarkvenna: Helmingaskipti eÖa sérframboð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.