Dagur - 04.11.1983, Blaðsíða 3

Dagur - 04.11.1983, Blaðsíða 3
Feróaskrífstofan ÚTSÝN Hafnarstræti 98, Akureyrf, sími 22911. Og nú er kotasælan komin með kurluðum ananas ••• Mjólkursamlag KEA ® Akureyri Simi96-21400 Þess má geta að sexmanna- pynr vélsleðavertíöina: ★ Special olíur á alla sleða, bæði þá sem þarf að blanda á, og sjálfblöndunarsleða. ★ Drlfreimar á flesta sleðs. ★ N.G.K. kerti í flesta sleða. ★ Speglar - demparar. ★ Dráttarkrókar. ★ Létt rafmagnsspil 12v. á stærri sleðana. r A Nestin Essoí Akureyri Norðlendingar ! Munið hagstæðu kjörin hjá okkur Veríð velkomin HÓTEL LOFTLEKMR FLUGLEIDA S HÓTEL Vörubíla- keðjur Einfaldar - Tvðfaldar. Bæði malbikskeðjur og gaddakeðjur. Alls konar þverbönd - Lásar - Langbönd o.fl. Jeppakeðjur Fólksbílakeðjur Ókeypis ásetning. ©Nestin Akureyri Hver er hlutur bóndans í kjötverðinu? Nýkomið: ★ Mottusett í bíla. ★ Bakkar í gólf á Subaru - formlaga. 4 í setti. Nestin Essoj Akureyri Víðast hvar erlendis þykir það gotfef framleiðendur fá um 50% af því verði sem neytendur greiða fyrir búvöru. í ýmsum löndum er þetta hlutfall enn lægra. Hér hafa bændur um langt árabil fengið um 70% af smásöluverði kinda- kjöts, þá er miðað við óniður- greitt smásöluverð í heilum skrokkum. Smásöluverð á 1. verðflokki dilkakjöts er nú kr. 114.95 á kg. Niðurgreiðslur eru 25.06 kr. á kg, en bóndinn á að fá 96.23. Af þessu verði eru tekin sjóðagjöld, þá greiðir bóndinn flutning á lömbunum heiman frá sér í slát- urhúsið. Miðað við framangreint verð fær bóndinn 68.7% miðað við að niðurgreiðslum sé bætt við smásöluverðið, en það er hið raunverulega verð á dilkakjöt- inu. Petta hlutfall mundi breytast nokkuð ef sKrokkurinn væri seld- ur niðurbrytjaður og eitthvað af kjötinu selt í unnum kjötvörum. Lambakótelettur eru seldar á tæpar kr.156 hvert kg. Það má segja að raunverulegt verð á þeim ætti að vera kr. 181 á kg. Meðalverðið sem bændur fá fyrir dilkakjötið er því 53% af kótel- ettuverðinu óniðurgreiddu í smásölu. Svínabændur eiga að fá fyrir hvert kg. af svínakjöti í 1. flokki kr. 114.18. Kaupandi greiðir flutningskostnað á svínum til sláturhússins. Verð á 1 kg af svínakótelettum í smásölu er nú kr. 439.60. Svínabóndinn fær því greitt 26% af því verði sem neyt- andinn greiðir fyrir kóteletturn- ar, þegar miðað er við verð í heil- um skrokkum til bóndans. nefnd verðleggur ekki svínakjöt- ið, en aftur á móti ákveður hún verð á dilkakjöti til bóndans og einnig til neytenda. ★ Ódýr þurr arinviður í pokum. ★ Gerviarinkubbar sem lifir lengi (. ★ Lögur og spriWöflur til uppkveikju. £ssoj Nestin Akureyri 4. nóvember 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.