Alþýðublaðið - 11.08.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.08.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ í kvöld kl. 8 verður knattspyrnukappleikur milli skipsmanna af brezka herskipinu »Harebell« og »Víkings«. Til þess að allir, ungir sem gamlir, geti notað þetta sjaldgæfa tækifæri til að sjá brézku hermennina keppa, höfum við ákveðið að lækka inngangseyrinn. og eru menn því beðnir að koma heldur fyr en seinna, til að forðast þrengsli við innganginn. Aígreidsla blaðiins er í Aiþýðahúsinn við (ngóífsstrseti og Hverfisgötn Blmi 988. Augiýsimgum sé skiiað þasgað «ða i Gutenberg í síðasta, iagi ki. IO árdegis, þann dag, sem þær siga að koma i biaðíð. Áskriftargjald ein br< á mánuðí. Anglýsingaverð kr. 1,50 em. eindálknð. Útsölumenn beðnir að] gera skil til afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársQórðungslega. AtYinnuYegir Þjóðverja. Skörpustu hagfræðingar hafa þegar fyrír löngu sýnt fram á það, að svo fremi að Þýzkaland eigi að geta borgað þær gífurlegu fjárupphæðir, sem Bandamenn hafa heimtað af því, þá verði útflutn- ingur þess að vaxa svo óskaplega, að utanríkisverzlun Bandamanna þjóðanna sjálfra verði að meira eða minna leyti hnekkt. Fjárkröfur Bandamanna til Þjóðverja séu þess vegna einhver hin mesta fjarstæða í allri þeirra ránspólitík. Þjóðverjar geti ekki greitt nema því að eins að þeim takist að bola Bandamönnum að meira eða minna leyti út af heimsmarkað- inum. Bandamenn hafa iátið þessar viðvaranir sem vind um eyru þjóta Atvinnuvegir þeirra eru fyrir ýmsar sakir að ieggjast í læðing, en Þjóðverjar þræla með svipuna á bakinu og afkasta þegar miklu. Manni verður á að haida að það v eigi eftir að rætast að einhverju eyti sem viðvörunarraddirnar meðai Bandamanna —■ Keynes o. fl. — hafa sagt. Vitanlega bíðu atvinnuvegir Þjóðverja afskaplegan hnekki við styrjöldina og ófarirnar, en þeir virðast furðu fljótt ætla að ná sér. Það er talið að verzlun þeirra og iðnaður sé ca. 330/0 minni nú en 1913; innflutningur á baðmull til Þýzkalands er helmingi minni en það ár. Fjóra fyrstg mánuðina á árinu 1921 var koiaframleiðslan 44xh milj. smáiesta. í íebrúar í vetur var verzlun Þjóðverja við Suður Ameríku 20% meiri en í sama mánuði árið 1920 Á sama tima minkaði verzlun annara þjóða við Suður-Ameríku, til samans um 50%. Árið 1919 seldu Þjóðverjar vörur til Bandaríkjanna fyrir 10 milj. doliara, en árið 1920 fyrir 88 milj og á yfirstandandi ári er aukningin enn þá gifurlegri. í framleiðslu á bifreiðum, vögnum, reiðhjólum og öllu því er að þeim varningi lýtur, stendur Þýzkaland Englandi langt framar og hefir að mestu bolað því burt af Evrópu markaðinum fyrir þesskooar vörur. Ianflutoingur Þýzkalands á vögn- um, bílum, hjólum og þessháttar til Sviss er 60 sinnum meiri en Engiands. Þessar tölur eru teknar hér til þess að sýna viðreisn atvinnuveg anna í Þýzkalandi. Bandamenn hafa knúið Þjóðverja út í látlaust strit og samkepni tii þess að hafa upp þær óheyrilegu fjárupphæðir sem þeim hefir verið gert að greiða í skaðabætur. Nú fara þeir að uppskera það sem þeir hafa sáð til. Sennilega hafa þeir Cle- menceau, Lloyd Georg, Wilson, og Orlando átt von á því að upp- skeran yrði öunur og glæsilegri fyrir Bandamenn en þessi fyrsta reynsla virðist benda til. Sterling fer ekki fyr en á laugardag kl. 8 siðd. Prentvilla var í greininni á fyrstu síðu um vextina, í blaðiau í gær, í 3. iínu að neðan í 2. dálki stóð >vöruc, en átti vitan lega að vera *vöm*. Sieinotínlir in gur Inn ai verki. Það datt yfir flesta f fýrradag,, þegar þau tíðindi spurðust um bæinn, að steinolía sú, sem H. í. D. (Hin íslenzka deiid Standard Oilhringsins) fékk þá daginn áður, ætti að kosta 21 kr. meira tunn- an en oiía sú, sem Landsverzlunin hafði þá lokið við að seija fyrir fáum dögum. Þessi óhr yrilega verð- hækkun er því vel þess verð, að hún sé athuguð nokkuru nánar. Þessi umgetni olíufarmur var 1000 tunnur er félagið fékk með mótor- skipi frá Danmörku. Nokkuð aí farminum var Sólarljós, en hitt Óðinn (mótorolía) og kostaði fyrri tegundin 129 kr. tn. innihaldið, en sú sfðari 125 63 kr. Steinolía sú, sem Landsverzlunin hafði um siðustu mánaðamót kostaði 108: kr. tn. innibaldið af fyrsta fiokks ljósolíu og af mótoroliunni, sem hefir reynstmiklu betur en »Óðinn<r kostaði tn. 105 kr. Verðhækkunin er því, sem sjá má af þessu ca. 21 kr. eða um 20 prósent. Farmur Steinoliufélagsins kemur hingað ca. 10 dögum síðar en olfa Landsverzlunar og h!ýtur þv£ að hafa verið keyptur síðar, en olía hefir stöðugt farið lækkandf upp á síðkastið, svo ekki mun of mikið að gera ráð fyrir, að olían- hafi undir engum kringumrtæðum getaö kostað Steinolíufélagið meira hingað komin, ea Landsverzlunina. Þessi 20% eru því aukaáiagning, sem nemur ca. 25 þúsund krbnum ■ á þessum 1000 tunnum, og þó kvað Steinoliufélaglð segjast tapa 1 kr. á hverri tunnu, eins og það > sé trúlegt, að það hefði ekki ein-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.