Dagur - 04.11.1983, Blaðsíða 13

Dagur - 04.11.1983, Blaðsíða 13
18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar - Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir - Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður Óskar Pálsson skóla- stjóri á Eiðum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Vogsósaglettur. Ævar Kva- ran leikari les úr samnefndu verki efrir Kristinn Rey. b. Kórsöngur. Árneskórinn i Reykjavík syngur undir stjórn Þuríðar Pálsdóttur. Undirleik- ari: Jónína Gísladóttir. c. Til gamans af gömlum blöðum. Áskell Þórisson blaðar í Akureyrarblaðinu Degi frá ár- inu 1948. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkefl Sigurbjömsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (18). 22.15 Veðurfregnir Fróttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Leikrit: „Ókunna konan", út- varpsleikrit frá gömlu Péturs- borg eftir Max Gundermann. Lauslega byggt á sögu eftir Dostojevski. Þýðandi: Óskar Ingimarsson, leikstjóri: Gísli Halldórsson. 23.25 Carmensvíta nr. 2 eftir Georg- es Bizet. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. 8. nóvember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn ■ Á virkum degi ■ 7.25 Leikfimi ■ 7.55 Daglegt mál • Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð - Sigurjón Heiðarsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leit- in að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong. 9.20 Leikfimi • 9.30 Tilkynningar • Tónleikar • 9.45 Þingfréttir. ( 10.00 Fréttir • 10.10 Veðurfregnir ■ Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið." Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 Tónleikar. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist. 12.00 Dagskrá • Tónleikar ■ Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.30 Létttónlist. Eric Clapton, Bob Dylan o.fl. syngja og leika. 14.00 „Eilítið úrleiðis", gamansaga frá Grænlandi eftir Jörn Riel. Matthias Kristiansen les seinni hluta þýðingar sinnar og Hilm- ars J. Haukssonar. 14.30 Upptaktur. - Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar • Tónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug M. Bjamadóttir og Margrét Ólafs- dóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Torfdýfillinn flýgur í rökkr- inu“ eftir Mariu Gripe og Kay Pollack. 20.40 Kvöldvaka. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (19). 22.15 Veðurfregnir Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum i Bruhlkastala í Þýskalandi. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. 7. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.50 íþróttir. 21.25 Já ráðherra 21.55 Marteinn Lúther. (Fyrri hluti.) Leikin þýsk heimildarmynd sem sýnd er í tilefni þess að nú em 500 ár liðin frá fæðingu Marteins Lúthers. Rakin er saga hans og samtíðar en einkum þó barátta hans gegn páfavaldinu. 23.50 Dagskrárlok. 8. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Snúlli snigill og Alli álfur. 20.50 Derrick. 21.50 Marteinn Lúther. (Seinni hluti.) 23.35 Dagskrárlok. 9. nóvember 18.00 Söguhornið 18.10 Amma og átta krakkar 18.30 Smávinir fagrir. 1. þáttur. Sænskur þáttur í 5 þáttum um skor- dýr og önnur smádýr og atferli þeirra. 18.45 Fólk á förnum vegi. (Endursýning 1. þáttar.) 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Úr fómm Chaplins. 2. Leikstjórinn mikli. 21.40 Dallas 22.30 Kjarni málsins. Breskur fréttaþáttur um sambúð ríkja eftir að kóreönsku farþegaþot- unni var grandað. 23.10 Dagskrárlok. Orninn er sestur Bresk-bandarísk bíómynd frá 1977 gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Jack Higgins. Leikstjóri John Sturges, aðal- hlutverk Michael Caine, Donald Suther- land, Robert Duvall, Jenny Agutter, Don- ald Pleasence og Larry Hagman. Myndin gerist árið 1943 og er um fífldjarfa tilraun fámennrar þýskrar fallhlífarsveitar til að ræna Winston Churchill, forsætisráherra Breta. Helgarferðir — Vikuferðir London * Osló ★ Helsinki ★ París ★ Edinborg ★ Stokkhólmur ★ Amsterdam ★ Glasgow ★ Kaup- mannahöfn ★ Luxemborg. Feróaskrifstofan OTSÝN Hafnarstræti 98, Akureyri, simi 22911. Björn Sigurösson. Baldursbrekku 7. Símar 41534 & 41666. Sérleyfisferðir. Hópferðir. Sætaferöir. Vöruflutningar Húsavík - Reynihlíð - Laugar - Akureyri Vetraráætlun 1983-1984 S M Þ M F Fö Frá Húsavík 18.00 11.00 9.00 9.00 Frá Reynihlíð 8.00 Frá Laugum 9.00 Frá Akureyri 21.00 17.30 16.00 17.30 Á þriðjudögum er aðeins vöruflutningabíll. Vörur berist á afgreiðslu Ríkisskips fyrir kl. 14.00. Vörur sem á að flytja með sérleyfisbílum berist á afgreiðslu Ríkisskips minnst 1 klst. fyrir auglýsta brottför. Á Akureyri er farþegaafgreiðsla á Bögglageymslu KEA sími 22908 en vöruafgreiðsla er hjá Ríkisskip sími 23936. Á Húsavík er afgreiðsla hjá Flugleiðum sími 41140 eða 41292. Sérleyfishafi. 4v Tióvember t983 - DAGOR -13

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.