Dagur - 04.11.1983, Blaðsíða 15

Dagur - 04.11.1983, Blaðsíða 15
TVTikil aðsókn að My fair Lady Stór-kj örbingó í Sjallanum Sýningar á söngleiknum My fair Lady verða á fjöl- unum hjá Leikfélagi Ak- ureyrar öll kvöld helgar- Fyrstu heimaleikir Þórs í 1. deildinni í körfu- knattleik verða um helgina í íþróttahöil- inni, en þá koma leik- menn UMFS í heim- sókn og leika 2 leiki. Þórsliðið er hálfgert spurningarmerki, en liðið hefur aðeins leikið tvo leiki þrátt fyrir að æfingar hafi staðið yfir síðan í ágúst. Þeir tveir leikir voru á útivöllum og töp- uðust báðir, en um helg- „Hálft í hvoru“ á Norður- landi Sönghópurinn Hálft í hvoru mun kynna nýja breiðskífu sína „Áfram“ á tónleikaferð um Norðurland á næstu dögum. í þeirri ferð verð- ur komið við á eftirtöld- um stöðum: Blönduósi föstudaginn 4. nóv., Akureyri og Hrísey sunnudaginn 6. nóv., Húsavík mánudag- inn 7. nóv., Laugum þriðjudaginn 8. nóv., Miðgarði miðvikudaginn 9. nóv., Siglufirði fimmtudaginn 10 nóv. og Sauðárkróki föstudaginn 11. nóv. innar. Vegna mikillar að- sóknar verður einnig sýn- ing á þriðjudagskvöld og sýnt verður áfram fimm ina ætti að vera góður möguleiki á sigri ef liðinu tekst sæmilega upp. Fyrri leikurinn verður í Höllinni kl. 14 á morgun, en liðin mætast svo aftur á sama stað kl. 13.30 á sunnudaginn. Hátíðar- guðsþjón- usta í daga vikunnar fram í des- emberbyrjun. Söngleikurinn My fair Lady í leikstjórn Þórhild- ar Þorleifsdóttur virðist ætla að slá öll aðsóknar- met fyrir norðan og mikið er um hópferðir víðs vegar af landinu á sýninguna. í henni taka þátt hljómsveit Tónlistar- skólans á Akureyri, hluti Passíukórsins, 6 dansarar og 9 leikarar. Roar Kvam æfði og stjórnar allri tón- list í sýningunni, Jón Þór- isson gerði leikmyndina, Una Collins búningana og Viðar Garðarsson sér um lýsingu. í hlutverki Higgins prófessors er Arnar Jónsson, í gervi blómasölustúlkunnar Elísu er Ragnheiður Steindórsdóttir, Doolittle föður hennar leikur Þrá- inn Karlsson og Pickering ofursta Marinó Þorsteins- son. Stór-kjörbingó verður í Sjallanum á sunnu- dagskvöldið, og er það handknattleiksdeild Þórs sem heldur það. Nóvembersýning Útvegs- banka íslands á Akureyri var opnuð sl. þriðjudag. Að þessu sinni er það Rut Hansen sem sýnir verk sín og tekur hún við af Aðalsteini Vestmann sem sýndi í bankanum í október. Rut Hansen er hús- móðir á Akureyri og hef- ur hún lagt stund á Spilaðar verða 10 um- ferðir og eru margir eigu- legir vinningar í boði. Nefna má litsjónvarp, vídeótæki og fleiri glæsi- lega vinninga frá Akur- myndlist, fyrst á nám- skeiðum hjá Einari Helgasyni en síðan í Myndlistaskólanum hjá Helga Vilberg. Á sýningunni í Útvegs- bankanum eru níu verk, olíumyndir og vatnslita- myndir, allar málaðar á undanförnum árum. Sýn- ingin er opin á opnunar- tímum bankans. vík en þessir munir eru til sýnig í gluggum verslun- arinnar. Þá eru helgar- ferðir til Reykjavíkur og fleira í vinninga. Ekki ætti gestum að leiðast í hléinu, því þá verður boðið upp á skemmtiatriði. Nefna má að þær vinkonur Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg mæta á svæðið og verða „Á tali“ en ekki er vitað hvort Elli kemur með. Stjórnandi verður Ingi- mar Eydal og á eftir leik- ur hann og hljómsveit hans fyrir dansi til kl. 01. Miðasala og borða- pantanir verða í Sjallan- um frá kl. 16. Samkomu- vika í Zíon Eins og mörg undanfarin ár, verður samkomuvika í kristniboðshúsinu Zíon dagana 6.-13. nóvember nk. Samkomur verða á hverju kvöldi frá sunnu- degi til sunnudags og enda eins og fyrr sagði 13. nóvember, sem er kristniboðsdagur ís- lensku þjóðkirkjunnar. Á samkomunum verða sýndar skuggamyndir og kvikmynd frá kristni- boðsstarfinu. Ræðumenn verða m.a. séra Ólafur Jóhannsson, Árni Sigur- jónsson, séra Sighvatur Birgir Emilsson, Skúli Svavarsson, kristniboði. Auk þess tekur ungt fólk til máls á samkomunum. Mikill söngur verður að venju, einsöngur, tví- söngur, auk almenns söngs. Akureyringar eru hvattir til að fjölmenna á samkomurnar, sem hefj- ast kl. 8.30 öll kvöldin. KFUM og KFUK Kristniboðsfélögin. Spumingakeppni sveitarfélaganna Bakkakirkju N.k. sunnudag verður hátíðarguðsþjónusta í Bakkakirkju í Öxnadal og byrjar hún kl. 14. Sigurður Guðmunds- son vígslubiskup mun prédika og sóknarprest- urinn sr. Pétur Þórarins- son þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organistans Ingólfs Jónssonar. Tilefni þessarar hátíð- arguðsþjónustu er 140 ára afmæli kirkjunnar sem er á þessu ári. „Þetta er fyrsta mál- verkasýningin sem hér hefur verið haldin og hún hefur mælst mjög vel fyrir. Ég vil því hvetja sambærilegar stofnanir til að gera slíkt hið sama,“ Til að lífga upp á sálar- líf Eyfirðinga í skamm- deginu, og æsa þá svo- lítið upp innbyrðis, ætl- ar Ungmennasamband Eyjafjarðar að efna til spurningakeppni nú á næstunni, milli sveitar- félaga á sambands- svæðinu. sagði Bjarni B. Arthúrs- son, í samtali við Dag. Málverkasýningin sem Bjarni á við var sett upp í hátíðarsal hælisins í til- efni af 56 ára afmæli Kristneshælis. Myndirnar Undankeppninni verð- ur þannig hagað, að á föstudagskvöldið 4. nóv. mætast lið Svalbarðs- strandarhrepps, Önguls- staðahrepps, Saurbæjar- hrepps og Hrafnagils- hrepps í Freyvangi. Á laugardagskvöldið 5. eru allar eftir Úlf Ragn- arsson lækni, sem starfar í Kristnesi. Flestar mynd- irnar eru nýjar og hafa ekki verið sýndar áður. Sýningin er opin þeim sem vilja sjá, en henni lýkur í dag. nóv. eigast við lið Glæsi- bæjarhrepps, Öxnadals- hrepps, Skriðuhrepps og Arnarneshrepps á Melum. Sunnudagskvöldið 6. nóv. keppa svo lið Ár- skógshrepps, Hríseyjar- hrepps, Svarfaðardals- hrepps og Dalvíkur í Víkurröst. Fleira verður á dagskrá þessara sam- koma en spurninga- keppnin. Tónlistarmenn- irnir Collin P. Virr og Nigel W. Lillicrap leika létta fnúsík og spilað verður bingó. Allar samkomurnar hefjast kl. 21.00. TJlfur sýnir í Kristnesi Körfubolti í Höllinni Nóvembersýning Útvegsbankans: Rut Hansen sýnir verk sín Suðausturhlið. SS Byggir sf. hefur hafið byggingu á sex íbúða raðhúsi að Móasíðu 6. Áætlað lán Húsnæðismálastjórnar um áramót: Einstaklingar ............................. 487 þús. 2-4ra manna fjölsk......................... 620 þús. 5-6 manna fjölsk........................... 726 þús. 7 manna eða fleiri ........................ 840 þús. Hver íbúð er 109,05 m2 hæð, ásamt 31,6 m2 efri stofu (sjónvarpsstofu) og 26,4 m2 bílgeymsiu. íbúðirnar verða afhentar fokheldar með útihurðum, pússaðar að utan, frágengið þak og þakskegg, með steyptum stéttum, malbikuðum bílastæðum og innkeyrslu. Lóð grófjöfnuð. Tpikninn-. fuririinnionrfi * Veri íbúiar 1. oktober 1983 kr. 1.196 þús. Telknln|ar f>,lrilss|antl1 a ,erilstæíl- Allar nánari upplysingar veita Heimir og Sigurður á verkstæði S.S. Byggis s.f. sími 96-26277 Draupnisgötu 7c. Heimasímar: Sigurður 96-24719, Heimir 96-23956. byggir sf. Sigurður-Heimir. 4, póverTiþer 1983 - DAGUR - 15

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.