Dagur - 07.11.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 07.11.1983, Blaðsíða 5
BARNAMYNDIR Ragnheiður Steindórsdóttir í My fair Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar: 11. sýning þriðjud. 8. nóvember 12. sýning fimmtud. 10. nóvember. 13. sýning föstud. 11. nóv. Uppselt. 14. sýning laugard. 12. nóv. Uppselt. 15. sýning sunnud. 13. nóvember. Hópar utan Akureyrar fá afslátt á miðaverði. Börn og ellilífeyrisþegar fá 50% afslátt á miðaverði. Miðasala opin alla daga kl. 16-19. Sýningar- daga kl. 16-20.30. Sími: 24073. Ósóttar miðapantanir seldar sýn- ingardaga eftir kl. 18.00 Leikfélag Akureyrar. Ekkert lát er á aðsókn að My fair Lady hjá Leikfélagi Akureyrar. Myndin er af Ragnheiði Steindórsdóttur í hlutverki blómasölustúlkunnar, sem síðar varð „lady“. Ljósm.: GS. Nýtt tölublað Hús & híbýli Pað kennir margra grasa í nóv- emberhefti tímaritsins Hús og híbýli. í blaðinu eru mynd- skreyttar greinar um eldhúsinn- réttingar, garðstofur, heimabar- inn, rósarækt, sænsk húsgögn, at- hyglisverð íbúðarhverfi utan Par- ísar, gullfiskarækt, megrunar- kúra, matreiðslubækur, kaup á notuðum hlutum, „virka af- þreyingu fyrir konur á Viktoríu- tímanum", handklæða og þurrk- ofna, fjörkipp í íslenskum smá- iðnaði, auk þess sem í blaðinu er svo ein af hinum rómuðu upp- skriftum H&H að peysum. Þá má loks geta viðtals við stúlku sem hefur verið við nám í arki- tektur undanfarin sex ár. AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 9. nóvember nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gunnar Ragnars og Sigríður Stefánsdóttir til viðtals í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. við tilb m Erum að taka upp gardínur í úrvali Indverskir púðar og teppi á einstaklings og hjónarúm Einnig dúkar, svuntur, < dagatöl ’84, jóladúkar og renningar í metratali Yfir 40 tegundir af bútasaumsefiium og mildð úrval af smavoru Voram að taka upp . Ullarefni í jólafatnaðinn í mörgum mynstrum og falleg efni í telpnakjóla Einnig bætist stöðugt við indversku bómullina Ath. salt og pipar komið aftur Södahl steintau í úrvali, einnig pottaleppar, diskamottur, grillhanskar, dúkar og renningar, allt í stfl Ein glæsilegasta verslun sinnar tegundar, tryggir gott úrval og góða þjónustu Opið á laugardögum alli til sauma Kemman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.