Dagur - 07.11.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 07.11.1983, Blaðsíða 10
2ja herb. íbúð í Hrísalundi til leigu. Tilboð í síma 24544 milli kl. 19 og 21. Óska eftir íbúð til kaups. Má vera eldri eign sem þarfnast viðgerðar, góð útborgun. Uppl. í síma 26312 eftir kl. 17.00. Bifvélavirki með meirapróf, 24 ára karlmaður óskar eftir vinnu nú þegar. Flest kemurtil greina. Uppl. veitir Hafsteinn í síma 24908. Jólin nálgast. Nýtt saumanám- skeið byrjar hvern fimmtudag kl. 20. Innritun og greiðsla nám- skeiðsgjalda á Saumastofunni Þel virka daga. Einnig er 30 fm fundar- herbergi til leigu einu sinni til tvisv- ar í viku. Uppl. í síma 24231. Passamyndir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval myndaiamma nonðun myn Slmi 96-22807 Glerárgötu 20 Pósthólf 46 602 Akureyri Nýlegur, vel með farinn Odder barnavagn til sölu. Selst á 8.000 kr. (Kostar 16.000 kr. nýr). Uppl. í Eyrarlandsvegi 12, jarðhæð f.h. og á kvöldin. Svalavagn til sölu. Verð kr. 1.000. Uppl. í síma 25311 eftir kl. 18.00. Vél og gírkassi úr Lada 1300 til sölu ekið 26 þús. Uppl. í síma 22023 eftir kl. 7 á kvöldin. Ný Husqvarna uppþvottavél (til að hafa á borði) til sölu. Uppl. í síma 22696. 7 ára Zanussi fsskápur til sölu, hæð 1.23 m. Verð 5.000. kr. Uppl. í síma 25213 eftir kl. 18.30. Barnavagn tll sölu, tæplega tveggja ára. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 21012 mánud. og þriðjud. milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Þrjár kvígur til sölu. Uppl. í síma 31276 í hádeginu og á kvöldin. Welson skemmtari til sölu. Uppl. í síma 21944 eftir kl. 19.00. Kawasaki Drifter 340 árg. '81 með Polaris TX vél til sölu. Uppl. í síma 22706 eftir kl. 18.00. Sófaborð, borðstofuskenkur og bókaskápur til sölu. Uppl. í síma 23717. Nýtt Rippen píanó til sölu. Einnig á sama stað svefnbekkur. Uppl. í síma 25704 kl. 19 og 20. Cortina árg. ’71 til sölu verð 10- 12 þús. Gírkassi í Chevrolet 3ja gíra, verð 4000. Nýr þriggja gíra skiptir 1500. Fimm felgur 14 tommu, 400 kr. stk. Tvö sumar- dekk & slöngur kr. 2000. Framnöf verð kr. 2000. Miðstöðvarmótor verð kr. 1500.10” kúplingspressa, drofslaft v. 1000. Þurrkumótor v. 1500. Tvær stýrisvélar v. 1000 kr. stk. Góður tvíbreiður svefnbekkur. Þarf að yfirtrekkja. Verð kr. 4000. Kerruvagn verð kr. 2500. Uppl. í síma 25954 eftir kl. 17.00. Ökukennsla Kenni á Galant 1600 GLS árgerð 1982. Lausir tímar fyrir hádegi og eftir kl. 20. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Grundargeröi 2f, sími 22350. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Skíðaútbúnaður til sölu, skó- stærð 42. Uppl. í síma 24276 eftir kl. 17. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- ur), hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Toyota Coroila árgerð 74 til sölu. Góð nagladekk og ný sumardekk. Nýtt lakk. Uppl. í síma 31180. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Björn Sigurösson. BaJdursbrekku 7. Slmar41534&4l666. Sérleyfisferóir. Hópferóir. Sætaferóir. Vöruflutningar Húsavík - Reynihlíð - Laugar - Akureyri Vetraráætlun 1983-1984 S M Þ M F Fö L FráHúsavík 18.00 11.00 9.00 9.00 Frá Reynihlíð 8.00 Frá Laugum 9.00 Frá Akureyri 21.00 17.30 16.00 17.30 Á þriðjudögum er aðeins vöruflutningabíll. Vörur berist á afgreiðslu Ríkisskips fyrir kl. 14.00. Vörur sem á að flytja með sérleyfisbílum berist á afgreiðslu Ríkisskips minnst 1 klst. fyrir auglýsta brottför. Á Akureyri er farþegaafgreiðsla á Bögglageymslu KEA sími 22908 en vöruafgreiðsla er hjá Ríkisskip sími 23936. Á Húsavík er afgreiðsla hjá Flugleiðum sími 41140 eða 41292. Sérleyfishafi. Ir Verslanir Fyrirtæki Póstkröfu- handbók kemur út með Tímanum 1. desember n.k. Þeir sem hafa hug á að minna á vörur vegna póst- kröfusendinga, vinsamlega hafi samband í síma 72250 kl. 9-20 eða 18300 kl. 9-17. -Ý Þökkum auðsýnda samúð og hjálpsemi við andlát og útför SIGURÐAR STEFÁNSSONAR Fyrir hönd fjölskyldunnar. Stefán Sigurðsson. □ HULD 59831197 IV/V 2. I.O.O.F. Rb. 2 = 13311128V2 = E.T. II. St. Georgsgildið. Fundur mánudaginn 7. nóv. kl. 8.30. Stjómin. Laugalandsprestakall. Messað verður á Grund sunnudaginn 13. nóvember kl. 13.30. Lúthers- minning. Sóknarprestur. 10 - DAGUR - 7. nóvember 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.