Dagur - 11.11.1983, Blaðsíða 13

Dagur - 11.11.1983, Blaðsíða 13
15. nóvember '7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Á virkum degi • 7.25 Leikfimi ■ 7.55 Daglegt mál 8.00 Fréttir • Dagskrá ■ 8.15 Veður- fregnir ■ Morgunorð - Sigurjón Heiðarsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín" eftir Katarína Taikon. Einar Bragi byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi ■ 9.30 Tilkynningar • Tónleikar • 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir • 10.10 Veðurfregnir • For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra.“ Málmfdður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK) 11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÖVAK) 12.00 Dagskrá • Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir ■ 12.45 Veðurfregnir ■ Til- kynningar. 13.30 íslenskir tónlistarmenn flytja vin- sæl lög frá 1950-50. 14.00 Á bókamarkaðinum. 14.30 Upptaktur. - Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar ■ Tónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tor- dýfillinn flýgur i rökkrinu". 6. þáttur: „Flýgur fiskisaga". 20.40 Kvöldvaka. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guðmundur Amlaugs- son. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónskáldakvöldi Leifs Þórar- inssonar í Þjóðleikhúsinu. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. Gestur E. Jónasson, leikari, verður „Við Pollinn“ Id. 11.15 á þriðjudags- morguninn, rétt fyrir hádegismatinn. Hér er hann ■ hlutverki Palla Nielsen, njósnara, í Skjaldhömrum Jónasar Árnasonar. 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. 11.45 íslenskt mál. 12.00 Dagskrá • Tónleikar ■ Tilkynning- ar 12.20 Fréttir • 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 Ameriskir sveitasöngvar. 14.00 Á bókamarkaðinum 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið 15.30 Tilkynningar ■ Tónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting. 18.10 Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Ungir pennar. 20.10 Sögur frá æskuárum frægra manna „Svarta gríman", saga um Bismark eftir Ada Hensel og F. Falk Rönne 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Einsöngur. 21.40 Útvarpssagan: 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Við - Þáttur um fjölskyldumál. 23.15 íslensk tónlist. 23.45 Fréttir ■ Dagskráriok. 16. nóvember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir Bæn • Á virkum degi • 7.25 Leik- fimi. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá • 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð - Sólveig Ás- geirsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín" eftir Katarina Taikon. 9.20 Leikfimi • 9.30 Tilkynningar Tónleikar • 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir • 10.10 Veðurfregnir • For- ustugr. dagbl. (útdr.). 14. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Tommi og Jenni. 20.50 íþróttir. 21.30 Já ráðherra. (lokaþáttur). 22.00 Heimur Jóhönnu. Dönsk sjónvarpsmynd. Jóhanna er heyrnarskert stúlka og heimur hennar er eldhúsið á stóru veitingahúsi þar sem hún vinnur við glasaþvott. 22.40 Hvaðan kemur heróinið. Bresk fréttamynd. 23.00 Dagskrárlok. 15. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Snúlli snigill og Alli álfur. 20.45 Tölvurnar. 21.20 Derrick. Vinur frúarinnar. 22.15 Setið fyrir svörum. Þorsteinn Pálsson formaður Sjálf- stæðisflokksins svarar spurníngum fréttamanna. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 23.00 Dagskrárlok. 16. nóvember 18.00 Söguhornið 18.05 Amma og átta krakkar 18.25 Smávinir fagrir. Smádýr í skóginum. 18.40 Fólk á förnum vegi. (Endursýning). 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Úr fórum Chaplins. Falinn fjársjóður. 21.50 Dallas 22.35 Úr safni sjónvarpsins. Maður er nefndur. Guðmundur G. Hagalín, 23.20 Dagskrárlok. 11, nóyember 1983 - DAGUR -13

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.