Dagur - 14.11.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 14.11.1983, Blaðsíða 11
Athugasemd Á baksíðu Dags 31. október sl. eru ummæli höfð eftir nafn- greindum bæjarfulltrúa á Sauðár- króki, sem kunna að valda ástæðulausum misskilningi. Þar er því fyrst haldið fram að erfitt hafi reynst að fá þingmenn kjördæmisins til funda með bæjarstjórn Sauðárkróks, en síð- an sagt að fundur þessara aðila hafi verið haldinn og lýst ánægju með það. Til þess að fyrirbyggja mis- skilning skal eftirfarandi tekið fram: Allir þingmenn Norður- lands vestra fóru sameiginlega milli helstu þéttbýlisstaða kjör- dæmisins í vikunni fyrir setningu Alþingis, nánar tiltekið 5. og 6. október sl. og áttu fundi með sveitarstjórnum. Hefur það oft verið gert áður. Fundi með bæjarstjórn Sauðárkróks var þá frestað vegna þess að bæjarstjór- inn var erlendis. Hann var kom- inn heim laugardaginn 8. október en þá helgi var erfitt fyrir a.m.k. suma þingmenn að taka þátt í fundum norðanlands, vegna funda í þingflokkum til að undir- búa störf Alþingis. Fundur með bæjarstjórn Sauðárkróks var síð- an haldinn á Sauðárkróki 21. október og vissi ég ekki annað en allir væru ánægðir með þá niður- stöðu. Þingmenn Norðurlands vestra vilja leitast við að hafa gott sam- band við sveitarstjórnir, ekki síður á Sauðárkróki en annars staðar, enda væri með ólíkindum að þeir sýndu tregðu við að hitta sveitarstjórn í fjölmennasta sveitarfélagi kjördæmisins. Pálmi Jónsson, alþingismaður. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 86. og 91. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á v.s. Heiörúnu EA-28, þingl. eign Gylfa Baldvinssonar, fer fram I dómssal embættisins Hafnarstræti 107, Akureyri, eftir kröfu Vélbátatryggingar Eyjafjarðarsýslu, Tryggingastofnunar ríkisins og Fiskveiðasjóðs íslands, föstudaginn 18. nóvember 1983 kl. 13.45. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst er ( 5„ 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Hjallalundi 1e, Akureyri, talinni eign Jóseps Guð- bjartssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands veðdeild, Gunnars Sólnes hrl. og Björns J. Arnviðarsonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 18. nóvember 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 36. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Kaupvangsstræti 21, Akureyri, þingl. eign Raf- seguls hf„ fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 18. nóvember 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var (115. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tbl. 1983 á fasteigninni Furulundi 10p, Akureyri, þingl. eign Hauks Þ. Adólfssonar, fer fram eftir kröfu innheímtu- manns ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 18. nóvember 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var (21 „ 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Stapasíðu 11 d, Akureyri, talinni eign Magnúsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og bæjar- sjóðs Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 18. nóvember 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri sími 21213 Colt Mazda 323 st. Mazda 929 Subaru 4x4 st. sími 25356 Frostagötu 3c 81 8Q 83 Km 11.000 6.000 11.000 7.000 8.000 82 77,81,82 81 16.000 80 44.000 82 14.000 79 36.000 Höfum mikið af jeppum, bensín og dísel. Ath. Úrvalið og vidskiptin eru hjá okkur Bílasala Norðurlands er fiutt að Frostagötu 3c. Áskrift&auglýsingar 9624222 STRANDGATA 31 AKUREYRI Eláridansaklúbburinn Dansleikur verður í Alþýðuhúsinu laugardag- inn 19. nóvember. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við innganginn. Allir velkomnir. Stjórnin. Kyndistöð til sölu: Röraketill gerð O.V.3 árg. ’67 stærð 20 fm, einnig miðstöðvarketill ca. 10 fm, spíralhitadunkur fyrir miðstöð, þensluker, skorsteinn tvöfaldur einangr- aður 15 m hár og ýmsir aðrir fylgihlutir seljast á hagstæðu verði sem heild eða hver hlutur fyrir sig. Upplýsingar veittar í síma 95-4369 á daginn en 95-4249 á kvöldin. Kristján Nói Kristjánsson, bátasmiður, Túngötu 9, Húsavík, sem andaðist 7. nóv. verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 17. nóv. kl. 13.30. Hulda Svansdóttir, Þorsteinn Jónsson. Laufabrauð - Laufabrauð Erum farin að taka niður pantanir í okkar vinsæla laufabrauð Brauðgerð KEA sími 21400. ILFOWP PAN F ILFORP FP4 ILFORP HP5 ILFORP PAN F HFORD FP4 ILFORD HP5 UÓSMYNDAVÖRUR FILMUHÚSIÐ AKUREYRI • DAVID PITT & CO. HF ALHLIÐA UÓSMYNDAVÖRUR FILMUHÚSIÐ AKUREYRI • DAVID PITT & CO. HF 14. nóvember 1983 - DAGUR - 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.