Dagur - 16.11.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 16.11.1983, Blaðsíða 10
Sem ný Akai hljómtækjasam- stæða til sölu á kr. 28.000 - Ath.: Kostar ný kr. 39.000. Uppl. í síma 96-23072. Til sölu sófasett 3+2+1 sem nýtt. Selst á hálfvirði. Uppl. ( síma 23541. Til sölu Mosa rafsuðuvél NS 270 6 ára og lítið notuð. Uppl. í síma 97-3318 eftir kl. 19.00. Fallegur vélsleði, Kawasaki In- wader, árg. '81, 71 ha. til sölu. Uppl. í síma 63115. Yamaha vélsleði SRV árg. '82 til sölu. Er í fyrsta flokks ástandi. Ýmislegt fylgir. Uppl. í síma 96- 44151. Olympus: Myndavél OM 10 m/50 mm f 1,8 linsu verð 6300,135 mm f 3,5 linsa verð 2700, auto flash T 20 verð 2300. OM Winder 2 verð 4400. Vivitar: 2x (tvöfaldari) verð 1000, taska (40-20-15) cm verð 800. Vel með farið og lítið notað. Nánari uppl. í síma 22979 kl. 17- 20 næstu daga. Tii sölu: Glæsilegt Yamaha org- el D 85 3ja borða, á kr. 80.000. Kostar nýtt kr. 123.000. Tónabúð- in sími 22111. PGA golfsett til sölu. Lítið notað, í góðum poka. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22640. íbúð til leigu í Munkaþverárstræti 19. Kristján P. Guðmundsson simi 22244. Rúmgóð 3ja herb. íbúð til leigu. Laus 1. jan. Uppl. í síma 25464. Til leigu er 2ja-3ja herb. íbúð í Norðurgötu. íbúðin er laus 1. des. Uppl. í síma 25025. Óska eftir rúmgóðum bílskúr, (helst tvöföldum), á leigu í nokkra mánuði. Þarf að vera með þvotta- aðstöðu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23142 milli kl. 18 og 20. 5 herb. ibúð á Brekkunni til leigu. Uppl. í síma 31104 eftir kl. 17.00. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 26291 eftirkl. 19.00. Æskulýðsleiðtogar Hjálpræðis- hersins í Noregi, Færeyjum og ís- landi Svend og Sólveig Björndal koma til Akureyrar. Þá verða sam- komur föstud. 18. k. 20.30, kvöld- vaka m/skuggamyndum á laugar- daginn 19. kl. 20.30, á sunnud. 20. kl. 13.30: Fjölskyldusamkoma m/ yngriliðsmannavígslu og kl. 20.30 vakningasamkoma. Allir velkomn- ir. Óska eftir góðum barnavagni. Uppl. í síma 26186. Gluggatjaldaþjónustan. Höfum opið frá kl. 9-12. Tökum að okkur allan venjulegan gluggatjalda- saum, kappa og fellitjöld. Einnig fatabreytingar. Uppl. í símum 24196 og 21346 milli kl. 19 og 20. Gluggatjaldaþjónustan, Glerár- götu 20. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hnappaharmonika með sænsk- um gripum og pic-up til sölu. Verð kr. 22.000. Einnig 60 w bassa- magnari verð kr. 5000. Ennfremur skenkur og sófaborð. Uppl. í símum 23055 og 23717. Þriggja mánaða gamlar ullar- kanínur til sölu. Uppl. í síma 61526. Tapast hefur brún hryssa, 10 vetra, stór, ómörkuð, frá Halldórs- stöðum í Köldukinn gæti verið með skjótt folald. Einnig tapaðist úr högum Léttis í sumar rauð- stjörnótt hryssa, 6 vetra, stór, ómörkuð. Sá sem gæti veitt upp- lýsingar um hrossin hringi í síma 24271 eða 22968 eftir kl. 19.00. Takið eftir. Á basar i Lóni ennþá bjóðum við á basar er verðinu stillt í hóf á basar kl. 3 komið þið á basar laugard. 19. nóv. Geysiskonur. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Opel Ascona árg. '82 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 22997 í Véladeild KEA. Lada Sport árg. '79 til sölu. Ekinn 43 þús. km. Góður bill. Uppl. í síma 22109 á daginn og 26363 á kvöldin. Bílasaia Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Nýkomið Peysur á börn og fullorðna (velour). Baðsloppar á dömur og herra. Hagstætt verð. Jogging-sett (velour). Galla- og flauelsbuxur Nærföt á drengi og telpur. Stutterma bolir. Háskólabolir. Úlpur, lúffur og vettlingar. Khvbírarslun SiftiibíirGiiÖuuiihksoikirlif HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI96-24423 AKUREYRI Q RUN 598311167-kjör stm 1 atkv. I.O.O.F.-2-16511188V2. I.O.O.F.-15-16511228'/2. Frá Guðspekifélaginu. Næsti fundur verður laugardaginn 19. nóv. og hefst kl. 16.00. Erindi flytur Egill Bragason. Athugið breyttan fundardag. Félögum er heimilt að taka með sér gesti. Lionsklúbburinn Huginn Félagar munið fundinn í Sjallan- um kl. 12.05 fimmtudaginn 17. nóv. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtudag- inn 17. nóv. kl. 20.30 í félags- heimili tempiara, Varðborg. Fundarefni: Vígsla nýliða, rætt um 100 ára afmæli reglunnar 10. jan. 1984. Eftir fund: Kaffi. Mætið vel og stundvíslega. Æt. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 20. nóv. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Ailir vel- komnir. Sjónarhæð. Fimmtud. 17. nóv. kl. 20.30: Bibiíulestur og bæna- stund. Laugard. 19. nóv. ki. 13.30: Drengjafundur. Sunnud. 20. nóv. kl. 13.30: Sunnudaga- skóli á Sjónarhæð og á sama tíma í Lundarskóla. Almenn sam- koma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. l.O.G.T.-bingó föstudaginn 18. nóv. kl. 20.30 á Varðborg. Góðir vinningar. Stjórnandi: Sveinn Kristjánsson. Nefndin. Basar. Kðku- og munabasar verður í Freyvangi sunnudaginn 20. nóv. og hefst kl. 3 e.h. Kaffi- sala og hlaðborð. Kvenfélagið Aldan, Öngulsstaðahreppi. Basar. Kristniboðsfélag kvenna heldur basar í Zíon laugard. 19. nóv. kl. 4 e.h. Margt hentugra muna til jólagjafa. Gerið góð kaup. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Konsó og Kenya. Nefndin. Kvenfélagið Akurliljan heldur basar og kaffisölu á Hótel KEA sunnudaginn 20. nóv. Salan hefst kl. 15.15. Stjórnin. Basar. Kökubasar á Hótel Varð- borg sunnud. 20. nóv. kl. 3 e.h. Komið og kaupið góðar kökur með miðdagskaffinu. Gyðjan. Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi Bugðusíðu 1 fimmtudags- kvöld 17. nóv. kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Ath. spilum nú aftur á fimmtudögum. Sjálfsbjörg Akureyri. Jaroslav Mastálbo 507-45 Mladejov voj 24 obr. Jicín CZECHOSLOVAKIA. Jaroslav er verkfræðingur. Óskar eftir pennavini á íslandi 18-40 ára. Hann hefur nokkra þekk- ingu á landinu og langar til að kynnast því betur. Hann skrifar á ensku. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstud. 18. nóv. kl. 17 00: Barnasamkoma, kl. 20.30: Vakningasamkoma. Æskulýðs- kórinn syngur. Laugard. 19. nóv. kl. 20.30: Kvöldvaka. Sunnud. 20. nóv. kl. 13.30: Fjölskyldu- samkoma og yngriliðsmanna- vígsla, kl. 20.30: Vakningasam- koma. Majór Svend Björndal og frú Sólveig tala og stjórna á sam- komunum. Allir velkomnir. Glerárprestakall. Barnasam- koma í Glerárskóla sunnudag 20. nóv. kl. 11.00. Pálmi Matthías- son. Messur í Laugalandsprestakalli: Munkaþverá sunnud. 20. nóv. kl. 13.30. Kaupangur sama dag kl. 15.00. Lúthersminning. Sókn- arprestur. Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. Akureyrarprestakall: Næstkom- andi sunnudag verður afmælis Akureyrarkirkju minnst. Messað verður í kirkjunni kl. 2 e.h. Sálmar: 288-114-361-286-523. Eftir messu verður Kvenfélag Akureyrarkirkju með basar og kaffisölu að Hótel KEA. Vonast er til þess, að vinir og velunnarar kirkjunnar fjölmenni og sýni þannig þakklæti fyrir blessunar- ríkar stundir í helgidóminum fagra. Sóknarprestur. Messað verður á F.S.A. kl. 5 e.h. B.S. Z15 samstæða með öllu Kr. 28.855,00 með afborgunum. Kr. 26.435,00 staðgreitt. lUmBUÐIN S 22111 Innilegar þakkir flyt ég öllum vinum mínum og frændliði er minntust mín á ýmsan hátt á áttræð- isafmæli mínu 9. nóv. sl. Ég bið ykkur öllum blessunar um ókomin ár. Bestu kveðjur. JÓNAS HALLDÓRSSON Rifkelsstöðum. 10 DAGUR - 16. nóvember 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.