Dagur - 18.11.1983, Blaðsíða 12

Dagur - 18.11.1983, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 18. nóvember 1983 18. nóvember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn ■ Á virkum degi • 7.25 Leikfimi • 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð - Bima Frið- riksdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: 9.20 Leikfimi • 9.30 Tilkynningar ■ Tónleikar • 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir ■ 10.10 Veðurfregnir • For- usturgr. dagbl. 10.45 „Mér eru fomu minnin kær." Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. 11.15 „Rottan", smásaga frá Grænlandi eftir Jörn Riel. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum. 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. 15.30 Tilkynningar • Tónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Siðdegisvakan 18.00 Tónleikar ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.00 Evrópukeppni bikarhafa i hand- knattleik. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik FH og Maccabi Tel Aviv í LaugardalshöU. 21.45 Norðanfari Þættir úr sögu Akureyrar. Umsjón: Óðinn Jónsson. 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 „Troðningar." Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfús- son. 23.15 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir • 01.00 Veðurfregnir 01.10 Á næturvaktinni. Ólafur Þórðarson. 03.00 Dagskrárlok. 19. nóvember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tón- leikar - Þulur velur og kynnir ■ 7.25 Leikfimi ■ Tónleikar. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð. 8.30 Fomstugr. dagbl. ■ Tónleikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir • 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Vemharður Linnet. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veðurfregnir ■ Til- kynningar ■ Tónleikar. íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf. 15.10 Listapopp. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Af hundasúrum vallarins. Umsjón: Einar Kárason. 18.10 Tónleikar ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sigurðar- dóttir. 20. nóvember 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Fomstugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fróttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir ■ 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Á bókamarkaðinum. 15.15 ídægurlandi. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hvað em vísindi? Páll Skúlason prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 17. þ.m. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynningar. 20.10 „Risaskjaldbakan", ævintýri úr fmmskóginum eftir Horatio Quir- oga. Guðbergur Bergsson þýddi. Þórunn Hjartardóttir les. 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Ámi Bjömsson. 21.15 Á sveitalínunni í Köldukinn. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. 22.00 „Ópið", smásaga eftir Lars Gyll- ensten. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteinsson. 23.05 Danslög. 24.00 Listapopp. 00.50 Fréttir • Dagskrárlok. 19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Steingrímsdóttir í Ámesi segir frá. 19.50 Ljóðvegagerð, ljóðaflokkur eftir Sigurð Pálsson. Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal. (RÚVAK) 20.30 Evrópukeppni félagsliða i hand- knattleik. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik FH og Maccabi Tel Aviv í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfinni. 20.55 Skonrokk. 21.20 Kastljós. 22.35 Sybil - Fyrri hluti. Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1976 sem styðst við sanna lífsreynslu- sögu. Leikstjóri: Daniel Petrie. Aðalhlutver: Joanne Woodward, Sally Field og Brad Davis. Geðlæknir fær til meðferðar stúlku, Sybil að nafni, sem átt hefur erfiða æsku og á í miklu sálarstriði. Rann- sóknir læknisins leiða í ljós að í Sy- bil búa sextán mismunandi per- sónur. 00.15 Dagskrárlok. 19. nóvember. 16.15 Fólk á fömum vegi. (People You Meet). 3. Nýir skór. 16.30 íþróttir. 18.30 Innsiglað með ástarkossi. 18.55 Enska knattspyman. 19.45 Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ættanwtrið. Sjónvarp kl. 22.35: Sybll 16 persónuleikar í kvöld og annað kvöld verður sýnd í sjónvarpinu óvenjuleg bandarísk sjónvarpsmynd. Myndin heitir Sybil og styðst hún við sanna lífsreynslusögu ungrar stúlku sem á við geðræn vandamál að stríða. Myndin fjallar um stúlkuna Sybil sem átt hefur erfiða æsku og á í miklu sálarstrfði. Hún leitar til geðlæknis og við rann- sóknina kemur í ljós að hún hefur að geyma 16 ólíka pers- ónuleika. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Flora Rheta Schreiber en aðal- hlutverk leika Joanne Wood- ward (geðlæknirinn) og Sally Field (Sybil). Fyrri hluti myndarinnar verð- ur sýndur í kvöld klukkan 22.35 en sá síðari annað kvöld klukk- an 22.50. Báðir hlutar eru 99 mínútur á lengd, þannig að heildarsýningartími er tæpar þrjár og hálf klukkustund. 21.10 Söngvaseiður. Tónleikar til minningar um frönsku söngkonuna Edith Piaf sem lést fyrir réttum 20 árum. 22.50 Sybil - Síðari hluti. 00.35 Dagskrárlok. 20. nóvember. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 17.00 Fmmbyggjar Norður-Ameríku. 3. Orð og efndir. 4. Endurreisn í Nýju-Mexíkó. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. Senn líður að lokum þáttanna um Wagner.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.