Dagur - 21.11.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 21.11.1983, Blaðsíða 11
Módelsamtökin með námskeið 21, nóvember 1983 - DAGUR - 15 Fyrir nokkrum árum stóðu Módelsamtökin fyrir nám- skeiðahaldi á Akureyri og nú í annað sinn dagana 24. nóv. - 27. nóv. nk. verður fram- kvæmdastjórinn og aðalleið- beinandi Unnur Arngrímsdótt- ir með námskeið hér á Akur- eyri ásamt snyrtisérfræðingi Módelsamtakanna. Þá gefst ungum konum á öllum aldri (frá 14 ára) tækifæri til að sækja almennt námskeið þar sem leiðbeint verður með snyrtingu, framkomu, hreinlæti, fataval, kurteisi og siðvenjur, almenna borðsiði og gestaboð og það helsta í mannlegum samskiptum. Allt er þetta gert til að láta meðfædda hæfileika og persónu- legan yndisþokka njóta sín sem best. Ef áhugi er fyrir hendi er Unn- ur einnig tilbúin að hafa sérstak- an hóp þar sem er leiðbeint með rétt göngulag og annað fyrir þá sem hafa áhuga á sýningarstörf- um. Nánari upplýsingar gefur Anna í síma 26374 hér á Akureyri eða beint samband við Unni í Reykjavík í síma 91-36141. Ragnhelður Steindórsdóttlr f My falr Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 20. sýning fimmtud. 24. nóv. ki. 20.30. Uppselt. 21. sýning föstud. 25. nóv. kl. 20.30. Uppselt. 22. sýning laugardag 26. nóv. kl. 20.30. Uppselt. 23. sýning sunnud. 27. nóv. kl. 15.00. 24. sýning fimmtud. 1 .des. kl. 20.30. 25. sýning föstud. 2. des. kl. 20.30. 26. sýning laugard. 3.des. kl.20.30. 27. sýning sunnud. 4. des. kl. 15.00. Pantið miða með góðum fyrirvara. Miðasala opin alla daga kl. 16-19 nema sunnudaga kl. 13-16 og kvöldsýningar- daga kl. 16-20.30. Sími24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimur tímum fyrir sýningu. Leikfélag Akureyrar. UMFERÐARMENNING STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. lEPPRLfíND Verslunin er að fyllast af nýjum vörum Stök handofin efni úr ull og bómull Dreglar, mottur korkflísar gólfdúkur og að sjálfsögðu mikið úrval af gólfteppum úr ull, ullarblöndu og acrýl Komið og verslið þar sem úrvalið er mest TEfífífíLfíND wm Tryggvabraut 22, sími 25055, Akureyri Áskriit&auglýsingar 9624222 Nauðungaruppboð sem auglýst er í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Strandgötu 41, miðhæð, Akureyri, talinni eign Finnboga V. Gunnlaugssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, Ólafs B. Árnasonar hdl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 25. nóvember 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Stapasíðu 21, hluta, Akureyri, þingl. eign Vals Magnússonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 25. nóvember 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var ( 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Seljahlíð 13h, Akureyri, þingl. eign Tryggva Sveinssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gisla Baldurs Garðars- sonar hdl. og Akureyrarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 25. nóvember 1983 ki. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Rauðuvík, Árskógshreppi, þingl. eign Kolbrúnar Kristjánsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 25. nóvember 1983 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86., 91. og 94. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á Þverá, hluta, Öngulsstaðahreppi, þingl. eign Ara B. Hilmars- sonar, fer fram eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar hrl. og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 25. nóv- ember 1983 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Oskum að ráða ungan mann til starfa Þarf að hafa bílpróf. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í Teppalandi, Tryggvabraut 22.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.