Dagur - 23.11.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 23.11.1983, Blaðsíða 11
23. nóvember 1983 - DAGUR - 11 Líttu inn í Grýtu Úrval af glervöru á góöu verði. Trévörur sænskar og íslenskar. Bökurnaráhöld í úrvali! Formar sem ekki þarf aö smyrja. Jólaföndurefni! Vattkúlur, filt, strigi, pípuhreinsarar, tréplatt- ar, bast, glansmyndir o.m.fl. Grýtaver,iun BúsáhöldTómstundavörur Sunnuhlíð sími 26920 Ragnhelður Stelndórsdóttir f My fair Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 20. sýning fimmtud. 24. nóv. kl. 20.30. Uppselt. 21. sýning föstud. 25. nóv. kl. 20.30. Uppselt. 22. sýning laugardag 26. nóv. kl. 20.30. Uppselt. 23. sýning sunnud. 27. nóv. kl. 15.00. Uppselt. 24. sýning fimmtud. 1 .des. kl. 20.30. 25. sýning föstud. 2. des. kl. 20.30. 26. sýning laugard. 3.des. kl.20.30. 27. sýning sunnud. 4. des. kl. 15.00. Pantið miða með góðum fyrirvara. Miðasala opin alla daga kl. 16-19 nema sunnudaga kl. 13-16 og kvöldsýningar- daga kl. 16-20.30. Sími24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimurtímum fyrir sýningu. Leikfélag Akureyrar. Góðir Akureyringar Enn leitum við til ykkar um stuðning. Okkur er Ijóst að margur er vart aflögufær. En kornið fyllirmælinn. Börn munu ganga í hús, með lok- aðar fötur á laugardag 26. nóv. á Oddeyri og Glerár- hverfi, en sunnudag 27. nóv. í Innbæ, Brekkurnar, Lunda- og Gerðahverfi. Með fyrirfram þökk. Mæðrastyrksnefnd, Akureyri Föstudagur 25. nóvember Ingimar Eydal verður við orgelið frá kl. 4r-6 e.h. Helgarferðir til Reykjavíkur Gisting: Loftleiðir, Esja, Saga, Borg Gerum verðtilboð fyrir stærri hópa FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR RAÐHUSTORGI 3 SIMI 96-25000 Viö verðum 10 ára föstudagmn 25.nóv. Opmim í því tíleM nýja fatadeild á annani hæð með fatnað fyrir ungt fólk á aldrinum fimmtán til fimmtugs Komið og þiggið kaffisopa og djús fyrir börnin í tilefni dagsins. Edward Frederiksen og Grímur Sigurðsson koma og spila létt lög frá kl, 3.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.