Dagur - 30.11.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 30.11.1983, Blaðsíða 5
30. nóvember 1983 - DAGUR - 5 Er bíllinn vondur í gang? Bíleigendur! Látið stilla bílinn í hinni nýju Allen stillingartölvu hjá okkur. Við það minnkar bensín- eyðslan og slit minnkar. Hröð og góð þjónusta. Reynið viðskiptin. Höldur bílaverkstæði Fjölnisgötu 1b sími 26915 Ostakynning í kjörbúðinni Sunnuhlíð fimmtudaginn 1. desember frá kl. 3-6 e.h. Mjólkursamlag KEA Akureyri Simi 96-21400 Vörukynning Kynnum OBOY súkkulaðidrykk frá Marabou frá kl. 3-7 á föstudag. Kynningarverð Verslunartími í desember 1983 í desember veröa verslanir opnar utan venjulegs verslunartíma sem hér segir: Laugardaginn 3. des. frákl. 10-16. Laugardaginn 10. des. frá kl. 10-18. Laugardaginn 17. des. frákl. 10-19. Fimmtudaginn 22. des. frá kl. 9-22. Föstudaginn 23. des. frá kl. 9-22. Laugardaginn 24. des. frákl. 10-12. Þriðjudaginn 27. des. opna versl. kl. 13. Kaupmannafélag Akureyrar. Kaupfélag Eyfirðinga. ATH.: Sjá þó auglýsingu annars staöar um verslunartíma matvöruverslana. Frá Matvörudeild Afgreiðslutími kjöibúða KEA í desember 1983 Laugardagur 3. desember. Opið frá kl. 10-16 í: Kjörmarkaði KEA Hrísalundi 5 KEA Kaupangi KEA Sunnuhlíð 12 Aðrar kjörbúðir lokaðar Laugardagur 10. desember. Opið frá kl. 10-18 í: Kjörmarkaði KEA Hrísalundi 5 KEA Kaupangi KEA Sunnuhlíð 12 Aðrar kjörbúðir lokaðar Laugardagur 17. desember. Opið frá kl. 10-22 í: Kjörmarkaði KEA Hrísalundi 5 og frá kL 10-19 í: Brekkugötu 1 KEA Sunnuhlíð 12 KEA Kaupangi Aðrar kjörbúðir lokaðar Þorláksmessa 23. desember. Opið frá kl. 9-22 í: Kjörmarkaði KEA Hrísalundi 5 Höfðahlíð 1 Byggðavegi 98 Brekkugötu 1 Hafnarstræti 91 KEA Kaupangi KEA Sunnuhlíð 12 Aðrar kjörbúðir opnar frá kl. 9-18 -^t^Kaupfélag Eyfirðinga Aðfangadagur 24. desember. Allar kjörbúðir opnar frá kl. 9-12. Annar í jólum 26. desember. Sölulúgur lokaðar Gamlársdagur 31. desember. Allar kjörbúðir opnar frá kl. 9-12. ATH: Kjörmarkaður KEA Hrísalundi 5 verður opinn alla fimmtudaga í desember til kl. 22.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.