Dagur - 30.11.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 30.11.1983, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 30. nóvember 1983 um. Ávarp flutti sr. Sigurbjörn Einarsson, biskup og Kristinn Sigmundsson, baritonsöngvari söng við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar, píanóleikara. Pá var gestum boðið upp á kaffi og veitingar af hlaðborði. Síðan var dansað við undirleik Kátra fé- laga. Að sögn Jóns G. Sólnes, formanns Félags aldraðra þá eru forsvarsmenn félagsins mjög ánægðir með hve margir mættu í afmælishófið og eins hve vel fagnaðurinn þótti takast. - Við eigum okkur marga drauma. Það munu vera 1200 til 1300 manns búsettir á Akureyri sem eru 67 ára og eldri og okkur langar að ná til sem flestra. Flest- ir þessara einstaklinga eru full- Félag aldraðra á Akureyri er eins árs um þessar mundir, stofnað 3. október í fyrra og var af því tilefni haldinn af- mælisfagnaður í Sjallanum sl. sunnudag. Yfir 300 manns mættu í fagnaðinn sem verður að teljast mjög gott, en í Félagi aldraðra eru nú eitthvað á fímmta hundrað manns. í tilefni af afmælinu var boðið upp á veglega dagskrá í Sjallan- Haldið upp á eins árs afmæli Félags aldraðra á Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.