Dagur - 30.11.1983, Blaðsíða 15

Dagur - 30.11.1983, Blaðsíða 15
Nýjung í kjötborði Jk svo sem: Lambarúllettur ★ Fyllt paprika ★ Innbakaðar pylsur ★ Kryddborgarar ★ Texasborgari ★ Mexikóbuff ★ Marineruð lambasirloen Ráðamenn Slippstöðvar og Utgerðar- félagsins áfund „Þessi mál voru rædd á fundi bæjarráðs í gærkvöld, án þess að stefnumarkandi ákvörðun væri tekin. Það var hins vegar ákveðið að boða forráðamenn SIipp- stöðvarinnar og Útgerðarfé- lagsins til fundar á fimmtu- daginn kemur,“ sagði Sig- urður Jóhannesson, bæjar- fulltrúi, að afloknum fundi í bæjarráði Akureyrar í gær- kvöld. Þar var m.a. til um- ræðu hugsanleg smíði SIipp- stöðvarinnar á togara fyrir Útgerðarfélagið. Eg tel víst, að það sé vilji til þess innan bæjarstjórnar að hér verði smíðaður togari, en það virðist hafa borið talsvert á milli í samningaviðræðum Slippstöðv- arinnar og Útgerðarfélagsins. Við bæjarráðsmenn viljum fá upplýsingar um hvað það bil er mikið og hvort það er á valdi Ak- ureyrarbæjar að brúa það. Þess vegna er boðað til þessa fundar. En óneitanlega blandast inn í þetta vandamál skipasmíðaiðn- aðarins í landinu í heild, sem get- ur ekki verið í verkahring Akur- eyrarbæjar að leysa," sagði Sig- urður Jóhannesson. S1QNN3K Bændur, bifreiðaeigendur, verktakar og útgerðarmenn Eigum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir SONNAK rafgeyma. HLEÐSLA - VIÐGERÐIR - ÍSETNING Véladeild KEA símar 21400 og 22997 Búvélaverkstæðið Óseyri 2 - sími 23084 Vinna til jóla Okkur vantar röskan karl eða konu til starfa í jólaös- inni. Starfið er afgreiðslu- og lagerstarf. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar á staðnum. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. 30. nóvember 1983 - DAGUR -15 línan á leiðínni. Mikið úrval af pilsum, blússum, sokkabuxum buxum, jökkum og höttum. Stórkostlegt jólatilboð á Laurél peysum út þessa viku. Höfum opið til kl. 10 á fimmtudagskvöldum Á SÖLUSKRÁ: Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnalundur: Einstaklingsíbúð á fyrstu hæð. Góð greiðslukjör. Smárahlíð: Einstaklingsíbúð á 3. hæð. Laus 1. nóv. Seljahlíð: Raðhúsaíbúð. Þriggja herbergja íbúðir: Furulundur: Skipti á 2ja herb. íbúð. Stórholt: Neðri hæð, bílskúrsréttur. Oddeyrargata: Ibúð í parhúsi. Víðilundur: 1. hæð. Fjögurra herbergja íbúðir: Steinahlíð: Raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Helgamagrastræti: Efri hæð í tvíbýli. Aðalstræti: íbúð í parhúsi, skipti möguleg. Norðurgata: 1. hæð. Fimm herbergja íbúðir: Miðholt: Einbýlishús á tveim hæðum, skipti á 4ra herb. raðhúsi í Glerárhverfi. Vanabyggð: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Norðurgata: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, skipti möguleg á ódýrara. Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Hólabraut: Efri hæð í tvíbýli. Vestursíða: Fokhelt raðhús með bílskúr. Skipti á ódýrara. Dalsgerði: Raðhúsaíbúð, laus strax. Vanabyggð: Raðhúsaíbúð. Munkaþverárstræti: Einbýlishús, afhending sam- komulag. Búðasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . . _ _ efri hæð, sími 21878 Kl. 5—7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræftingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræöingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Opið fimmtudag til kl. 22 HAGKAUP Norðurgötu 62, Akureyri Sími 23999

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.