Dagur - 05.12.1983, Síða 1

Dagur - 05.12.1983, Síða 1
TRÚLOFUNAR- HRINGAR AFGREIDDIR SAMDÆGURS GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI 66. árgangur Akureyri, mánudagur 5 . desember 1983 137. tölublað 23 m.kr. bil sem verður að brúa — ef nást á samkomulag milli Slippstöðvarinnar og Útgerðarfélagsins um togarasmlði Bílnum stoiið tvívegis nóttina Flestir bifreiðaeigendur sleppa við það að bifreið þeirra sé stolið, en aðrir ekki. En senni- lega eru þeir ekki margir sem hafa orðið fyrir þeirri reynslu að bifreið þeirra hafi verið stolið tvívegis sömu nóttina. Það henti þó ungan Akureyr- ing í síðustu viku. Aðfaranótt föstudags ætlaði hann að aka bifreið sinni frá húsi við Laugar- götu, en greip í tómt. Hóf maðurinn leit að bifreiðinni ásamt kunningja sínum og var einnig ætlunin að fá lögregluna til liðsinnis. En áður en málið komst svo langt bárust eigandanum þær fregnir að bifreiðinni hefði verið skilað. Þá kom hins vegar í ljós að búið var að skemma „kúpling- una“ þannig að eigandinn taldi bifreiðina ekki ökufæra. Hélt hann því heimleiðis á tveimur jafnfljótum og lagðist til svefns. Morguninn eftir hugðist hann síðan sækja bifreiðina og koma henni á verkstæði. En er hann kom í Laugargötuna greip hann í tómt! Tilkynnti hann nú lög- reglu um stuldinn og var leit hafin. Fannst bifreiðin skömmu fyrir hádegi á bifreiðastæði við Skipagötu og er á verkstæði þeg- ar þetta er skrifað á föstudegi. Atvinnuástand hjá frystihúsinu á Dalvík hefur verið þolanlegt að undanförnu. Fullri atvinnu hefur verið haldið uppi en afli togaranna hefur þó verið tregur. - Þetta er sama sagan og á flestum öðrum stöðum. Afli er lítill og togararnir, Björgvin og Björgólfur hafa verið að landa „Þetta var fyrst og fremst upp- lýsingafundur fyrir bæjarráð til að fá fram hin ýmsu sjónarmið í málinu. Niðurstaðan varð sú, að bæjarstjórn tilnefndi þrjá menn til að kafa betur í þetta mál og þá möguleika sem fyrir hendi eru,“ sagði Helgi M. Bergs, bæjarstjóri, að aflokn- um fundi bæjarráðs með ráða- þetta 60 til 90 tonnum eftir 10 til 12 daga veiðiferðir, sagði Krist- ján Ólafsson, kaupfélagsstjóri á Dalvík er Dagur ræddi við hann. - Okkur hefur samt sem áður tekist að halda uppi fullri atvinnu við frystingu og annað starfsfólk hefur unnið við mat og pökkun á saltfiski og skreið. Við losnum við allar saltfiskbirgðirnar fyrir áramót en eftir sem áður þá mönnum Slippstöðvarinnar og Utgerðarfélagsins á fimmtu- daginn. Á fundinum var rætt um leiðir til að brúa bilið milli Slippstöðv- arinnar og Útgerðarfélagsins, þannig að samningar geti tekist um smíði á nýjum togara. Slipp- stöðin mun vera tilbúin til að smíða skipið fyrir um 170 m.kr., liggjum við með miklar skreiðar- birgðir, sagði Kristján. Að sögn Kristjáns hefur sá afli sem borist hefur til Dalvíkur ver- ið sæmilega góður gæðalega séð en þorskurinn er fremur smár. Um 80 til 100 manns hafa unnið í frystihúsinu að undanförnu en Kristján treysti sér ekki til að spá um ástandið eftir áramót. Eftir ætti að marka fiskveiði- en Útgerðarfélagið er ekki tilbú- ið til að borga nema um 147 m.kr., sem er það verð sem félag- ið getur fengið nýtt skip fyrir er- lendis. Mismunurinn er því sam- kvæmt þessu um 23 m.kr. og Helgi M. Bergs staðfesti, að þessi tala væri nærri lagi. En er þá ekki óviðráðanlegt fyrir Akureyrarbæ einan að brúa þetta bil? stefnuna en ef svo færi sem horfði að kvóti yrði settur á hvert skip, þá væri ljóst að mikill samdrátur væri fyrirsjáanlegur á næsta ári. Þá yrði pökkun jafnframt lokið og því erfiðara að halda uppi fullri vinnu. - Við verðum bara að bíða og sjá framvindu mála, sagði Krist- ján Ólafsson. „Menn verða að gera sér grein fyrir hvernig þessi mismunur er tilkominn. Hann stafar einfald- lega af því, að þessar erlendu skipasmíðastöðvar njóta opin- berra styrkja. Þannig geta þær leyft sér undirboð. Þess vegna er ekki óeðlilegt að ríkisstjórnin sé fengin til samtarfs við að skoða þetta mál,“ sagði Helgi M. Bergs. Skoraá bæjarstjóm að tryggja , samninga Utgerðarfélagsins og Slippstöovar Málmiðnaöarmenn á Akureyri hafa þungar áhyggjur af atvinnuástandinu á Eyjafjarð- arsvæðinu, eins og glöggt kem- ur fram í ályktun frá fundi í Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri, sem haldinn var í síðustu viku. Fundurinn skorar á ríkisstjórn- ina að standa við það fyrirheit sitt að tryggja fulla atvinnu í landinu, og bendir á í því sambandi að það er í hennar verkahring að tryggja skipasmíðastöðvunum í landinu forgang við endurnýjun og viðhald alls flotans, bæði á fiskveiði- og vöruflutningaskip- um. Fundurinn minnir á, að launa- menn hafa þurft að þola verulega kjaraskerðingu á undanförnum mánuðum. Eigi síðan að bætast við algjör svipting atvinnutekna, verður öllum að vera ljóst að til verulegra. átaka mun koma á næstunni. Fundur haldinn í Félagi málm- iðnaðarmanna Akureyri mánu- daginn 28/11 1983 skorar á bæjar- stjórn Akureyrar að tryggja nú þegar að samningur um smíði togara fyrir Útgerðarfélag Akur- eyringa verði gerður við Slipp- stöðina hf. Kári Ellson kraftlyftingamaður úr KA bætti um helgina tveim íslandsmetum í íslandsmctasafn sitt. Kári lyfti 165 kg og 167.5 kg í bekkpressu í 75 kg flokki og hefur nú sett 148 Islandsmet á ferli sínum sem lyftingamaður. Sjá nánar fréttir af Grétarsmótinu i kraftlyftingum í opnu. Mynd: KGA Frystihúsið á Dalvík: Þolanlegt atvinnuástand

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.