Dagur - 05.12.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 05.12.1983, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 5. desember 1983 Húsvíkingar Óskum eftir að ráða umboðsmann á Húsavík Upplýsingar gefur Hafdís Freyja Rögnvaíds- dóttir á skrifstofu Dags á Akureyri í síma 24222. Strandgötu 31, Akureyri sími 24222. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3134. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Ægisgötu 13, Akureyri, þingl. eign Sveinars Rósantssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 9. desember 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð annað og síðasta á Ásabyggð 18, kjallara, Akureyri, þingl. eign Frímanns Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hdl., Gunnars Sólnes hrl., Ragnars Steinbergssonar hrl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudag- inn 9. désember 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sunnuhlíð 12, Þ-hluta, Akureyri, þingl. eign Smára hf., fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Guðmundar Ó. Guðmundssonar og innheimtumanns ríkis- sjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 9. desember 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Mánahlið 3, Akureyri, þingl. eign Árna Magnús- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, bæjarsjóðs Akureyrar og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 9. desember 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð annað og síðasta á Aðalstræti 20b, Akureyri, þingl. eign Sig- urðar Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl., veðdeildar Landsbanka (slands og Hreins Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 9. desem- ber 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð annað og síðasta á Dalsgerði 7c, Akureyri, þinal. eign Óskars Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl., bæjargjaldkerans á Akureyri, Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Landsbanka íslands, Árna Pálssonar hdl., Bruna- bótafélags íslands, innheimtumanns ríkissjóðs og Björns J. Arnviðarsonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 9. desember 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Herrapeysur hnepptar og heilar Veloursloppar á dömur og herra Barnapeysur í góðu úrvali Dömuvelourgallar Sængurverasett Handklæði lið seljum ódýrt KhvÖírccrslim SiguröiirCiibnmiuímuirhf. HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI Frá Luciuhátíð á Loftleidum. Fjölbreytt jóladagskrá á Hótel Loftleiðum Sérstök jóladagskrá verður að Hótel Loftleiðum í desember að venju. Danskt jólaborð verður í Blómasal frá 1. desember og er salurinn skreyttur á danska vísu. Iðnaðarhúsnæði Til leigu frá áramótum 373 m2 iðnaöarhúsnæði að Hjalteyrargötu 2. Vélsmiðjan Oddi hf. Sérstakur afsláttur er veittur fyrir hópa. Frá sama tíma verður einn- ig hægt að fá jólaglögg og pipar- kökur í veitingasölum hótelsins. Aðventukvöld verður sunnu- daginn 4. desember. Barnakór Mýrarhúsaskóla syngur undir stjórn Hlínar Torfadóttur, Mod- elsamtökin sjá um tískusýningu, kynning verður á snyrtivörum og Einar Orn Einarsson tenórsöngv- ari syngur. Þá verður einnig happdrætti og skartgripir frá Kórus prýða víkingaskipið í Blómasal. Norskir dagar verða í Blóma- sal 9. og 10. desember. Þá verður boðið upp á norska rétti og hinn kunni vísnasöngvari Finn Kalvik skemmtir. Akureyri Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 5. des. kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR Lúsíukvöld verður 11. des- ember. Þá kemur Lúsía frá Söngskólanum í Reykjavík ásamt fylgdarmeyjum, barnakór syngur og einnig verður tískusýn- ing. Kúnigúnd skreytir víkinga- skipið. Loks verða jólapakka- kvöld 17. og 18. desember. Ing- veldur Hjaltested syngur jólalög, tískusýning verður fyrir alla fjöl- skylduna, Barnakór Kársnes- skóla syngur og dregið verður um fjölda vinninga auk aðalvinnings fyrir öll kvöldin, sem er flugfar fyrir tvo til Kaupmannahafnar. Rammagerðin sér um skreytingar víkingaskips þessi kvöld. Kynnir á öllum kvöldunum verður Hermann Ragnar Stefáns- son. Laufabrauð - Laufabrauð Erum farin að taka niðurpantanir í okkar vinsæla laufabrauð Brauðgerð KEA sími 21400. V_____________________________________y

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.