Dagur - 09.12.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 09.12.1983, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 9. desember 1983 .2! m m EIGNAMIÐSTÖÐIN „ SKIPAGÓTU 1 - SIMI 24606 ^OPIÐ ALLAN DAGINN ^ Seljahlíð: T 3ja herb. íbúð í raðhúsl ca. 74 fm. Falleg eign. Laus sfrax. l! Verð kr. 1.270.000. m J Langamýri: 6 herb. eldra einbýlishús á tveim H. hæðum með bilskúr. Hægt að hafa tvær íbúðir. Möguleiki að -■ taka blokkaríbúð I skiptum. Verð kr. 1.950.000. T1 5 Einbýlishús - T Neðri-Brekka: ít Góð 5 herb. eldri húseign á rf Neðri-Brekkunni, mikið endur- • nýjuð. Skipti á blokkaribúð , t möguleg. f r Verð kr. 1.700.000. f T f : Helgamagrastræti: Ff 3ja herb. íbúð í tvibýlishúsi, fi n mikið endurnýjuð. Skipti á stærri fi [J eign. fi Furulundur: « 5 herb. íbúð i 2ja hæða raöhusi. fi Skipti á litilli raðhúsaibúð í Furu- r’ * lundi. verð kr. 1.870.000. " Langamýri: 2ja hæða einbýlishús 113 fm 'l hvor hæð. Geta verið tvær íbuðir. Z Verð kr. 2.800.000. fi Stapasíða: 1 180 fm fokheit einbýlishus á f! ’ einni og hálfri hæð. Skipti á n minni eign. H Stórholt: « 3ja herb. ibúð á n.h. " Verð kr. 980.000. 55% útb. " rr Sjónarhóll: % 5 herb. eldra einbýlishús, hæð, fí ris og kjallari. Mikið endurnýjað. ff Verð kr. 1.600.000. 4 ff Strandgata: tt 180 fm hæð i þribýlishúsi, ýmis J skipti möguleg. Hægt að nota ' sem skrifstofur. Vallargerði: 117 fm raðhúsaíbúð á einni hæð. tr Góð eign á góðum stað. tt m Skarðshlíð: S 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 910.000. 70% útb. T Bæjarsíða: Fokhelt einbylishus m/tvöföldum Z. bilskur. ^ m Verð kr. 1.500.000. Útb. ^ ™ 800.000 - afgangur á góð- ffí T. um lánum. m m ™ Hafnarbraut Dalvík: fii T! 5 herb. 160 fm húseign. Skipti á ™ T! eign á Akureyri. Góð lán fylgja. ^ ~ Verð kr. 1.500.000. m m ^ Strandgata: ^ 3ja herb. hæð í eldra timburhúsi. fff ■fö Laus strax. ffí ffi Verð kr. 590.000. fá ^ Norðurgata: T rTi 3ja herb. miöhæð i fjórbylishusi. fn fr Laus fljótlega. Útborgun sam- m T komulag. Verð kr. 600.000. m m Brekkutröð - m ^ Hrafnagili: T ffr 140 fm einbýlishús ásamt 45 fm ffi m bilskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð á m ffí Akureyri æskileg. m m m ^ Aðalstræti: 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi, laus T fljótlega. ^ ’fft Verð kr. 570.000. ^ Stapasíða: J m 221 fm einbylishús á einni og ff? m hálfri hæð. Skipti á minni eign fR fn koma til greina. fri ^ Verð kr. 2.400.000. 60% útb. ™ Z' á 12 mánuðum. T! m m ^ Vantar eldri eignir á S flf skrá. m m Höfum ýmsar eignir á m 2 skrá í skiptum víðs f?i vegar um landið. T r: Opið allan daginn. 2 2 Síminn er 24606. 5 m Sölustjóri: ™ j- Björn Kristjánsson ffj Heimasimi: 21776. m Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. m Vanabyggð: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Til greina kemur að taka minni eign upp í. Verð 1.75-1.8 millj. Seljahlíð: 3ja. herb. raðhúsaíbúð ca. 75 fm. Ástand mjög gott. Laust strax. Verð 1.260-1.280 millj. Furulundur: 4ra herb. endaraðhúsaibúð, ca. 100 fm. Bílskúrsréttur. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. íbúð upp í. Verð 1.5-1.6 millj. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús með tvö- fötdum bilskúr, samtals tæpl. 200 fm. Verð 1.4 millj. Hús- næðismálalán kr. 584.000. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð f fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. Gengið inn af svölum. Laus I desember. Verð 920-950 þúsund. Vantar: Einbýlishús á einni hæð 130-140 fm. Þarf ekki að vera fullgert, en íbúðar- hæft. Fasteignir á söiuskrá: Ásvegur: 2 herb. íbúð ca. 60 fm á jarðhæð, sór inngangur. Furulundur: 3 herb. 75 fm íbúð á efri hæð í fjölbýlishúsi. Gengið inn af svölum. Seljahlíð: 3 herb. 73 fm íbúð, mjög góð, laus strax. Núpasíða: 3 herb. raðhúsaíbúð 90 fm, stór og góð íbúð. Þórunnarstræti: 3 herb. íbúð í þribýlishúsi, sér inngangur og lóð. Ódýr. Lundargata: 3 herb. ódýr íbúð í tvíbýlishúsi. Hæð, ris og kjallari allt sér. Smárahlíð: 4 herb. góð íbúð 84 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Skarðshlíð: 5 herb. mjög björt og rúmgóð íbúð á efstu hæð í vesturenda, tvennar svalir. Smárahlíð: 2 herb. einstaklings- íbúð mjög góð. Hólabraut: 4 herb. 114 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngang- ur. Skipti á 3-4 herb. íbúð í blokk. Brekkusíða: Fokhelt einbýlis- hús 148 fm. Vantar eignir á sölu- skrá. ÁsmundurS. Jóhannsson mtm lögfræðlngur m Brekkugótu m Fasteignasa/a Brekkugötu 1, simi 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson viÓ kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Enn — Nú gegn UMFL Þórsarar unnu öruggan sigur á UMFS í 1. deildinni í körfu- knattleik sl. miðvikudagskvöld en leikið var á heimavelli UMFL á Selfossi. Úrslitin 70:66 fyrir Þór eftir að staðan hafi veri 36:30 Þór í vil í hálf- leik. Sigur Þórs var þó mun öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. Þór leiddi allan leikinn, mest 10 stig í fyrri hálfleik og í síðari hálf- leik var munurinn alltaf 8-12 stig, og þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka var staðan 70:57 fyrir Þór. Sigurinn var þá í höfn Iþróttír fatíaðra og blak lASTHGNA&fJ SKIPASALA3fc NORÐURLANDSI) Amaro-húslnu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485. Tveir íþróttaviðburðir verða í íþróttahúsi Glerárskóla á morg- un og hefst sá fyrri þar kl. 10 fyrir hádegi. Það er íþróttamót sem haldið verður á vegum íþróttafélags fatlaðra og verður keppt þar í- ýmsum greinum. Kl. 15 hefst hins vegar leikur KA og Þróttar í 1. deild kvenna í blaki, og ættu KA-stúlkurnar að hafa nokkra möguleika í þeirri viðureign ef þeim tekst vel upp. og á meðan skiptimenn Þórs voru að finna sig náðu leikmenn UMFL að minnka muninn. Þetta var nokkuð þokkalegur ieikur hjá Þórsliðinu, og gekk Þórsurum vel að útfæra vörn sína á þann hátt að halda hástökkvur- unum Unnari Vilhjálmssyni og Sigurði Matthíassyni niðri og frá körfunum. Þórsliðið sýndi á köfl- um ágætan sóknarleik og þessi sigur var áfangi hjá liðinu hvað það snertir að það hefur aldrei þótt sterkt „útivallarlið“. Stigin hjá Þór skoruðu Konráð Óskarsson 20, Guðmundur Björnsson 16, Jón Héðinsson 14, Björn Sveinsson 11, Eiríkur Sig- urðsson 9. - Stigahæstir hjá UMFL voru Ellert Magnússon með 16 og Salómon Jónsson með 14. Þór er nú í 2. sæti 1. deildar og á næst heimaleik gegn UMFG. Stórkostleg Verksmiójan verðlœkkun á gosdrykkjum TáBjEMi Sprite í llíters umbúðum íjólamánuðinum m

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.