Dagur - 09.12.1983, Blaðsíða 6

Dagur - 09.12.1983, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 9. desember 1983 Torsdag kveld kunne Johan Si- gurdson og Odd Henrik Berge motta Stryn Turn og Idrettslag sine stimulansepokaiar fo Johan Sigurdson er J2ár ga fekk pokalen for sin frami UMFERÐARMENNING STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. UMFERÐAR Iráð Tilboðið á svínukjötinu heldur áfram Okkarverð Læri........................... 189,90 Lærissneiðar................... 208,80 Læri úrb. (steik).............. 322,10 Hryggur........................ 284,30 Kótelettur..................... 312,70 Bógur m/beini, hringskorinn ... 188,80 Bógsteik úrb................... 254,60 Bógsneiðar..................... 207,70 Bógur m/beini, reyktur......... 199,90 Bógur úrb. reyktur............. 274,70 Kambur m/beini ................ 215,00 Kambur úrb........... Kambur úrb. og reykur Lundir .............. Hamborgarhryggur..... Hamborgarhryggur úrb. Hamborgarlæri........ Bayonnesskinka ...... Rifjasteik........... Saltflesk Síðaný , Hæklar . Spekk .... Rif..... 272.90 300.70 418.20 330.20 477,00 244.20 418.20 229.90 229,90 217,30 48,40 75.20 75.70 Leyftverð m$s 245 379;05' 23W 2227ltJ 299fi5 244^0 23BftT 323725- 252t9T 32ItöT 35^60 492rT m&r Wrff vsm 492tW 2&7t60 2§7t80 25W MtfT .mtr góð kaup til jólanna Sauðkrækingar gera það gott hjá Austmönnum Hróður landans berst víða og nú síðast fréttum við af ís- lendingum búsettum í Noregi sem gera það gott. Auðvitað væri þetta ekki í frásögur fær- andi, nema af því að fólkið er frá Sauðárkróki en þar í bæ er að finna fjölmarga lesend- ur Dags. En áfram með smjörið . . . I frétt norska blaðsins Fjord- ingen 18. nóvember er hálfsíðu- frétt um íslenska ullarvöruversl- un sem nýlega var opnuð í Stryn, en svo nefnist bæjarfélag á Mæri (MöTe) í Mið-Noregi, en hreppur' þessi er innan áhrifasvæðis„Fjarðarbúans“ líkt og Sauðárkrókur er á áhrifa- svæði Dags. f fréttinni er sagt frá því að íslendingarnir Sigurð- ur Porvaldsson og Hallfríður Friðriksdóttir, eiginkona hans, eigi og reki verslunina og farið er mörgum fögrum orðum um vöruúrvalið. Og norski blaða- maðurinn segir: - Meira að segja útsendari Fjarðarbúans sem þó hefur ekki mikið vit á prjónaskap né ullarvörum, sá auðveldlega mikinn mun á norsku og íslensku ullinni. ís- lenska kindin býr greinilega við erfiðari veðurfarsskilyrði en sú norska og hefur þar af leiðandi mikið þéttari og lengri ull. Þetta virtust vera hinar hlýjustu flíkur sem gerðar eru úr íslensku ull- inni. Að sögn norska blaðsins þá mun Sigurður Porvaldsson einbeita sér að markaðssvæðinu í nágrenni Álasunds allt til Bergen en í ráði er að senda vörur vítt um landið. Pá er greint frá því að Sigurð- ur hyggist fá heimseinkaleyfi fyrir sjálfvirkan sjósetningarbún- að sem Norðmaðurinn . . . Sig- mund Jóhannsson í Vestmanna- eyjum hefur fundið upp. Það var og en ekki liðu marg- ir dagar þangað til Thorvalds- son-fjölskyldan komst aftur í fréttirnar í sama blaði. í þetta sinn var það sonurinn Jóhann 12 ára sem fékk „Uppörvunar- verðlaun“ íþróttafélagsins í fylkinu. Jóhann leikur með Stryn Country í yngri flokknum og var hann valinn úr hópi fé- laga sinna sem framúrskarandi efnilegur knattspyrnumaður. Er þess getið að Jóhann hafi átt frábæra leiki þegar lið hans tryggði sér Fjarðatitilinn knattspyrnu. Vann Styrk 4:0. skóverslun Skipagötu 5. Seljum næstu daga lítíð gallaðan skófatnað með góðum afslætti.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.