Dagur - 09.12.1983, Blaðsíða 14

Dagur - 09.12.1983, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 9. desember 1983 Jólakort - Spilaplöst. Tökum á móti pöntunum á jólakortum, með myndum teknum hjá okkur, til 15. des. Spilaplöstin okkar kosta að- eins kr. 5,50 stykkið en það er sama verð og í haust. Smellu- rammar á lækkuðu verði. Hvað varð um verðbólguna? Norður- mynd, Glerárgötu 20, sími 22807. Flóamarkaður - Kökubasar. Vegna mikillar eftirspurnar verður flóamarkaðnum fram haldið að Ráðhústorgi 1, 3. hæð laugardag- inn 10. des. kl. 13.00. Til sölu verður: Fatnaður notaður og nýr, skór, leikföng og margt fleira. Einnig úrvals kökur og laufabrauð. Kaffi og kakó á boðstólum. Kvennafrarriþoðið. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Ragnhelður Stelndórsdóttlr f My falr Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 29. sýning föstud. 9. des. kl. 20.30. Uppselt. 30. sýning laugard. 10. des. kl. 20.30. Uppselt. 31. sýning sunnud. 11. des. kl. 15.00. Síðustu syningar fyrir jól. 32. sýning á annan í jólum kl. 20.30. Pantið miða með góðum fyrirvara. Miðasala opin alla daga kl. 16-19 nema sunnudaga kl. 13-16 og kvöldsýningar- daga kl. 16-20.30. Sími 24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimur tímum fyrir sýningu. Ath! Miði á My fair Lady er tilvalin jólagjöf Leikfélag Akureyrar. Mitsubishi L 300 Minibus, 9 sæta, árg. ’81 til sölu. Góður bíll. Uppl. ísíma 26131 eftirkl. 19.00. Peugeot 504 árg. 71 til sölu. Duglegur vetrarbíll í mjög góðu standi. Fæst á mánaðargreiðslum. Hringið i síma 25678 eftir kl. 19. Tilboð.Ég fæ bílinn þinn sem er árgerð '81, ’82 eða '83. Þú færð bílinn greiddan á borðið og jafn- framt gamla Voffann mínn sem er aðeins keyrður 62 þús. km á vél- inni. - Öll hagstæð tilboð vand- lega ihuguð. Uppl. í síma 22270 á daginn og 26454 á kvöldin. Óska eftir góðum bíl á ca. 80- 120 þús. kr. Mikil útborgun. Uppl. í síma 21515. Bann við rjúpnaveiði. Að gefnu tilefni er tekið fram að öll rjúpna- veiði er stranglega bönnuð í landi Kóngsstaða i Svarfaðardals- hreppi. Landeigendur. Honda SS 50 árg 79 til sölu. Er í þokkalegu lagi. Verðhugmynd 5-6 þús. Uppl. í síma 22717 milli kl. 19.30 og 22.00. PGA golfsett til sölu. Lítið notað, í góðum poka. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22640. Til sölu Auto Arc rafstöð, raf- suðu- og hleðslutæki 220 V í bíl- inn eða bátinn. Einnig 40 rása CB talstöð. Uppl. í síma 25549 eftir kl. 17.00. Polaris TX 440 vélsleði til sölu, ekinn 2500 milur. Uppl. i síma 33115 eftir kl. 7 á kvöldin, eða 33114 á daginn. Borðstofuborð og sex stólar úr sýrðri eik til sölu. Mjög vel með farið. Breidd á borði 1,20 m, tvær aukaplötur. Verð 21 þús. Uppl. í síma 25213 eftir kl. 18.30. Til sölu lítið notað ársgamalt raf- magnsorgel, Yamaha B-55 N. . Uppl. í síma 23968. □ Huld 598312127-VI = 2 Frá Sálarrannsóknarfékagi Akur- eyrar.Jólafundur verður haldinn sunnudaginn 11. des. kl. 16 að Hótel Varðborg, litla sal. Konur og styrktarfélagar í Kven- félaginu Baldursbrá. Jólafundur í Glerárskóla sunnudaginn 11. des. kl. 20.30. Munið jólapakk- ana. Stjórnin. Félagar í JC Súlum. Fundarboð. Fjórði félagsfundur JC Súlna starfsárið ’83-’84 verður haldinn sunnudaginn 11. des. nk. að Gaitalæk. Fundurinn hefst kl. 14.00 stundvíslega. Gestur fundarins verður Stein- þór Einarsson LF. Stjórnin hvet- ur alia félaga til að mæta og taka með sér gesti. Ath. Fundurinn er kaffifundur að Galtarlæk sunnu- daginn 11. des. og hefst kl. 14. Kaffið kostar kr. 70,- Sjáumst öll hress og kát. Stjórnin. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Kór barna úr Lundarskóla syng- ur jólalög undir stjórn Elínborg- ar Loftsdóttur. Aðrir sálmar: 69, 67, 65, 111. Guðsþjónusta verð- ur á FSA sama dag kl. 5 e.h. Þ.H. MESSUR Aðventusamkoma í Stóru-Tjam- arskóla sunnudaginn 11. des. kl. 14. Kórsöngur, upplestur, erindi, helgileikur og almennur söngur. Ailir velkomnir. Kristján Ró- bertsson. Glerárprestakall. Barnasam- koma í Glerárskóla sunnudaginn 11. des. kl. 11.00. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14.00. For- eldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Pálmi Matthías- Akureyrarprestakall. Sunnu- dagaskólinn verður nk. sunnu- dag 11. des. kl. 11 f.h. Börn sýna jólahelgileik. Blokkflautusveit barna út Tónlistarskólanum leik- ur nokkur lög undir stjórn Lilju Hallgrímsdóttur. Síðasti sunnu- dagaskólinn fyrir jól. Allir vel- komnir, eidri sem yngri. Sóknar- prestarnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10. Föstud. 9. des. kl. 20.00 æskulýður. Laugard. 10. des. kl. 20.30 kvöldvaka. Sunnud. 11. des. kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 20.30 almenn samkoma. Mánud. 12. des. kl. 16.00 heim- ilasamband. Kapteinn Daníel Óskarsson talar og stjórnar á samkomum helgarinnar. Allir velkomnir. Gefið nytsamarjólagjafir Umvefjið börnin hlýju. Gefið þeim Kapp-klæði í jólagjöf. Bílastæðin eru við búðardyrnar. Athugið að sími verslunarinnar verður framvegis 22275 (beinn simi). m Eyfjörö Hjalteyrargötu 4. Jörp hryssa með dökkt fax og tagl, með sveip í faxi tapaðist frá Grund II í Hrafnagilshreppi. Þeir sem gætu gefið uppl. um hryss- una vinsamlegast hringið í síma 31250 eða Hólmfríði í síma 21118. Yamaha vélsleði 21 ha. til sölu. Uppl. í síma 96-33162. Pioneer bíltæki til sölu, útvarp, segulband og tveir magnarar. Uppl. í síma 23112 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Barnarimlarúm til sölu. Uppl. í síma 23293. Honda MT 50 til sölu. Hjólið er á Akureyri en uppl. gefur Jóhannes Hjálmarsson í síma 96-81279. Bílskúr eða lítjj iðnaðarhús- næði óskast til íeigu. Uppl. í síma 24571 eftir kl. 19. Húsnæði til leigu. 4ra herb. íbúð á Brekkunni til leigu. Uppl. í síma 24677. Hið árlega hraðskákmót Skák- félags U.M.S.E. fer fram að Þela- merkurskóla sunnudaginn 11. des. og hefst kl. 13.00. Að lokinni skák verður aðalfundur félagsins haldinn. Stjórnin. 2ja herb. íbúð f Hrísalundi til leigu með húsgögnum. Á sama stað er til sölu 2ja mánaða Zanyo litasjónvarp 20”. Uppl. í síma 25760 eftir kl. 17.00. Viðgerðarpláss óskast. Vil taka á leigu viðgerðarpláss fyrir 1 stk. Willys-jeppa. Uppl. í síma 25910. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Luciuhátíð Karlakór Akureyrar heldur hina árlegu Luciuhátíö sína í Akureyrarkirkju, í samvinnu og meö aðstoð fleiri aöila, föstudaginn 9. des. og laugardag- inn 10. des. kl. 20.00 bæði kvöldin. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði okkar sem er 130 fm aö Gler- árgötu 26 á Akureyri er til sölu. ■_J A ■ H Óseyri 4, Akureyri, I F sími (96)21488. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miövikudaginn 14. des. nk. kl. 20-22 verða bæjarfull- trúarnir Valgerður H. Bjarna- dóttir og Gunnar Ragnars til viðtals í fundarstofu bæjar- ráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og aðstoð vegna veik- inda og andláts GUÐRÚNAR STEFÁNSDÓTTUR frá Nesi í Fnjóskadal. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsliði Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri frábæra þjónustu. Vandamenn. Bróðir okkar ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON frá Hálsi, Helgamagrastræti 12, Akureyri er látinn. Útförin auglýst sfðár. Systkini hins látna. Gunnar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.