Dagur - 14.12.1983, Blaðsíða 15

Dagur - 14.12.1983, Blaðsíða 15
14. desember 1983 - DAGUR - 15 Akureyringar - Bæjargestir Súlnaberg býður yður velkomin í heitan mat, hádegi og kvöld Kaffi og smurt brauð allan daginn. Minnum sérstaklega á heitt súkkulaði og nýbakaðar vöfflur. Verslunarfólk takið eftir: Seljum mat í hitabökkum alia daga fram til 24. desember. Kjöt og desert kr. 160. Einnig smurt brauð og snittur. Pantið með tveggja tíma fyrirvara. Jólaglögg og piparkökur verða á boðstólum á barnum á Hótel KEA öll kvöld fram til jóla. HÓTEL KEA AKUREYRI búa á til betri mat Kartöfluskífur og franskar kartöflur frá kartöfluverksmiðjunni Svalbarðseyri eirtungis úrvals hráefni KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR sími (96) 25800 Opið á laugardag 17. des. kl. 10-18. Kuldaúlpur, vélsleðagallar, gallabuxur verð 515 kr. Titan vinnufatnaður, Snickers vinnufatnaður, leðurkuldaskór karlmanna Jólagjöf veiðimannsins fæst hjá okkur Athugið að simi verslunarinnar verður framvegis 22275 (beinn simi). lll Eyfjörö WEV Hjalteyrargötu 4. Frá Póststofunni Laugardagurinn 17. desember er síðasti skila- dagur á jólapósti innanlands sem bera á út fyrir jól. Opið frá kl. 9-20. Stöðvarstjóri. Málmiðnaðarmaður óskast í vélsmiðju úti á landi, þarf að geta tekið að sér verkstjórn Uppl. í símum 91-25531 eða 91-25561 á vinnu- tíma. Framkvæmdastjóri Mynd h.f. Húsavík óskar að ráða framkvæmda- stjóra sem annist faglegan rekstur fyrirtækisins. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á Ijósmyndun. Uppl. gefur Guðmundur örn í síma 41550 eða Sigurður Kr. í síma 41690. Umsóknir sendist til Mynd h.f. Snæiandi Húsavík fyrir 1. jan. nk. Frá Vistheimilinu Sólborg Viljum ráða fólk til eftirtalinna starfa frá 1. jan. nk. 1. í stöðu aðstoðarmanns í sambýli, stöðu- gildi 50%. Vinnutími breytilegur en þó aðallega eftir ki. 16.00. 2. í stöðu aðstoðarmanns á deild, stöðugildi 100%. Vaktavinna. Umsóknum skai skilað á skrifstofu heimilisins fyrir 20. des. nk. Forstöðumaður. S á fimn ntudai 1 !?! II kl 1.22 I Uánir áTTD Norðurgötu 62, Akureyri j | IliiuilAUr Sími 23999 I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.