Dagur - 16.12.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 16.12.1983, Blaðsíða 11
Utvegsbanki íslands UTIBUIÐ A AKUREYRI þakkar vidstíptin á liðnu ári ogóskaröUum Óskum Akureyringum svo og landsmönnum öllum og farsæls komandi árs, Þökkum samstarfið á árinu. Bæjarstjórn Akureyrar Gleðileg jól Farsælt nýtt ár Þökkum ánægjuieg viðskipti áárinu sem er aðlíða 16. desember 1983 - DAGUR - 11 /V JLTjtL. helgum degi o Texti: Jóh. 1,19-28. Undirbúningurfyrir komu frelsarans Jóhannes skírari var sendur af Guði, til þess að undirbúa fólkið fyrir komu Jesú. Hann var röddin, sern Jesaja spá- maður hafði sagt að koma skyldi og hrópa: „Gjörið bein- an veg Drottins.“ Undirbún- ingurinn var fólginn í því að hrópa til íolksins og benda því á syndir þeirra. Hann gerði hverjum einstökum ljósa alvöru syndarinnar, að hún er bölið að baki öllu illu. Hún yeldur myrkri í sál og huga. Hún veldur óróleika í hjarta og óöryggi, vegna þess að hún fjarlægir menn frá Drottni. Orö Guðs er röddin, sem hrópar til okkar í dag. Það sýnir okkur hverju og einu synd okkar. Ef við lcyfum því að tala, þá skapast syndaneyð í hjartanu. Þessi neyð er góð. Hún sýnir okkur að eitthvað er að, og þaö skapast þörf fyrir frelsara, þvt enginn getur af- máð synd sína sjálfur. Guð gefi okkur að sjá synd- ina og alvöru hennar, þá verð- ur jólaboöskapurinn stórkost- legur og persónulegur boð- skapur. „Yður er í dag frelsari fæddur.1' Hann fæddist mín vegna. Jesús er frelsarinn minn. Sá sem reynir í lífi sinu að Jesús frelsar frá synd og neyð, hann gleðst. Já, sá eign- ast gleðileg jól. Til umhugsunar: Yerðbólga í jólahaldið? Áður fyrr gáfu menn hver öðr- um kerti, sokka eða vettlinga á jólum. Þessar gjafir skildu eftir gleði og þakklæti. Nú hefur hlaupið verðbólga í jólahaldið eins og annað. Allt þarf að vera svo stórkost- legt eigi það að hafa áhrif. Smágjafir gleðja ekki lengur. Það þarf veglegar og dýrar gjafir til þess að skapa gleði. Hvers vegna? Er eitthvað að? Jú, það er eitthvað að. Hugar- far fólks hefur breyst. Menn keppa hver við annan i því að hafa þaö sern glæstlegast hjá sér. Allt snýst um það. Guö segir okkur að ágirnd og öfund sé undirrót alls ills. Ein heilræðavisa Hallgríms Péturssonar byrjar svona: „Utillátur, Ijúfur og kátur." Það er góð kristin dyggð að temja sér lítillæti. „Skrýðist allir lítillætinu hver gagnvart öðrum, þvi að Guð stendur gegn dramblátum, en auð- 'mjúkum veitir hann náð.“ dDsknm lanösmönnum #lEöilegra Jfóla ogfötsæls komanbi árs —■ r BUNAÐARBANKI ÍSLANDS ÚTIBÚIÐ AKUREYRI OG AFGREIÐSLAN VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUHLÍÐ SSSHBlslBSESIslSEHaislSSSHSSSHBHSIslHSSIsllsiIállslBlHllállslHlsllS B S S B S B S S B S S S S S H S B S S S H S B S S S s s s s s s s s s s s s s s s B s s ■ r ■ Oskum landsmöimum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. ISPAN HF. UNANGRUNARGLER ■ SlMAR (96)21332 og 22333 H jj I iPl GGINGAVERKTAKAR1 — H S S 9SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.