Dagur - 19.12.1983, Blaðsíða 7

Dagur - 19.12.1983, Blaðsíða 7
19. desember 1983 - DAGUR - 7 Senn líður að jólum og bærinn er kominn í sannkallað jólaskap. Það eru ekki síst kaupmennirnir sem reyna að punta upp á umhverfið og gera sitt- hvað til þess að laða viðskiptavini að. Aðferðimar eru misjafnlega frumlegar en fyrir þessi jól virðist Flosi í Skart eiga metið. Hann tók sig nefnilega til og kom fyrir í búð sinni Stærsta fiskabúri á Akureyri og þó víðar væri leitað. Búrið er hátt í 700 lítrar á stærð og hefur þetta framtak mælst mjög vel fyrir ekki síst meðal barnanna. Vegleg gjöf til sjúkra- hússins Þann 6. des. sl. færði Adam í gjafabréfinu segir, auk þakk- Magnússon sjúkrahúsinu klukku arorða til lækna og hjúkrunarliðs að gjöf. Klukkan er úr eik, hand- og góðra óska til sjúkrahússins: unnin af Adam á sl. ári. Henni Mér finnst ég þurfa að láta ein- var valinn staður á 2. hæð sjúkra- hvern njóta þess að mér er gefin hússins, vesturenda. Þetta er veg- svo góð heilsa að geta gert svona leg og fögur minningargjöf um hluti og fleira á 81. aldursári. eiginkonu Adams, Sigurlínu Stjórnendur sjúkrahússins hafa Aðalsteinsdóttur, sem lést þ. 27/9 beðið blaðið fyrir bestu þakkir til 1967. Adams Magnússonar. Ánægð börn og endurskinsmerki: Lýsa veginn að sannri jólagleði gefa yfirleitt þau verðlaun sem í boði eru, en venjan er að draga úr réttum lausnum. Þeir heppnu mega svo eiga von á að einkenn- isklæddur lögreglumaður heim- sæki þá rétt fyrir jólin. í Reykja- vík fá 175 börn bókaverðlaun, og mun lögreglan heimsækja þau á aðfangadag. Umferðarráð hvetur skóla- stjóra um land allt eindregið til þess að nálgast getraunaseðlana á pósthúsi sínu, þannig að ekkert barn verði afskipt í þessum efnum. Á sama hátt eru kennarar og foreldrar vinsamlegast beðnir um að sjá af nokkrum mínútum í þessu skyni, þrátt fyrir marghátt- aðar annir jólamánaðarins. Lát- um ánægð börn og endurskins- merki lýsa okkur veginn að sannri jólagleði í ár. Þessa dagana fer fram í skólum um allt land spurningakeppni 6- 12 ára barna um umferðarmál, sem kallast „í jólaumferðinni". Ætla má að þetta verði síðasta verkefnið á Norrænu umferðar- öryggisári sem börnin fá við að glíma, og er um að ræða 10 spurningar um hin ýmsu atriði umferðarinnar. Tilgangur keppninnar er sem fyrr að vekja athygli barna og fjölskyldna þeirra á umferðar- reglum og mikilvægi þess að hafa þær í heiðri í hvívetna. Ætlast er til að börnin glími sem mest sjálf við spurningarnar, en foreldrar fari yfir þær með börnum sínum. Með því móti má ætla að málin verði rædd fram og aftur, og allir verði hæfari þátttakendur í um- ferðinni á eftir. Félög, stofnanir og fyrirtæki Tilboð á jólaávöxtum Rauð epli, Rice 20 kg kassi kr. 38 kg. Heilir kassar kr. 655,- Rauð epli, Washington 20 kg kassi kr. 51 kg. Heilir kassar kr. 995,- Gul epli, Washington 20 kg kassi kr. 51 kg. Heilir kassar kr. 995,- Klementínur 10 kg kassi kr. 33 kg. Heilir kassar kr. 325,- Appelsínur, Jaffa 20 kg kassi kr. 38 kg. Heilir kassar kr. 600,- Ath. hin fjölmörgu tilboð okkar tii hagsbóta fyrir viðskiptavini. verðlœkkun á gosdrykkjum laBESJiSprite m vim í llíters umbúðum íjólamánuðinum Stórkostleg

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.