Dagur - 02.01.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 02.01.1984, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 2. janúar 1984 Johnson Challenger vélsleði tll sölu. Nýlega uppgerður. Jón Benediktsson sími 96-43208. 22 calibera Winchester riffill með kíki til sölu. Lítur vel út. Uppl. f síma 31155. Sfmaborð til sölu. Borðið er úr eik. I borðinu er skápur og skúffa með útdreginni plötu. Uppl. eftir kl. 5 á daginn í síma 25067. Til sölu Ambassador, Honda dvergur 65 cc, Honda XL 50 cc og Honda CB 50 cc. Uppl. í síma 25509. Dökkbrúnn viðarskápur með glerhurðum fyrir hljómflutnings- tæki til sölu. Verð kr. 3.500. Uppl. í síma 25329 eftir kl. 18.00. íbúðarhúsnæði á Akureyri til leigu frá 1. febrúar 1984. Uppl. í síma 97-3133 milli kl. 18 og 20. 4ra herb. ibúð f Tjarnarlundi til leigu. Laus strax. Engin fyrirfram- greiðsla. Uppl. í símum 23295 Ak- ureyri og 51134 Raufarhöfn. Húsnæði öskast til leigu. Vantar 5-6 herb. íbúð á Syðri-Brekkunni, Innbænum eða Eyrinni. Uppl. í síma 31249. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land T ryggvabraut 22, sími 25055 Tapast hefur úr Hrafnsstaðarétt í Kræklingahlíð stór hestur, stein- grár, 6 vetra, ómarkaður, dekkri á rýrt fax, dauft merktur 31 á hægri síðu, fitukirtill upp af annarri nös- inni, þvers sprunga í hægri fram- hóf utanfótar, brokkar, augu fögur og ívið stór, alþýðlegur f um- gengni. Uppl. kærkomnar. Sími 24050. Dagmamrna óskast á Eyrinni fyrir 2ja ára dreng frá kl. 1-5 e.h. Uppl. í sfma 24075. 27 ára húsasmiður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 25615. Hestamenn - Bændur. Tek að mér tamningar og þjálfun hrossa. Einnig járningar. Uppl. gefur Ómar Jakobsson sími (96) 22022. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð et óskað er. Uppl. í síma 21719. ti Eiginkona mín og móðir okkar, GUÐRÚN MARGRÉT HÓLMGEIRSDÓTTIR, Helgamagrastræti 40 verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 4. janúar kl. 13.30. Páll Gunnarsson og börn. A söluskrá; Um leið og vlð óskum við- skiptavinum okkar gleðilegs nýárs viljum við vekja athygll á eftirfarandi elgnum sem við höfum á söluskrá: Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi ca. 70 fm. Mjög falleg elgn. Verð 960.000 - 980.000. Rimasíða: 4ra herb. raðhús ca. 107 fm. Ófull- gert en íbúöarhæft. Verð 1.3 mlllj. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð I fjölbýllshúsi ca. 50 fm. Ástand gott. Laus um áramót. Vantar: Góða 100-120 fm neðrí haeð með góðum geymslum eða bflskúr á Brekkunnl. Furulundur: 4ra herb. endaraðhúsalbúð, ca. 100 fm. Bfslkúrsráttur. Tll greina kemur að taka 2-3ja herb. fbúð upp f. Verð 1.5-1.6 mlllj. Á Brekkunni: 3j»-4ra herb. raðhús ásamt biskúr. Mögulegt að taka 2-3ja herb. fbúð f sklptum. Bæjarsíða: Fokholt elnbýlishús með tvöföldum bflskúr, samtals tœpl. 200 fm. Verð 1.450 mlllj. Húsnæðismálafán kr. 584.000. Furulundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 132 fm. Skiptl á góðri 3ja herb. fbúð f 2ja hæða raðhúsi á Brekkunni koma til grelna. FASTEIGNA& _ skipasalaSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Símlnn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjórí: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.3iM8.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Hjálpræðisherínn, Hvannavöll- um 10. Mánud. 2. jan. kl. 20.00 jólafagnaður fyrir æskulýð. Þriðjud. 3. jan. kl. 17 jólafagn- aður yngriliðsmanna. Við þökk- um fyrir allan stuðning veittan Hjálpræðishernum á iiðnu ári og megi Guð gefa ykkur öllum blessunarríkt nýtt ár. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarkort Akurcyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Blómabúð- inni Akri, hjá Laufeyju Sigurðar- dóttur, Hlíðargötu 3 og í síma- vörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Bamadeildar FSA. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jabobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. F.S.A. hefur borist minningar- gjöf til minningar um Evu K. Magnúsdóttur frá G.J.F. og að- standendum kr. 5.000. Með þökkum móttekið. Ásgeir Höskuldsson. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlfð. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Minningarkort Slysavamarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Kambagerði 2 sími 24393 Hugheilar þakkir færum við hjónin öllum ætt- ingjum og vinum sem heiðruðu okkur með skeyt- um og gjöfum á 80 ára afmæli okkar þann 25.10 og 16.12 sl. Sérstakar þakkir til Kvenfélags Svalbarðsstrand- ar og Slysavarnadeildarinnar Svölu fyrir höfðing- legar gjafir. Lifið öll heil. Guð gefi ykkur öllum gleðilegt ár. INGIBJÖRG OG SIGMAR Breiðabliki, Svalbarðseyri. Mjög margir hafa nú um jólin fært sjúkrahúsinu og starfsliði þess gjafir, þakkir og góðar óskir. Hjúkrunardeildin í Seli I, sem tók til starfa á ár- inu ’83 og hefir að vísu notið sérstakrar góðvildar bæjarbúa allt frá byrjun, varð ekki hvað síst vör við vinsemdina í kringum jólin. Allir sem starfa á FSA kunna vel að meta þann vinarhug, sem þarna býr að baki og fyrir þeirra hönd flyt ég þakkir til hinna fjölmörgu sem hlut eiga að máli. RAGNHEIÐUR ÁRNADÓTTIR hj úkrunarforst j óri. Norðlenskt málgagn Dagur er stærsta og útbreiddasta blaðið sem gefið er út utan Reykjavíkur. Þrjú blöð í viku Mánudaga + Miðvikudaga + Föstudaga Áskrift kostar aðeins 130 kr. á mánuði. D Síminn er 96-24222.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.