Dagur - 04.01.1984, Side 5

Dagur - 04.01.1984, Side 5
4. janúar 1984 - DAGUR - 5 Sauðfjárslátrun 1983: Tæplega 800 þús. dilkum slátrað Á síðastliðnu hausti var slátrað samtals 792.084 dilkum, þeir gáfu af sér 11031 tonn af kjöti, meðal- fallþungi reyndist því vera 13.93 kg en það var 0.16 kg meiri þungi en haustið 1982. Nú var slátrað 88.658 fullorðnum kindum, kjöt- magn var 1920 tonn. Samtals var innvigtað kindakjöt því rúmlega 12.951 tonn, en árið 1982 var það 13.653 tonn. Það kemur því um 702 tonnum minna af kindakjöti til sölu í ár en í fyrra. Það er nokkuð þokkalegur markaður erlendis fyrir um 2500 tonn af þessari framleiðslu og þarf því helst að selja um 10.000 tonn hér innanlands, án þess að þurfa að grípa til sérstakra ráð- stafana. Undanfarin þrjú haust hefur ekki verið mikill munur á fall- þunga dilka því haustið 1981 var hann 13.77 kg. Árið 1981 var slátrað 894.075 dilkum, árið á eftir þá nam slátr- unin 833.699 og nú í haust var slátrað 41.615 færri dilkum en árið áður. STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. Bridgenámskeið Bridgenámskeið hefst fimmtudaginn 12. jan. kl. 19.30 í Gagnfræðaskóla Akureyrar. Kennari: Magnús Aðalbjörnsson. Innritun og upplýsingar \< síma 23351. Bridgefélag Akureyrar. Skautafélag Akureyrar 16áraog yngri: Þriðjud. kl. 17.00 Miðvikud. kl. 17.00 Fimmtud. kl. 17.00 Laugard. kl. 14.00 Sunnud. kl. 14.00 Æfingatímar í íshokký verða sem hér segir: 16áraog eldri: Þriðjud. kl. 20.00 Miðvikud. kl. 20.00 Fimmtud. kl. 20.00 Laugard. kl. 16.30 Sunnud. kl. 16.30 © Sölarfilma SJF. SUNFILM auglýsir eftir litmyndum frá Akureyri Okkur vantar nýjar og fallegar litmyndir frá Akur- eyri vegna þeirra miklu breytinga, sem orðið hafa á miðbænum og næsta nágrenni hans undanfarin misseri. Helst viljum við litskyggnur (slides), en verulega góðar pappírsmyndir geta komið til álita. Við greiðum 2 til 3 þúsund krónurfyrir afnot hverr- ar myndar. Okkur vantar bæði vetrar- og sumar- myndir. Þeir, sem áhuga hafa á málinu og myndir eiga eru allra vinsamlegast beðnir að senda þœr sem fyrst til okkar. Við skilum myndum fijótt aftur, ef þær henta okkur ekki. © Sð^fUma Pósthólf 5205 Reykjavík Alfadans Frá Tónlistarskólanum á Akureyri: Innritun og greiðsla skólagjalda fyrir vorönn ’84 fer fram í skólanum 4.-6. janúar. Kennsla hefst þriðjudaginn 10. janúar. Aðeins verður hægt að bæta við örfáum nemend- um í stað þeirra, sem ekki hafa greitt skólagjald fyrir haustönn. Skólastjóri. V og || brenna wj verður á Þórsvellinum 'vS í Glerárhverfi föstudaginn 6. janúar " og hefst kl. 20.00. Starfsmaður óskast við dagvistina Síðusel frá 1. febr. '84 til aðstoðar þroskaskertu barni. Vinnutími frá 10-14 e.h. Fóstru-, þroskaþjálfa- eða kennaramenntun æskileg. Upplýsingar fást á Félagsmálastofnun Akureyrar alla virka daga kl. 10-12, s. 25880. Umsóknir þurfa að berast til Félagsmálastofnunar fyrir 20. jan. nk. Dagvistarfulltrúi. / Á Þórsvöllinn mæta álfakóngur og drottning hans, álfar, púkar, tröll og jólasveinar, sem skemmta á ýmsan hátt. Jóhann Már Jóhannsson tekur lagið og Hjálparsveit skáta verður með veglega flugeldasýningu. Fjölmennið á góða skemmtun íþróttafélagið Þór. Múrarar Námskeið í flísa- og steinalögn verður haldið í Iðnskólanum á Akureyri, ef næg þátttaka fæst, dagana 19., 20. og 21. janúar kl. 8.15-17.00. Þátttökugjald 3.000-3.500 kr. Þátttaka tilkynnist Iðnskóla Akureyrar fyrir 10 janúar í síma 21662 milli kl. 14.00 og 16.00. Opi ið á fimn V ítudai 1 iL kl 1.20 I TT A f\TT ATTT) Norðurgötu 62, Akureyri I ilAUIiAU A Sími 23999

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.