Dagur - 04.01.1984, Blaðsíða 9

Dagur - 04.01.1984, Blaðsíða 9
4. janúar 1984 - PAGUR-9 Enn setti Kári met Kári „Tígrisköttur" Elíson bætti enn einu íslandsmeti í metasafn sitt á gamlársdag en þá var sett upp kraftlyftinga- mót í höfuðstöðvum lyftinga- manna í Lundarskóla á Akur- eyri. Það var að sjálfsögðu í bekk- pressu sem Kári setti þetta met enda keppir hann ekki í þessari grein án þess að setja met. Nú keppti hann í 67 kg flokki eða einum þyngdarflokki neðar en undanfarið (hefur sennilega tekið því rólega við matarborðið um jólin) og upp fóru 160 kg. Á sama móti keppti Jóhannes M. Jóhannesson í 90 kg flokki og setti nýtt Akureyrarmet í rétt- stöðulyftu, lyfti þar 262,5 kg. Faðir hans Jóhannes Hjálmars- son reyndi einnig við íslandsmet en festing á lóðastönginni gaf sig í fyrstu tilraun og setti það þann gamla út af laginu þannig að met- ið féll ekki að þessu sinni. KR-ingar bíða eftir Gunnari Það er ekki alltaf tekið út með sitjandi sældinni að vera þjálfari í íþróttum, og má oft sjá þjálfara rífa hár sitt á varamannabekk þegar illa gengur. En það eru einnig bjartar hliðar á þjálfarastarfínu eins og sést á myndinni hér að ofan. Hún er tekin af Birgi Björnssyni þjálfara KA í handknattleik í leik KA og FH á dögunum. Greinilega hafa lærisveinar Birgis gert eitthvað inn á vell- iiiiiin sem hann hefur verið ánægður með ef marka má svip hans og tilþrif önnur. mynd: kga Gunnar Gíslason er nú hættur að leika með þýska knatt- spyrnuliðinu Osnabruck og er væntanlegur til landsins nú í vikunni. Ekki er vitað hvað hann hyggst taka sér fyrir hendur eða hvort hann mun setjast að í Reykjavík eða hér á Akureyri. Vitað er að KR-ingar bíða þess með óþreyju að hann komi til landsins og hafa þeir boðið honum íbúð í Reykja- vík ef hann vill spila handknatt- leik með liðinu það sem eftir er keppnistímabilsins. Er ekki talið ólíklegt að hann muni taka til- boði þeirra. Þá er ekki vitað hvort hann leikur knattspyrnu með KA í ár, eða hvort hann leikur með ein- hverju öðru félagi. Gunnar Gíslason. Svavar setti 6 met Á Desembermóti Sundfélags- ins Óðins sem haldið var á dögunum var það unga fólkið og þá sérstaklega keppendur í meyjaflokki og sveinaflokki sem gerði bestu hlutina. Nokkur Akureyrarmet voru sett á mótinu, Svavar Þ. Guð- mundsson synti 800 metra skrið- sund á 12:21,2 mín. - Silja Óm- arsdóttir 800 metra skriðsund kvenna á 15:00,0 mín. - Svavar Þ. Guðmundsson 400 metra skriðsund sveina á 5:40,1 mín. Hann synti einnig 200 m baksund sveina á 2:58,6 mín. 200 metra skriðsund á 2:37,2 mín. - 200 metra fjórsund á 2:59,7 mín. - og loksins 100 metra bringusund á 1:32,3 mín. 100 m bringusund stúlkna 1. Silja Ómarsdóttir 1:48,5 2. Linda Óladóttir 2:06,3 200 m fjórsund drengja 1. Svavar Þ. Guðmundsson 2:59,7 50 m flugsund meyja 1. Silja Ómarsdóttir 47,7 2. Aðalheiður Sigursveinsd. 68,6 50 m flugsund sveina 1. Svavar Þ. Guðmundsson 36,1 2. Magnús Arnarson 47,3 3. Gunnar Ellertsson 50,0 50 m skriðsund meyja 10 ára og yngri 1. Elsa Guðmundsdóttir 43,0 2. Birna Björasdóttir 47,3 3.-4. Halla Jónsdóttir 56,3 3.-4. Aðalheiður Sigursveinsd. 56,3 Kjarnaskógur: Skíðagöngu- menn fá aðstoð Það sem af er þessum vetri hefur verið óvenjugott og stöð- ugt skíðafæri í Kjarnaskógi. Aðsókn að upplýstri skíða- göngubraut á svæðinu er vax- andi og brautin er troðin og sporuð daglega þegar aðstæð- ur leyfa. Skíðatrimmnefnd Skíðaráðs Akureyrar mun gangast fyrir leiðbeiningum í skíðagöngu og ráðgjöf um smurningu göngu- skíða í Kjarna þegar aðstæður leyfa. Er ákveðið að þessi þjón- usta hefjist annað kvöld kl. 20 og verði eftirleiðis á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20-22 og á sunnudögum kl. 14-16. Upplýs- ingar um skíðafæri í Kjarnaskógi eru veittar í síma 24047 daglega. 50 m skriðsund meyja 1. Silja Ómarsdóttir 39,8 2. Sandra Jóhannesdóttir 48,3 3. Linda Óladóttir 49,5 50 m skriðsund sveúta 10 ára og yngri 1. Gunnar Ellertsson 42,5 2. Snorri Óttarsson 43,4 3. Ingiþór Ingólfsson 56,2 50 m skriðsund sveina 1. Svavar Þ. Guðmundsson 32,4 2. Magnús Þ. Arnarson 36,7 3. Sigurbjörn Þorgeirsson 36,9 100 m bringusund karia 1. Svavar Þ. Guðmundsson 1:32,3 2. Sveinn Sigryggsson 1:33,1 3.-4. Magnús Þ. Arnarson 1:43,0 3.-4. Sigurbjörn Þorgeirsson 1:43,0 1500 m skriðsund. mín. 1. Geir Baldursson 20:48,6 2. Svavar Þ. Guðmundsson 23:01,9 3. Sveinn Sigtryggsson 26:37,5 800 m skriðsund karla. 1. Geir Baldursson 10:51,9 2. Svavar Þ. Guðmundsson 12:22,3 3. Sveinn Sigtryggsson 800 m skriðsund kvenna. 1. Silja Ómarsdóttir 15:00,0 400 m skriðsund karla. 1. Geir Baldursson 4:56,8 2. Svavar Guðmundsson 5:40,1 3. Sveinn Sigtryggsson 6:25,7 400 m skriðsund kvenna. 1. Silja Ómarsdóttir 7:01,2 100 m skriðsund drengja. 1. Svavar Þór Guðmundsson 1:12,4 2. Sveinn Sigtryggsson 1:20,5 3. Otto K. Tuliníus , 1:25,5 50 íii bringusund meyja 10 ára og yngri. 1. Birna Björnsdóttir 48,6 2. Elsa Guðmundsdóttir 50,6 3. íris Thorleifsdóttir 53,9 50 m bringusund meyja. 1. Silja Ómarsdóttir 48,4 2. Guðbjörg Ragnarsdóttir 48,8 3. Linda Óladóttir 54,4 50 m. bringusund sveina 10 ára og yngri. 1. Snorri Óttarsson 55,5 2. Ingiþór Ingólfsson 55,6 3. Gunnar EUertsson 56,6 50 m bringusund sveina. 1. Magnús Arnarson 44,1 2. Otto K. Tuliníus 47,5 3. Sigurbjörn Þorgeirsson 48,0 200 m baksund. 1. Svavar Þór Guðmundsson 2:58,6 100 m baksund. 1. Silja Ómarsdóttir 50 m baksund meyja. 1. Silja Ómarsdóttir 2. Birna Björnsdóttir 3. Guðrún Svanbjörnsdóttir 50 m baksund sveina. 1. Magnús Arnarson 2. Otto K. Tuliníus 3. Gunnar EUertsson 200 in skriðsund drengja. 1. Svavar Þór Guðmundsson 2. Sveinn Sigtryggsson 3.-4. Magnus Arnarson 3.-4. Otto K. Tuliníus 1:45,9 47,3 53,2 58,3 47,4 50,0 52,0 2:37,2 3:00,7 3:06,8 3:06,8 1-X-2 Baldvin Ólafsson. „Bikarleikirnir eru alltaf erf- iðir að spá um, en eitt er al- veg pottþétt. Það er sigur Nottingham Forest gegn Southampton, við ætlum að þurrka út þetta leiðinlega BBC bros á framkvæmda- stjóra Southampton," sagði Baldvin Ólafsson „getrauna- kóngur" og aðdáandi Nott- ingham Forest sem spáir fyrir okkur þessa vikuna. Þeir sem fylgjast með vita að Baldvin hefur verið sigur- sæll í getraunum og oftsinnis hlotið þar mjög góða vinn- inga. Hann fór létt með að spá fyrir okkur um úrslitin á næsta seðli, hristi merkin fyrir aftan leikina úr erminni á svipstundu og nú er bara að sjá hver útkoman verður. Spá Baldvins er þessi: A.VilIa-Norwich 1 Blackburn-Chelsea X Cardiff-Ipswich 1 Coventry-Wolves 1 C.Palace-Leicester X Fulham-Tottenham X Huddersfield-QPR 2 Luton-Watford 1 Middlesb.-Arsenal 1 Nott.For.-Southampton 1 Portsmouth-Grimsby 1 Stoke-Everton X Baldvin spáir því 7 heima- sigrum, fjórum jafnteflum og aðeins einum útisigri, því að QPR vinni Huddersfield á útivelli. Elmar meö4 rétta Þegar Klmar Geirsson spáði fyrir okkur um úrslit leikja á getraunaseðlinum 17. des- ember óttaðist hann að hann myndi ekki fá marga rétta. Hann er þó í hærri kantínum af þeim sem bafa spreytt sig til þessa, því 4 réttír nægja í 3.-4. sætíð. Aðeins Tryggvi Gíslason (7) og Pábni Matt- híasson (6) eru ofar og þeir Ebnar og Þorsteinn Þor- steinsson koma næstir með 4 hvor. Nú hefjum við getrauna- leikinn að nýju og eiga 8 spámenn efttr að koma fram. Að því loknu eða í byrjun mars mæta síðan 4 eCstu tíl leiks og spá í nokkrar vikur. Sá sem fær besta útkomu þá telst svo sigurvegari í get- raunaleiknum hjá Degi 1983-1984. 1-X-2

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.