Dagur - 04.01.1984, Side 10

Dagur - 04.01.1984, Side 10
10- DAGUR - 4. janúar 1984 Dökkbrúnn viðarskápur með glerhurðum fyrir hljómflutnings- taeki til sölu. Verð kr. 3.500. Uppl. í síma 25329 eftir kl. 18.00. Símaborð til sölu. Borðið er úr eik. I borðinu er skápur og skúffa með útdreginni plötu. Uppl. eftir kl. 5 á daginn í síma 25067. Til sölu Pioneer hljómflutnings- tæki (samstæða) í skáp, aðeins níu mánaða gömul. Uppl. í síma 23128. 22 calibera Winchester rlffill með kíki til sölu. Lítur vel út. Uppl. I síma 31155. Zetor 4911 árg. 78 til sölu, á sama stað er til sölu kelfd kvíga. Uppl. I síma 43546. Land-Rover bensín árg. ’54 til sölu. Gott verð, góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 24307 eftir kl. 18.00.______________________________ Fiat 127 árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 25247 eftir kl. 18.00. Óskum eftir að taka á leigu gam- alt einbýlishús eða 4-5 herb. íbúð á Akureyri í skiptum fyrir 4—5 herb. íbúð á ísafirði. Uppl. í sima 94- 4181 eftir kl. 19.00. Róbert eða Elín. Ungur tónlistarkennari óskar að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Uppl. í síma 21460, Örn Viðar, á milli kl. 10 og 12 fimmtudag og föstudag. 3ja herb. íbúð með bílskúr óskast til leigu, einnig kemur til greina að taka einungis bílskúr á leigu. Uppl. í sima 21950. Til leigu eru tvær 3ja herb. íbúðir. Umsóknum skal beint til Félags- málastofnunar Strandg. 19 b, póst- hólf 367, sem fyrst á umsóknar- eyðublöðum er þar fást. Félags- málastofnun Akureyrar. íbúð óskast. Tveggja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Helst í Glerárhverfi. Upplýsingar veita Jónas í síma 23802 milli kl. 16 og 18 og Guðmundur í síma 22346 á kvöldin. Til leigu 90 fm skrifstofuhúsnæði, gæti hentað sem íbúð, í miðbæ Akureyrar. Uppl. í síma 26727 frá kl. 13-20. Bráðvantar herbergi á leigu í ca. 2 mánuði. Eldunaraðstaða æski- leg, þó ekki skilyrði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 33111. Dagmamma óskast á Eyrinni fyrir 2ja ára dreng frá kl. 1-5 e.h. Uppl. í síma 24075. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land T ryggvabraut 22, sími 25055 Jólahraðskákmót U.M.S.E. verð- ur í skákhúsinu á Akureyri sunnu- daginn 8. janúar kl. 13.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Bréfdúfufélag Akureyrar. Aðal- fundur verður haldinn laugardag- inn 7. jan. í félagsmiðstöðinni kl. 14.00. Lesin verður skýrsla stjórnar, lagðir fram reikningar fé- lagsins, kosin ný stjórn, önnur mál. Bréfdúfufélag Akureyrar. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, getur byrjað strax. Er stúdent og vön ýmiss konar skrifstofuvinnu svo sem tölvuinnskrift. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 22612. 27 ára kona með stúdentspróf frá Verslunarskóla (slands óskar eftir vinnu eftir hádegi. Hef fjögurra ára reynslu í ýmiss konar skrifstofust- örfum, þ.á.m. í launabókhaldi með tölvu. Góð meðmæli. Uppl. í síma 23952. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Námskeið. Postulínsmálning. Trémálning. Uppl. og innritun í síma 23131. Jóna Axfjörð. .2 Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skiöaþjonustan Kambagerði 2 sími 24393 I.......................................— Hugheilar þakkir flyt ég öllum þeim er mmntust mín á áttræðisafmæli mínu 30. des. sl. með heimsóknum, blómum, heillaskeytum og öðrum góðum gjöfum. Lifið heil. GESTUR SÆMUNDSSON. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR Byggðavegi 150 sem lést 29. desember verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. janúar kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir en þeir sem vildu minnast hennar láti Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Fyrir hönd ættingja Rögnvaldur Bergsson. SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR Oddagötu 5, Akureyri sem lést 26. desember verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. janúar kl. 13.30. Björn Þórðarson, dætur, tengdasynir og barnabörn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR Eiðsvallagötu 9, Akureyri. Börnin. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, HERBERTS RÓBERTSSONAR Sigríðarstöðum. Hulda Davíðsdóttir. TfT\ fi\kemur út þrisvar í viku, W cLSl^ mánudaS3, miðvikudaga og föstudaga Námskeið - Námskeið Fræðslumiðstöð iðnaðarins, Iðnskólinn á Akur- eyri, TFA og MBN halda sameiginlega eftirfarandi námskeið ef næg þátttaka fæst. Námskeið í véltrésmíð og yfirborðsmeðhöndlun viðar dagana 13.-16. janúar. Námskeið í mótatækni dagana 16.-18. janúar. Námskeiðin eru ætluð starfandi trésmiðum, verk- stjórum og meisturum. Námskeiðsgjald er áætlað kr. 3.000,00- 3.500,00. Allar nánari upplýsingar ásamt þátttökutilkynn- ingu er á skrifstofum Trésmiðafélags Akureyrar sími 22890 og Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi sími 21022. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 10. janúar. TFA og MBN. » .. i St.: St.: 5984167 - H&V. I.O.O.F.-15-16501108V2-Atkv. Lionsklúbburinn Huginn. Félagar munið eftir fundinum fimmtu- daginn 5. janúar kl. 12.05. Grenjaðarstaðarprestakall. Ein- arsstaðir: Barnamessa sunnudag- inn 8. jan. Nes: Nýársmessa sunnudaginn 8. jan. kl. 14.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnu- dagaskóli Akureyrarkirkju verð- ur nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn hjartanlega velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 110, 242, 112, 250, 111. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með veitingar í kapell- unni eftir messu. B.S. Kristniboðshúsið Zion. Sunnu- daginn 8. janúar samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir velkomnir. Dregið var í happdrætti Gigtar- félags fslands 8. desember. Vinn- ingar féllu á eftirtalin númer: Myndbandstæki frá Heimilis- tækjum hvert á kr. 50.000,-: Nr. 14904 - 33829. Ferðir með Úrval, hver á kr. 50.000,-: Nr. 22925 - 32124. Ferðir með Flug- leiðum, hver á kr. 25.000,-: Nr. 6159 - 11153 - 11775 - 21648 - 26003 - 28198 - 37894 - 40263. Ferðir með Flugleiðum, hver á kr. 15.000,-: Nr. 1451 - 4482 - 7373 - 9770 - 13520 - 15240 - 32196 - 38888. Ferðir með Arn- arflugi, hver á kr. 15.000,-: Nr. 1449 - 6890 - 7650 - 22285 - 32118 - 32520 - 35772 - 39483. Gigtarfélag íslands þakkar öllum sem þátt tóku í happdrættinu. Tjarnariundur: 3ja herb. endaíbúð (suður), ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á góðrf 2ja herb. ibúð á Brekk- unni koma til greina. Verð 960-980 þúsund. Á Brekkunni: 3-4ra herb. raðhús ásamt bílskúr. Mögulegt að taka 2- 3ja herb. íbúð í skiptum. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús með tvö- földum bítskúr, samtals tæp- lega 200 fm. Verð 1,450 millj. Húsnæðismálalán kr. 584 þúsund. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 70 fm. Mjög falleg eign. Verð 960-980 þúsund. Rimasíða: 4ra herb. raðhús, ca. 107 fm. Ófullgert en íbúðarhæft. Verð 1,3 millj. Furulundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 132 fm. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð (2ja hæða raðhúsi á Brekkunni koma tit greína. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð ( fjölbýlishúsi, ca. 50 fm. Ástand gott. Verð 720-740 þúsund. Furulundur: 4ra herb. endaraðhúsafbúð, ca. 100 fm. Bílskúrsréttur. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. íbúð upp (. Verð 1,5-1,6 millj. MS1BGNA&M SKIPASAUrfcg? NORÐURLANDS Cí Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjórl: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrífstofutíma 24485.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.