Dagur - 06.01.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 06.01.1984, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 6. janúar 1984 Páll Sigurðsson. „Aðsóknin fer eftir veðrí" - Spjallað Ingi Þór. r—— )}MæGT GT UlCWÍt afhasarbókum" Niðri í borninu á lesstofu barna sat [rigi Þór, H) ára strákur, - Hvað ert þú að iesa? „Ég er að lesa „Hermenn guía skuggans". Þáð er spenn- andi bók rneð Bob Moran, en annars finnst mér riú Frank og Jóa bækurnar skemmttlegri, En ég er búin að lesa þær flestar." - Kemurðu hingað oft? „Já, ég kem nokkuð oft. Ée á heima hérna ofár í Brekku- götunni og þv» stutt að fara, Eg sit oft hér og les svolitíð í bókunum sem ég ætla að fá mér, því hér er svo róiegt, en fer svo heim og klára bækurn- ar, Annars er ég í Ocldeyrar- skólanum og þar er bókasafn. í»ar hef ég líka oft yerið og les- ið mikið af bókum, en hér er meira af hasarbokum og mér finnst þær skemmtilegastar." við Hörð Jóhannsson bókavörð í úúánadeildinni „Ja, ætli það megi ekki segja að kvenfólk og krakkar sæki útlánasafnið mest, en hvað veldur veil ég ekki, sagði Hörður Jóhannsson er við for- vitnuðumst um lífið niðri í út- lánsal. Það er mest að gera hjá okkur á mánudögum og föstudögum og þá frekar seinnipartinn, fólk er að koma úr vinnunni og kemur þá við hjá okkur að ná sér í eitt- hvað að lesa. Á föstudögum kemur fólkið að ná sér í bækur til helgarinnar og skilar þeim svo á mánudögum. Það fer mikið eftir veðri hvað útlánin eru mikil, sér- staklega á sumrin, ef útlit er fyrir rigningu um helgi, þá fyllist allt af fólki. Á veturna er það sérstak- lega færðin sem skiptir máli um fjölda gesta. Pað fer. töluverður tími hjá okkur í að taka til bækur í kassa fyrir skip, elliheimilið og lögreglu- stöðina. Við þurfum oftast sjálf að velja hvað fer í kassana og þá er aðalatriðið að iáta ekki sömu bækurnar tvisvar í röð. En við skrifum ailt niður og reynum að hafa þetta sem fjölbreyttast. Það eru sérstaklega sjómennirnir sem ekki vilja velja sjálfir." Að lokum inntum við Hörð eftir því hvaða bók væri vinsælust hjá þeim núna. Reyndist það vera „Skrifað í skýin", sem auk þess var metsölubókin í ár. Þenn- an dag lágu fyrir 25 pantanir í þessa bók. - segir Páll Sigurðsson I einum klefa uppi á lestrarsai bókasafnsins situr Páil Sig^ urðsson flestum stuhdum og fiettir í görnlum blöðum. Þa§ hefur hann gert síðan í fyrra- vetur. Þeir sem oft ieggja leið sína á efri hæðina hafa eflaust velt því fyrir sér, hvað maður; inn sé að grúska, Við kíkturti inn til Páls rétt sem snöggvasí og hann leiddi okkur í allart: sannieíkann um starf sitt. „Eg er hér að vinna spjaldskní fyrir söguféiagi Skagfirðinga. Ég fletti í.gegn| um öll blöð frá 1910 eða urn það bil ogleita að mínningar-i og afmælisgreinum urn Skag- firðinga. Síðan koma aðrir og: vinna upp úr þessu æviskrá; Skagfirðinga. Ég vinn undir- búningsvinnuna. í fyrraveturi þegar ég byrjaði, þá fletti ég í gegnum Siglufjarðarblöðin, því margir Skagfirðingar flutt-: ust tii Sigiufjarðar. Síðan tófci ég Akureyrarbiöðin og og ís- lendingaþátt Tímans og mínáí ei ég að fletta í Morgunblað*! inu." - En Páli, ert þú sjálfur Skagfirðingur? „Reyndar er ég fæddur Svarfdælingur, en fluttisl ung- ur f Skagafjörðinn og ólst upp í Fljótunum. Á Akureyri hef| ég búið si, 20 ár og starfaði égl hjá KEA. Núer ég hættur að vinna og tekinn tíl við þettal grúsk mitt hér á safninu.Eg sit víö þetta svona 4-5 tíma á dag og má vinna þetta á eins Iðng- um tíma og ég vii." - Hvernig er að vinna hér? „Mér likar vel að vinna á safninu. Hér er élskulegt og lipurt starfsfólk og mjög gott meði. Gæti ckki betra verið." Lárus Zophoníasson. Hörður Jóhannsson. Er blaðasnápar Dags fengu það verkefni að hitta að máli Lárus i Zophoníasson bókavörð var ekki laust við að smá kvíða setti að, því margan daginn hafa undirritaðar setið á safninu við ýmis störf og ekki alllal' þótt hinar prúðustu á svæðinu. Hef- ur þá komið til kasta Lárusar að i þagga niður í viðkomandi. Þeg- ar til kom reyndist þessi ótti ástæðulaus, því Lárus er hið mesta Ijúfmenni og skemmtileg- ur í viðræðum. Hann byrjaði á að segja okkur frá sögu safnsins. „Þetta er elsta stofnun bæjar- ins; safnið tók til starfa árið 1827. Grímur Jónsson amtmaður setti það á stofn og náði starfsemin; yfir allt norður- og austuramtið, eða frá Hrútafirði og suður í Hornafjörð. 1904 Ieggjast ömtin: niður og er þá safnið í reiðileysi, en Akureyrarbæ er síðan boðið að yfirtaka safnið með þeim skil- yrðum, að byggja yfir það gott; eldtraust hús. Við það var staðiði 60 árum síðar er þetta hús var byggt sem við nú erum í.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.