Dagur - 06.01.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 06.01.1984, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 6. janúar 1984 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar í kvöld eru leikararnir Guð- rún Stephensen og Jón Laxdal. Þættinum var áður útvarpað á nýársdag. Föstudagur 6. janúar 7.00 Veðurfregnir • Frettir • Bæn ¦ Á virkum degi • 7.25 Leikfimi ¦ 7.55 Daglegt niúl. 8.00 Fréttir • Dagskrá ¦ 8.15 Veðurfrcgnir ¦ Morgunorð. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna. „Nú er glatt hjá álfum öllum" 9.20 Leikfimi ¦ 9.30 Tilkynn- ingar • Tónleikar. 10.00 Fróttir ¦ 10.10 Veður- fregnir • Forustugr. dagbl. 10.45 „Það er svo margt að minnast á." 11.15 Dægradvöl. Þáttur um frístundir og tóm- stundastörf í umsjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá • Tónleikar ¦ Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 14.00 „Brynjóliur Sveinsson biskup". 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. 15.30 Tilkynningar • Tónleik- ar. 16.00 Fréttir • Dagskrá ¦ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar ¦ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Lúðrasveitin Svanur leikur í útvarpssal. 21.40 Við aldahvörf. V. þáttur: Georg Schier- beck; fyrri hluti. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ¦ Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir • Dagskráriok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. La ugardagur 7. janúar 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn ¦ Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir ¦ Dagskrá ¦ 8.15 Veðurfregnir ¦ Morgunorö. 8.30 Forustugr. dagbl. • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. 12.00 Dagskrá ¦ Tilkynningar. 12.20 Fréttir ¦ 12.45 Veður- fregnir < Tilkynningar ¦ Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. 14.00 Listalíf. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir ¦ Dagskrá ¦ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Nýjustu fréttir ai Njálu. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar ¦ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ¦ Tilkynn- ingar. 19.35 Lifað og skrifað: „Ní- tján hundruð áttatíu og fjögur" Fyrsti þáttur: „Hver var Ge- orge Orwell?" Samantekt og þýðingar: Sverrir Hólmarsson. Stjómandi: Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklin Magnús, Vilborg Halldórs- dóttir og Erlingur Gíslason. 20.00 Ungir pennar. 20.00 Ungir pennar. Dómhildur Sigurðardóttir. 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charles Dickens. (2). 20.40 í leit að sumri. Jónas Guðmundsson rithöf- undur rabbar við hlustend- ur. 21.55 Krækiber á stangli. Fyrsti rabbþáttur Guðmund- ar L. Friðfinnssonar. Hjörti'r Pálsson flytur örfá formáls- orð. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. 23.05 Danslög. 23.50 Fréttir - Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2. Sunnudagur 8. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur í Holti i Önundar- firði flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir ¦ Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Háskólakap- ellu. Prestur: Séra Ólafur Jó- hannsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá • Tónloikar. 12.20 Fréttir ¦ 12.45 Veður- fregnir ¦ Tilkynningar ¦ Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. Hildur Torfadóttir verður á sveitalínunni kl. 21.15 á laugar- dagskvöldið. 21.15 A sveitalínunni í Reykjadal. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. 14.15 „Þú dýrmæta blóð Spánar". Brot frá dögum borgarastríðs. Umsjón: Berglind Gunnars- dóttir. -----—— m™.iiimmll.««»~ .¦¦.:¦ m Signý Pálsdóttir verður með Kotru fyrir svefhinn á sunnu- dagskvöldið. Þátturinn er á dagskrá kl. 22.35. Lesari með henrú: Ingibjörg Haraldsdóttir. 15.15 í dægurlandi. Trompetleikarinn Harry James. 16.00 Fréttir ¦ Dagskrá ¦ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði ¦ Fjölmiðlarannsóknir og myndbandavæðingin. 17.00 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands i Háskólabíói 5. jan. sl. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri ís- lendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar ar. 18.45 Veðurfregnir kvöldsins. Tilkynning- Dagskrá 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Hall- dórsson. 19.50 „Við, sem erum rík", smásaga eftir Guðrúnu Jacobsen. 20.00 Útvarp unga fólksins. 21.00 Frá tónleikum „Musica Nova" í Bústaðakirkju 29. nóv. sl.; seinni hluti. 21.40 Útvarpssagan: „Laun- dóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur. (13) 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir. 23.05 Sænski píanóleikarinn Jan Johanson. Fyrri þáttur Ólafs Þórðar- sonar og Kormáks Braga- sonar. 23.50 Fréttir < Dagskrárlok. Föstudagur 6. janúar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.45 Munkarnir þrír. Kínversk teiknimynd. 21.05 Kastljós. 22.10 Loftsiglingin. (Ingenjör Andrées luftfárd) Ný, sænsk bíómynd gerð eftir samnefndri heimilda- skáldsögu eftir Per Olof Sundman. Leikstjóri og kvikmyndun: Jan Troell. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Göran Stangertz og Sverre Anker Ousdal. 11. júlí árið 1897 sveif loft- skipið Örnin frá Spitzbergen með þrjá menn. Áfangastað- urinn var norðurheimskaut- ið. Árið 1930 fannst síðasti dvalarstaður leiðangurs- manna og lfkamsleifar þeirra ásamt dagbók fararstjórans Andrées verkfræðings. Myndin er um aðdraganda og atburði þessarar feigðar- farar og mennina sem hana fóru. 00.30 Dagskrárlok. Max von Sydow í hlutverki sínu í „Loftsiglingunni", sem er á dagskrá sjónvarpsins á föstudagskvöldið. „Veröldiii Mér datt í hug nú við lok jóla- og nýárshátíðar, hinni kristnu hátíð, hvort ekki væri nú gott fyrir sjónvarpsáhorfendur að horfa á allt manndrápið á virkum degi. Undan- tekning var ekki gerð á slíkum sýningum, taka ber fram að það er ekki sjónvarpinu að kenna, veröldin er bara svona. Til að tryggja að ekk- ert hafi nú gleymst þá var að venju sýndur erlendur fréttaannáll sl. árs og verð ég að segja að sonur minn 3ja ára var hugfang- inn þennan tíma á nýárs- dag. Hún var.og er ekki óalgeng spurningin; „Hver er búinn að skjóta ha ve; ve: Lb árs ok hv sei fle kv að átt ve bi bó í s p StE ín

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.