Dagur - 09.01.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 09.01.1984, Blaðsíða 10
10- DAGUR - 9. janúar 1984 Tapast hefur úr högum Hesta- mannafélagsins Léttis stór brúnn hestur. Tagl og fax rauðleitt. Núm- er 95 er klippt í vinstri hlið. Ábend- ingar vel þegnar í síma 23672 og 25304 á kvöldin. Þú sem fékkst svarta trefilinn minn í misgripum í Sjallanum á gamlárskvöld. Vinsamlega hringdu í síma 24653, þá færðu þinn aftur. Nokkarar vorbærar kvígur til sölu. Uppl. í síma 43621. Óska eftir Rússajeppa með dís- elvél i skiptum fyrir Volkswagen 1300. Upplýsingar í síma 25860 eftir kl. 17.00. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Vinnuskipti! Vill einhver binda 30-40 bækur fyrir mig og ég skal mála eða veggfóðra í staðinn. Uppl. í sima 23463. íbúð til leigu. Uppl. í síma 24361. Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu frá 20. janúar. Helst í Innbæ eða á Brekkunni. Uppl. á afgreiðslu Dags sími 24222 eða í síma 95- 1150 Þorbjörg. Til leigu er 4ra herb. íbúð, Eini - lundur 4f, Akureyri. Laus strax. Uppl. í síma 51218 á kvöldin, vinnusími 51201 og hjá Sigfúsi Jónassyni í síma 22514. Volga til sölu árg. ’74. Fæst á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 25396 eftir kl. 8 á kvöldin. Jeppinn í ófærðina. Scout II 74. Átta gata, sjálfskiptur með vökva- stýri. Traust torfæru- og ferðabif- reið. Til sýnis og sölu á bílasölunni Stórholt, Gránufélagsgötu. Hrossaleit. Hrossin mín, jarpur hestur fullorðinn, rauð hryssa á fjórða vetri, veturgömul rauðgló- fext hryssa og fífilbleikur vetur- gamall foli, eru horfin úr heima- haga. Að líkindum hafa þau brugðið sér á áramótafagnað fram í Fjörð. Þeir sem hafa orðið ferða þeirra varir eru vinsamlega beðnir að láta mig vita. Gísli Sigurgeirs- son, Knarrarbergi, sími 21986. □RUN 59841117-1 atkv. I.O.O.F. Rb. 2 =1331118V2= Félagar í JC Súlum. Fundarboð. Fundur verður haldinn að Galtalæk þriðjudaginn 10. jan. kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Ath. Fundurinn er kaffifundur að Galtalæk og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Stjórnin. Hinn 31. desember voru gefin saman í hjónband í Akureyrar- kirkju Bylgja Sveínbjörnsdóttir húsmóðir og Sigurgeir Bjarni Hreinsson bóndi. Heimili þeirra verður að Hríshóli 2 Eyjafirði. Hinn 31. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju Margrét Kjartansdóttir verslunarstúlka og Sveinar Ey- fjörð Þórsson bílstjóri. Heimili þeirra verður að Keilusíðu 2 i Akureyri. Hinn 31. dcsember voru gefin saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju Valgerður Hallgríms- dóttir nemi og Torfi Dan Sævars- -------n-------->------------- son nemi í rafntagnsverkfræði. BLOÐ 0G TIMARIT Heimili þeirra verður að 608 „ . , ».. . , ,. East Parkstreet c Carbondale Timantið Þroskahjalp 4. hefti A-,nm Q ■ , .. . v, r j- 62901 Bandarikjunum. 1983 er komið ut. Utgefandi er Landssamtökin Þroskahjálp. í ritinu er að finna ýmsar greinar, . upplýsingar og fróðleik um mál- efni fatlaðra. Tímaritið Þroska- Minningarspjöld NFLA fást í hjálp kemur út fjórum sinnum á Amaró, Blómabúðinni Akri ári. Það er sent áskrifendum og Kaupangi og Tónabúðinni er til sölu á skrifstofu samtak- Sunnuhlíð. anna Nóatúni 17, 105 Reykjavík, s. 29901. Á sama stað er tekið á Minni jöld Minningarsjóðs mot. asknftarbeiðnum asamt Guðmundar Dagssonar Kristnes. abend.ngum um efn. . nt.ð. hæ|j fást f Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- Brúðhjón: götu 21 Akureyri. Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyr- Minningarkort Akureyrarkirkju arkirkju Sigrún Jensdóttir skrif- 1 verslununum Bókval og stofumaður og Torfi Geir Torfa- Huld. son verkamaður. Heimili þeirra verður að Keilus.'ðu 6 c Akur- . . ..... , ■ Munið mmnmgarspjold kvenfe- lagsins „Framtíðin". Spjöldin Hinn 29. desember voru gefin | Dvalarheimilunum Hlíð og saman í hjónaband í Akureyr- SMdarv.k, hja Margret, Kroy- arkirkju Guðrún Jóna Karlsdótt- er Helgamagrastræt. 9 Verslun- ir húsmóðir og Stefán Júlíus Sig- !nn! Skemmunm og B omabuð- urðsson stýrimaður. Heimili ,nnl Akn’ ^“P311?.1- A1!ura8oðl þeirra verður að Smárahlíð 4 c rennur 1 eH.he.m.hssjóð felags- a i íns. Akureyri. m OflcsiNs Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Sími25566 Grænamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris, rúmfega 100 fm. Bílskúrs- réttur. Mögulegt að taka minni eign uppi. Rimasíða: 4ra herb. raðhús, ca. 107 fm. Ófuilgert en íbúðarhæft. Verð 1,3 millj. Tjarnarlundur: 3ja herb. fbúð í fjölbýlishúsi, ca. 70 fm. Mjög falleg eign. Verð 960-980 þúsund. Tjarnarlundur: 3ja herb. endaíbúð (suður), ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á góðri 2ja herb. fbúð á Brekk- unni koma til greina. Verð 960-980 þúsund. Kjalarsíða: 4ra herb. endafbúð i fjölbýlis- húsi. Tæplega 100 fm. Ástand mjög gott. Verð kr. 1.250-1.3 millj. Furulundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 132 fm. Skipti á góðri 3ja herb. fbúð f 2ja hæða raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Búðasíða: 5 herb. einbýiishús, hæð og ris ásamt bilskúr, ekki alveg fullgert. Sklpti á 4ra til 5 herb. raðhúsi á Brekkunni koma til grelna. Okkur vantar mlklu flelrl elgnlr á skrá, af öllum etmrdum og gerðum. MSTÐGNA& M SKIPASAUlgfc NORÐURLANDS 0 Amaro-húslnu II. hæð. Siminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. VlftGERÐAR- þiOWUSTA Bjóðum fullkomna vlðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstsskjum.'starfomðgnur- um, piötuspllurum, sagulbandstsskjum, bfl- tsakjum, talstððvum, Nskllaltartaskjum og slgl- Ingarlsskjum. fsatnlng á bíhsskjum. Sim. (96) 23676 V—' GtMltgoiu 3? • Akunyr 75 ára verður á morgun 10. janú- ar frú Pálína Eydal Hlíðargötu 8, Akureyri. Ragnheiður Steindórsdóttlr f My falr Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 37. sýning föstudag 13. jan. kl. 20.30. 38. sýning laugardag 14. jan. kl. 20.30. 39. sýning sunnudag 15. jan. kl. 15.00. Miðasala opin alla daga kl. 16-19, kvöldsýningardaga kl. 16-20.30 og dagsýn- ingardaga kl. 13-15. Sími 24073. Ósóttar miöapantanir seldar tveimur tímum fyrir sýningu. Handhafar áskriftarkorta á Galdra-Loft hafið sam- band við miðasölu. Leikfélag Akureyrar. Iðnskólinn á Akureyri Kennsla á vorönn hefst mánudaginn 16. janúar nk. Nemendur mæti sem hér segir: Framhaldsdeildir verknáms og vélskóladeildir kl. 10.00. Grunndeildir verknáms kl. 10.30. Tækniteiknarar kl. 16.00. Nýnemar mæti sem hér segir: Fornám kl. 13.30. Nemendur 1., 2. og 3. stigs kl. 14.00. Skólastjóri. Smáauglýsingaþjónusta Dags SSÍ0 s- -Hin fulkomna fæða." Sölu- ___________—------------------- staftir: Bila- og húsmunamiðlunin, Gamalt söfasatt til sölu. 4ra sæta Strandgðtu 23 simi 23912 trá kl. sófi og tveir stólar. einnig sófa- 9-1B og Skólastlgur 1 frá kl. 18- Peugeot 504 árg. 75 til sölu eftir veltu. Uppl. I sima 31258 eltir kl. 20.00. . og reglusamt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. lbúM|^^^g Góðri uhkiim,..1 Sagaðlr roksvlðsrstaursr til sölu Uppl f sfma 33176. hornborð. Q 22758 ettir L3 *** o 245 árg. '82 til solu, eklnn 29 þús. km. Til greina kemur að ^l^^^eröurað Þelamerkur- Jaka ^ý^j bi| upp| Upp| ( slma skóla sunnudaginn 23. okt. Hetst 2i829 kl. 20.30. Stjómin. -----L=------------------- Ford Bronco árg. '73 til sölu. Ek- inn 92.000 km. Uppl. í sima 61430. Bfla- og húsmunamiðlunln, Strandgötu 23, simi 23912 aug- lýsir: NýkomiA til sölu: Kæli- og frystiskáparjWrgar gerðir, frysti- kistur. st/W'jí^vMaborö, snyrti- borð, wvi / /1 Al, sófasett, svefnsófA3* \|^£»'»A»prjónavél, bamarúmV^^~y>t\(ra eigu- Húsbyggjendur Veikstæðisvinju jk V

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.