Dagur - 11.01.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 11.01.1984, Blaðsíða 5
11. janúar 1984 - DAGUR - 5 Jóla- krossgátan Við viljum vekja athygli lesenda okkar á því, að skilafrestur í jóla- krossgátunni er til 20. janúar. Það er því rétt að drífa í að fylla þessar þrjár iínur lárétt og tvær lóðrétt, sem enn voru eftir, og senda lausnina til Dags. Þið mun- ið eftir verðlaununum, sam- byggðu stereotæki frá Hljóm- deild KEA af gerðinni Teleton, sem skilar ótrúlega góðum hljómi, að sögn þeirra sem heyrt hafa. Við vekjum athygli á því, að það þarf ekki að senda kross- gátuna alla sem lausn. Það er nóg að senda vísuna, sem myndast úr tölusettu reitunum í krossgát- unni. Utanáskriftin er: Dagur, verðlaunakrossgáta, Strandgötu 31, pósthólf 58, 602 Akureyri. Leiðrétting í viðtali við Guðmund Val Stef- ánsson um fiskeldi á Norðurlandi varð okkur á að gera fiskblóð og vatn einum of salt, í stað þess að nota 0/00 þá notuðum við %. Blóð fisksins er því með u.þ.b. 10 0/00 seltu og síðar í greininni er talað um vatn með lítilsháttar seltu (undir 5 0/00). Einnig féll eitt orð (meiri) niður í niðurlagi greinarinnar þar segir: „Ýmsar tilraunir hafa leitt í ljós að meiri vaxtaraukning á sér stað í minni seltu en sjávarseltu." Seljum næstu daga: Prjónakjóla á kr. 500,- Síðar peysur á kr. 500,- Gallabuxur á 10-12 ára á kr. 300,- Flauelsbuxur stór númer kr. 440,- Vinnuskyrtur lítil númer kr. 75,- Flauelsstakkar kr. 260,- Vesti vattfóðruð kr. 295,- KJœbtrarslwi Sigiiri)íir(j)tb})iuiidwMirhf. HAFNARSTfUETI 96 SÍMI96-24423 AKUREYRI Félag aldraðra Opnu húsin hefjast að nýju á morgun 12. janúar í Húsi aldraðra. Stjórnin. >J Jazzdansstudio Alice ^^ Glerárgötu 26 (áður Pallas) M 12 vikna námskeið hefjast mánudaginn 16. ^^ janúar. J • Unglingar framhald. ^r • Unglingar byrjendur. Strákar ath., verið velkomnir. * Konur framhald. * Konur byrjendur. Ath. Nýtt: Karlatímar. Sér æfingatímar fyrir karla. * Sturtur * Sauna. Upplýsingar og innritun í síma 25590 milli kl. 5 og 7e.h. Skfrteini afhent sunnudaginn 15. janúar frá 7-8.30 e.h. að Glerárgötu 26 (gengið inn að austan). kawai píanó Kr. 73.980,00. i mm r iUmBUÐIN S22111 ' ¦ Föstudag 13. janúar kl. 20.30: Hátíðarfundur í félagsheimili templara Varðborg. Fundarsetning: Sveinn Kristjánsson. Afmælisljóð eftir Jórunni Ólafsdóttur frá Sörla- stöðum. Elín Sigtryggsdóttir les. Einleikur á fiðlu: Magna Guðmundsdóttir. Minni (safoldar, Arnfinnur Arnfinnsson flytur. Minni Friðbjarnar Steinssonar, Sigurlaug Ingólfs- dóttir flytur. Kaffihlé - Kveðjur. Reglufélagar heiðraðir: Guðmundur Magnússon og Sveinn Kristjánsson. Fundarslit. Laugardagur 14. janúar kl. 18.00: Hátíðarsamkoma á Hótel Varðborg. Veislustjóri: Ingimar Eydal. I.O.G.T. 100 ár á íslandi: Hilmar Jónsson stór- templar. Minni Reglunnar á Akureyri: Jónína Steinþórs- dóttir. Félagar úr Leikfélagi Akureyrar flytja skemmtiat- riði. Gamanmál: Jón B. Gunnlaugsson. Sunnudagur 15. janúar kl. 10.00: Bamaskemmtun í Borgarbíói. Ávarp: Kristinn Vilhjálmsson, stórgæslumaður unglingastarfs. Gamanmál: Jón B. Gunnlaugsson og Ómar Ragnarsson. Til sölu Mazda 323 árg. '81 5 dyra. Ekinn 16 þús. km. Seldur með 6 mánaða ábyrgð. Bílasalan hf. Strandgötu 53, sími 21666. wmm, kemur út þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Tölvusamband Tölvangur hf., Gránufélagsgötu 4, Akureyri, býð- ur símasamband við öfluga tölvu (WANG). Fyrirtæki þurfa að eignast skjá, innfærsluborð og prentara, en Tölvangur hf. sér um allt annað, m.a. afnot af mjög fullkomnum bókhalds- og launaforritum. Þetta er tatin hagkvæmasta og öruggasta leiðin. Nú þegar eru þessi fyrirtæki í sambandi: Aðalgeir & Viðar hf., Híbýlihf., Ispan hf., K.Jónsson & Co. hf., Möl & sandur hf., Sjálfsbjörg. Nánari upplýsingar í síma 23404 og hjá ofan- greindum fyrirtækjum. TÖIVAjMGUR hf. GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4, AKUREYRI SlMI 23404 PÓSTHÓLF 804 • 602 AKUREYRI Opið á f immtudag til kl. 20 Norðurgötu 62, Akureyri Sími 23999

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.