Dagur - 11.01.1984, Side 9

Dagur - 11.01.1984, Side 9
11. janúar 1984 - DAGUR - 9 Siglfirðingar á meðal þeirra bestu íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu — a Alls verða það 79 lið sem taka þátt í íslandsmótinu í innan- hússknattspyrnu sem háð verð- ur í Laugardalshöll. Keppnin í 1. og 3. deild fer fram 25. og 26. febrúar en keppni í 2. og 4. deild karla fer fram 21. og 22. janúar og einnig kvenna- keppnin. KA sigraði Þór með 19 mörk- um gegn 15 í fyrri leik liðanna í Akureyrarmótinu í hand- knattleik sem háður var í gær- kvöld. Minni munur en búast hefði mátt við, enda spilaði KA-liðið afar slakan leik þegar á heildina er litið og Þórsarar voru að sama skapi vel með á nótunum í fyrri hálfleik. Þá var leikurinn ávallt í járnum, en undir lokin náði Pór að komast tvö mörk yfir en leiddi í hléinu með 10 mörkum gegn 9. Á lokamínútum hálfleiksins meiddist Sigurður Pálsson Þórs- ari illa og var fluttur burt á sigra Tekst Þór að sigra ÍBK í Bikarkeppninni í körfuknatt- leik er liðin mætast í íþrótta- höllinni kl. 14 á laugardag? Pessari spurningu er vandsvar- að. ÍBK hlýtur að teljast sigur- stranglegra þar sem liðið leikur í Úrvalsdeild og Pór í 1. deild. En bæði þessi lið hafa átt misjafna leiki og þá ekki síður lið Keflavík sem sýnir afar misjafna leiki, „Það eru fjölmargir leikmenn sem eru ólöglegir núna með hvaða félagi sem er, þetta eru sennilega á milli 80 og 90 leik- menn,“ sagði Páll Júlíusson á skrifstofu KSÍ er við ræddum við hann. Páll sagði að það væri mjög algengt að leikmenn hefðu til- kynnt opin félagaskipti. Þeir væru síðan að leika með ýmsum liðum í mótum en væru í raun ólöglegir þar sem einn mánuður í karlakeppninni er sem sagt keppt í fjórum deildum og eru 16 lið í hverri deild. Norðlendingar eiga aðeins eitt lið í 1. deildinni, en það eru hinir eitilhörðu leik- menn Knattspyrnufélags Siglfirð- inga sem skipa það sæti. Þór og KA eru bæði í 2. deild og einnig Árroðinn, Magni, sjúkrabörum. Það sagði til sín í síðari hálfleik því varla var til heil brú í sóknar- leik Þórs og liðið skoraði eitt mark úr vítakasti fyrstu 20 mín- úturnar. Hins vegar voru KA- menn þá mun frískari en í fyrri hálfleik og þeir stungu af. Breyttu stöðunni í 17:11 og loka- tölur sem fyrr sagði 19:15. Mörk KA: Erlingur 5, Magnús 4(2), Sigurður 3(1), Jón 2, Logi 1, Ragnar 1, Jóhann 1, Þorleifur 1 og Jóhannes 1. Mörk Þórs: Gunnar M. 4(3), Sigurður 3(2), Guðjón 3, Baldvin 2, Kristinn 2, Hörður 1. ÍBK? vinnur topplið í Úrvalsdeildinni einn daginn en tapar síðan fyrir botnliði í næsta leik. Þórsarar hafa náð góðum ár- angri á heimavelli sínum í vetur, unnið þar öll lið í 1. deildinni nema UMFG sem virðist hafa eitthvert sálrænt tak á Þórsliðinu. En nái Þórsarar sér vel á strik gegn ÍBK má búast við hörkuleik og stuðningur áhorfenda gæti þá ráðið úrslitum. þarf að líða frá því að þeir til- kynna sig í nýtt félag og þar til þeir eru orðnir löglegir með því félagi. „Opin félagaskipti þýða ekki að menn geti labbað sig inn í hvaða félag sem er og byrjað að spila,“ sagði Páll. Hann upplýsti okkur einnig að margir leikmenn væru ólöglegir með liðum sem þeir hafa tilkynnt félagaskipti í, vegna þess að þeir ættu eftir að greiða gjald það sem þeim ber fyrir félagaskiptin. Leiftur og HSÞ-b. Þegar hefur liðunum verið raðað í riðla fyrir mótið núna og er riðlaskipting sem hér segir: 1. deild: A-riðill: FH - Þróttur R. - UMFS og KS. B-riðill: Akranes - Víkingur - Þróttur N. - Keflavík. C-riðill: Týr— Fram - KR - ÍBÍ. D-riðill: Fylkir - UMFN - Breiða- blik - Valur. 2. deild: A-riðill: Þór Ak. - Haukar - Ár- roðinn - Magni. B-riðill: Leiftur - Þór V. - Ármann - HSÞ-b. C-riðill: KA - Afturelding - Stjarn- an - UMFG. D-riðill: Léttir - Víðir - Austri - Reynir S. 3. deild: A-riðill: HSS - Einherji - Víkingur Ól. - Bolungarvík. Mjög mikilvægur leikur verður í 3. deild Islandsmótsins í handknattleik nk. föstudags- kvöld, en þá leika ■ íþrótta- höllinni á Akureyri Þór og Týr frá Vestmannaeyjum. Týrararnir hafa enn ekki tapað leik í deildinni og þeir unnu Þór í viðureign liðanna í Eyjum eftir hörkuleik. Þá voru Þórsarar mest í því að röfla í dómurum leiksins sem kann aldrei góðri lukku að stýra. Ef þeir einbeita sér að því að spila handbolta á föstudags- B-riðilI: ÍR - Augnablik - Súlan - Efling. C-riðill: Snæfell - Grótta - HV - ÍK. D-riðill: Leiknir - Selfoss - Stefnir - Tindastóll. 4. deild: A-riðill: Neisti - Vaskur - Hafnir - Stokkseyri. B-riðill: Valur Reyð.f. - UMF Fram - Eyfellingur - Leiknir. C-riðill: Tálknafjörður - Hvöt - Árvakur - Vorboðinn. D-riðill: Víkverji - Reynir Ár. - Þór Þorl.höfn - Hvera- gerði. Konur: A-riðill: ÍBÍ - Stokkseyri - Akra- nes - KA - Hveragerði. B-riðill: Fylkir - Víðir - Breiðablik - Fram - Víkingur. C-riðill: UMF Ármann - KR - Val- ur - Efling - Keflavík. kvöldið gætu þeir snúið blaðinu við, og það þurfa þeir að gera til að missa ekki af lestinni í hinni hörðu keppni um sæti í 2. deild að ári. Kvennalið Þórs sem keppir að sæti í 1. deild að ári heldur til Eyja á föstudagskvöld og leikur þar við ÍBV. í fyrri leik liðanna sem háður var á Akureyri „stal“ ÍBV báðum stigunum er gullið tækifæri Þórs til að jafna úr víta- i kasti á síðustu sekúndu rann út í sandinn. Þarna mætast tvö efstu lið 2. deildar og getur allt gerst. 1—x—2 Eiríkur St. Eiríksson. „Þetta er snúinn seðill og ég þori ekki að ábyrgjast nema 10 rétta að þessu sinni“ segir spámaður vikunnar en hann er að þessu sinni ekki sóttur langt. Það er Eiríkur St. Ei- ríksson blaðamaður við Dag sem spreytir sig að þessu sinni og er kokhraustur eins og sést á ummælum hans hér að framan. Eiríkur er Manchester Unit- ed aðdáandi en þó ekki heill og óskiptur þvi hann segist einnig hafa taugar til Barnsley sem leikur í 2. deild. „Ég held þó að Barnsley hafl ekki möguleika gegn góðu liði Ful- ham sem við fengum að sjá í sjónvarpinu gegn Tottenham sl. Iaugardag,“ sagði Eiríkur og spá hans er svona: Birmigham-West-Ham 2 Luton-Arsenal X Norwich-Sunderland 2 Notts C.-Leicester 1 Southampton-N.Forest 1 Stoke-Everton 2 Tottenham-Ipswich X WBA-Aston ViUa X Cambridge-CarUsle 2 Derby-Chelsea 2 Fulham-Barnsley 1 Middlesb.-Portsmouth 1 Sem sagt 4 heimasigrar, þrjú jafntefli og 5 útisigrar og við sjáum hvað þessi spá gerir. Baldvin „klikkaði“ Snillingurinn Baldvin Ólafs- son (Beggi skans) reið ekki feitum hesti frá síðasta get- raunaseðli, var aðeins með 3 rétta sem þykir slakt á þeim vígstöðvum. Hann var með sjónvarpsleik Fulham og Tott- enham réttan og einnig heima- sigra Middlesborogh gegn Arsenal og Portsmouth gegn Grimsby. En við höldum áfram, og 7 snillingar eiga eftir að láta til sín heyra áður en við tökum til við úrslitakeppnina sem fjórir bestu spámennirnir komast í og að henni lokinni liggur fyrír hver verður sigurvegari í get- raunalciknum okkar í vetur. 1-X-2 Eiríkur Sigurðsson og Guðmundur Bjömsson sem sjást hér í leik gegn UMFS verða í eldlínunni gegn ÍBK á laugardaginn. Akureyrarmót í handknattleik: KA-sigur í slökum leik Tekst Þór að Margir eru ólöglegir Mikilvægir leikir Þórs

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.