Dagur - 11.01.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 11.01.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR -11. janúar 1984 Til leigu er 4ra herb. íbúö, Eini - lundur4f, Akureýri. Laus strax. Uppl. í síma 51218 á kvöldin, vinnusími 51201 og hjá Sigfúsi Jónassyni í síma 21425. Herbergi til leigu syöst í Þórunn- arstræti. Leigist frá 15. jan. Uppl. í síma 24987 á kvöldin. 3ja herb. íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 25510 á kvöldin. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu, helst í Glerárhverfi. Góöri um- gengni heitiö. Uppl. í síma 23438 eftirkl. 16. Grunnur undir einbýlishús með bílskúr til sölu, vélslípuð hella stærð 160-170 fm, að Stórhóli 2 Húsavík. Uppl. í síma 41329. Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu frá 20. janúar. Helst í Innbæ eða á Brekkunni. Uppl. á afgreiðslu Dags sími 24222 eða í síma 95- 1150 Þorbjörg. Óska eftir að leigja litla íbúð í sex mánuði frá 15. febr. Uppl. í síma 25705. Vinnuskipti! Vill einhver binda 30—40 bækur fyrir mig og ég skal mála eða veggfóðra í staðinn. Uppl. í síma 23463. Vil kaupa notaðan ísskáp. Jón Ólafsson. Uppl. í síma 31204 á kvöldin. Skiroul Ultra 447. Óska eftir Skir- oul Ultra 447 árg. 76-77 til niður- rifs eða varahluti i þannig sleða. Uppl. í síma 22027 eftir kl. 18.00. Kawasaki Evenrude vélsleði 440 árg. '81 til sölu. Uppl. í síma 33110 eftirkl. 7 á kvöldin. Kawasaki vélsleði 440 Drifter árg.æ '80 til sölu. Uppl. í síma 22341 á kvöldin. PGA golfsett til sölu. Lítið notað, í góðum poka. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22640. Vantar vélarvana Volkswagen 1300. Uppl. í síma 26098. Scout-jeppi árg. '66 4 cyl. til sölu. f góðu lagi, eyðslugrannur, verð kr. 60 þús. Góð kjör eða skipti á fólksbíl í svipuðum verðflokki. Uppl. ísíma 61474 eftirkl. 19.00. Subaru '82 til sölu, með háu og lágu drifi ekinn 25 þús. Uppl. gefur Sigurður í síma 22520 og eftir kl. 19.00 i síma 21765. Fíat 128 77 4ra dyra mjög góður bíll. Skipti á ódýra koma til greina. Uppl. í síma 25889 eftir kl. 19.00. Jeppinn í ófærðina. Scout II 74. Átta gata, sjálfskiptur með vökva- stýri. Traust torfæru- og ferðabif- reið. Til sýnis og sölu á bílasölunni Stórholt, Gránufélagsgötu. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Hrossaleit. Hrossin mín, jarpur hestur fullorðinn, rauð hryssa á fjórða vetri, veturgömul rauðgló- fext hryssa og fífilbleikur vetur- gamall foli, eru horfin úr heima- haga. Að líkindum hafa þau brugðið sér á áramótafagnað fram í Fjörð. Þeir sem hafa orðið ferða þeirra varir eru vinsamlega beðnir að láta mig vita. Gísli Sigurgeirs- son, Knarrarbergi, sími 21986. Skákþing U.M.S.E. hefst í Þela- merkurskóla sunnudaginn 15. jan. kl. 13.30. Teflt verður í yngri og eldri flokki. Stjómin. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Ragnhelöur Steindórsdóttlr f My fair Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 37. sýning föstudag 13. jan. kl. 20.30. 38. sýning laugardag 14. jan. kl. 20.30. Miöasala opin alla daga kl. 16-19, kvöldsýningardaga kl. 16-20.30 og dagsýn- ingardaga kl. 13-15. Sími 24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimur tfmum fyrir sýningu. Handhafar áskríftarkorta á Galdra-Loft hafið sam- band við miðasölu. Leikfélag Akureyrar. Piiunia rUnUln I.O.O.F.-15-16501178I/2-9-0 I.O.O.F.-2-165H38V2 Ffladelfía Lundargötu 12. Fimmtud. 12. jan. kl. 20.30 bi- blíulestur. Sunnud. 15. jan. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Kl. 17.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvíta- sunnusöfnuðurinn. Sjónarhæð: Fimmtud. 12. jan. biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Laugard. 14. jan. drengja- fundur kl. 13.30. Sunnud. .15. jan. almenn samkoma kl. 17.00. Sunnudagaskóli á Sjónarhæð kl. 13.30, og í Lundarskóla á sama tíma. Allir hjartanlega velkomn- Kristniboðshúsið Zíon: Sunnud. 15. jan. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svav- arsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10. Fimmtud. 12. jan. kl. 20.30 biblíulestur. Föstud. 13. jan. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 15. jan. kl. 13.30 sunnu- dagaskóli og kl. 20.30 almenn samkoma. Einar Björnsson talar. Allir velkomnir. Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi, Bugðusíðu 1 fimmtu- dagskvöld 12. janúar kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg. ÍORO ÐflGSlNS ftfW Glerárprestakall: Barnasam- koma í Glerárprestakalli sunnu- dag 15. janúar kl. 11 f.h. Guðs- þjónusta í Glerárskóla sunnudag 15. janúar kl. 2 e.h. Fermingar- börn og foreldrar þeirra hvott til þátttöku. Pálmi IVlatthíasson. Akureyrarprestakall: Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag 15. janúar kl. 2 e.h. Sálmar: 2-114-43-113-523. Þ.H. Messa verður að Seli I kl. 2.00 e.h. B.S. Brúðhjón: Hinn 7. janúar voru gefin saman í hjónaband á Akur- eyri Sigrún Þorsteinsdóttir af- greiðslustúlka og Ragnar Sverris- son verkamaður. Heimili þeirra verður að Birkilundi 19 Akur- eyri. Brúðhjón. Hinn 29. desember voru gefin saman í hjónaband í Stærri-Árskógskirkju Guðrún Jóna Karlsdóttir húsmóðir og Stefán Júlíus Sigurðsson stýri- maður. Heimili þeirra verður að Smárahlíð 4c Akureyri. Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Blómabúð- inni Akri, hjá Laufeyju Sigurðar- dóttur, Hlíðargötu 3 og í síma- vörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Barnadeíldar FSA. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. it Sími 25566 Vanabyggð: Neðri hæð í tvfbýlíshúsi ásamt bílskúr, samtals 140 fm. Sér inngangur. Núpasíöa: 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr, samtals ca. 140 fm. Selst fokhelt. Húsnæðisstjóm- arlán 585 þús. Teiknlng á skrif- stofunni. Furulundur: 5 herb. raðhús- á tveimur hæðum, ca. 132 fm. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð í 2ja hæða raðhúsl á Brekkunni koma til greina. Tjamarlundur: 3ja herb. endaíbúð (suður), ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á góðri 2ja herb. fbúð á Brekk- unni koma til greina. Verð 960-980 þúsund. Grænamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð og rls, rúmlega 100 fm. Bílskúrs- réttur. Mögulegt að taka minni eign uppí. Búðasíða: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ásamt bflskúr, ekki alveg fullgert. Skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Kjalarstða: 4ra herb. endaíbúð f íjölbýlis- húsi. Tæplega 100 fm. Ástand mjög gott. Verðkr. 1.250-1.3 mill|. Okkur vantar miklu fíalrl olgnlr á skré, at öllum slærðum og gerðum. MSIflGNA&fJ SKIPASALAjafc NORIHJRLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrif stof unni alla virka dagak 1.16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. KRISTINN JÓNSSON frá Garðsá andaðist 6. janúar á Kristnesspítala. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju 12. janúar kl. 13.30. Guðrún Jónsdóttir og vandamenn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi BENEDIKT SÖEBECK, Hrafnagilsstræti 10 sem lést 5. janúar verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 13. janúar kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeir sem vildu minnast hans láti Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Fyrir hönd ættingja Tryggva Söebeck. Eiginmaður minn, faðir, sonur, tengdafaðir og afi ÞORSTEINN HALLFREÐSSON lögregluvarðstjóri, Gránufélagsgötu 28, Akureyri verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 14. janú- arkl. 13.30. Ásta Baldvinsdóttir, Anna Lára Þorsteinsdóttir, Margrét J. Þorsteinsdóttir, Þorsteinn B. Þorsteinsson, Anna Stefánsdóttir, Hallfreð Sigtryggsson, Egill Bragason, Ásta Laufey Egilsdóttir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu GUÐRÚNAR MARGRÉTAR HÓLMGEIRSDÓTTUR Helgamagrastræti 40 Páll Gunnarsson, Gerður Pálsdóttir, Húlmgeir Pálsson og barnabörn. Einar Ragnarsson, Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu INGIBJARGAR MAGNÚSDÓTTUR Byggðavegi 150. Rögnvaldur Bergsson, Steinunn Guðrún Rögnvaldsdóttir, Hafdís Freyja Rögnvaldsdóttir, Edda Björk Rögnvaldsdóttir, Sólveig Rögnvaldsdóttir, og barnabörn. Eggert Jónsson, Hörður Benediktsson, Sigurjón Sveinbjörnsson, Þorgeir Egilsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.