Dagur - 16.01.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 16.01.1984, Blaðsíða 5
16. janúar 1984 - DAGUR - 5 Norðurland eystra: Fólksfjölgun 0,3% 1983 Mannfjöldi á landinu var eftir bráðabirgðatölum 1. desember 1983 237.894, og nemur fjölgunin á einu ári 2.914 eða 1,24%. Þetta er nokkru minni fjölgun en árið áður, en annars hefur hún ekki orðið meiri síðan 1974. Árin 1975-80 varð fólksfjölg- unin meiri utan höfuðborgar- svæðis, en þetta snerist við 1981, og 1983 féll 81% hennar á höfuð- borgarsvæðið. Þar fjölgaði um 2.357 eða 1,9%. Á Suðurnesjum og Suðurlandi varð fólksfjölgun- in umfram meðaltal, alls um 537, en utan þessara landssvæða, þ.e. á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi, fjölgaði fólki alls um 13 manns. í Reykjavík jókst mannfjöld- inn um 1.324 eða 1,54%. Árin 1973-83 varð meðalfjölgun í Reykjavík 0,3%, en þar fækkaði fólki 1976, 1977 og 1978. Á öllu landinu varð meðalfjölgunin 1973-83 1,1%. Á Norðurlandi vestra fækkaði um 0,7%. Fólki fækkaði þar síðast 1972, en fjölg- aði árlega um 0.7% 1973-83. Á Norðurlandi eystra fjölgaði hins vegarum0,3%. (1,2% 1973-83). Kr. 15.400. settið staðgr. Framkvæmdanefnd verkalýðsfélaganna á Akureyri óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verkþætti fyrir nýbyggingu sínu að Skipagötu 14, Akur- eyri. 1) Múrverk innanhúss. 2) Pípulagnir. Verkþáttur 1: Múrhúðun á einangrun, steypta veggi og hlaðna veggi ásamt hleðslu þeirra. Einnig írennsli í gólf og flísalögn. Verkþáttur 2: Vatns-, hita- og frárennslislagnir í húsið að undan- skildum ofnum. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni sf. Glerárgötu 34, 2. hæð frá og með föstudeginum 20. janúar 1984 kl. 14.00 gegn 3.000 kr. skila- tryggingu fyrir hvorn verkþátt. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 31. janúarl 984 kl. 11.00. I frostið og snjóinn Kapp-klæði - Vélsleðagallar Fóðruð stígvél str. 28-46 Úlpur str. S - M - L - XL Vatteraðar barnasmekkbuxur str. 2-12 Kreditkortaþjónusta Athugið að sími verslunarinnar verður framvegis 22275 (beinn sími). !¦! Eyfjörö Hjalteyrargotu 4. 2 x 75 vött RMS 4 Way 4 speaker HU$pfflflER Sími (96) 23626 Glerárgötu 32 • Akureyri Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 18. janúar nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigfríður Þorsteinsdóttir og Jór- unn Sæmundsdóttir til viðtals í fundarstofu bæjar- ráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. UTSALA Barnabuxur flauel ..... •699* 259 Barnabuxur flauel ..... 499" 259 Herrapeysur ........ <58!T 399. Herraúlpur .............. 1*46^ 989 Dömupeysur ............ "SÍ9 399 Dömupils.............. -649" 589 Dömukápur ............. IrfNSf 1.489 Inniskór .............. *249 159 Baðhandklæði .......... «299* 229 og margt, margt f leira. Mikið úrval af ódýrum bútum á mjög lágu verði Notað-Nýtt Tökum veí með farin notuð skíði og skó upp í nýtt. Nordica Nordica Lookog Blizzard skíðaskór kuldaskór og Salomon skíði stærð allar stærðir. moonboots. bindingar. frá 90 cm. Nýkomnar KA- og Þórs-töskur Verð aðeins 385 kr. Póstsendum ¦ ¦¦ ¦ ^^ ^n HLIDA SPOBT VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUHLÍÐ Sími22146. HAGKAUP A*ure, Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir - Þorrablót Einkasamkvæmi Getum lánað diska og hnífapör. simi 22600 Júníus heima 24599

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.