Dagur - 16.01.1984, Side 5

Dagur - 16.01.1984, Side 5
16. janúar 1984 - DAGUR - 5 Norðurland eystra: Fólksfjðlgun 0,3% 1983 Mannfjöldi á landinu var eftir bráðabirgöatölum 1. desember 1983 237.894, og nemur fjölgunin á einu ári 2.914 eða 1,24%. Þetta er nokkru minni fjölgun en árið áður, en annars hefur hún ekki orðið meiri síðan 1974. Árin 1975-80 varð fólksfjölg- unin meiri utan höfuðborgar- svæðis, en þetta snerist við 1981, og 1983 féll 81% hennar á höfuð- borgarsvæðið. Þar fjölgaði um 2.357 eða 1,9%. Á Suðurnesjum og Suðurlandi varð fólksfjölgun- in umfram meðaltal, alls um 537, en utan þessara landssvæða, þ.e. á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi, fjölgaði fólki alls um 13 manns. í Reykjavík jókst mannfjöld- inn um 1.324 eða 1,54%. Árin 1973-83 varð meðalfjölgun í Reykjavík 0,3%, en þar fækkaði fólki 1976, 1977 og 1978. Á öllu landinu varð meðalfjölgunin 1973-83 1,1%. Á Norðurlandi vestra fækkaði um 0,7%. Fólki fækkaði þar síðast 1972, en fjölg- aði árlega um 0.7% 1973-83. Á Norðurlandi eystra fjölgaði hins vegar um 0,3%. (1,2% 1973-83). Framkvæmdanefnd verkalýðsfélaganna á Akureyri óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verkþætti fyrir nýbyggingu sínu að Skipagötu 14, Akur- eyri. 1) Múrverk innanhúss. 2) Pípulagnir. Verkþáttur 1: Múrhúðun á einangrun, steypta veggi og hlaðna veggi ásamt hleðslu þeirra. Einnig írennsli í gólf og flísalögn. Verkþáttur 2: Vatns-, hita- og frárennslislagnir í húsið að undan- skildum ofnum. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni sf. Glerárgötu 34, 2. hæð frá og með föstudeginum 20. janúar 1984 kl. 14.00 gegn 3.000 kr. skila- tryggingu fyrir hvorn verkþátt. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 31. janúar 1984 kl. 11.00. V AKUREYRARBÆR . Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 18. janúar nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigfríður Þorsteinsdóttir og Jór- unn Sæmundsdóttirtil viðtals í fundarstofu bæjar- ráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. ÚTSALA Barnabuxur flauel ... ... •399 259 Barnabuxur flauel ... ... 359' 259 Herrapeysur ... 589 399. Herraúlpur ... 1.489 989 Dömupeysur ... 5§9 399 Dömupils 849 589 Dömukápur ... 1.989' 1.489 Inniskór ... 249 159 Baðhandklæði ... 299 229 og margt, margt fleira. Mikið úrval af ódýrum bútum á mjög lágu verði HAGKAUP Akureyri I frostið og snjóinn Kapp-klæði - Vélsieðagallar Fóðruð stígvél str. 28-46 Úlpur str. S - M - L - XL Vatteraðar barnasmekkbuxur str. 2-12 Kreditkortaþjónusta Athugið að sími verslunarinnar verður framvegis 22275 (beinn simi). III Eyfjörö Hjalteyrargotu 4. Notað - Nýtt Tökum vel með farin notuð skíði og skó upp í nýtt. Nordica Nordica Look og Blizzard skíðaskór kuldaskór og Salomon skíði stærð aiiar stærðir. moonboots. bindingar. frá 90 cm. Nýkomnar KA- og Þórs-töskur Verð aðeins 385 kr. Póstsendum ■■■ ■■■ HLIBA SPORT VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUHLÍÐ Sími 22146. Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir - Þorrablót Einkasamkvæmi Getum iánað diska og hnífapör. simi 22600 Júníus heima 24599 ,'» » f E L ■ S"BÍ Þ'tl 1 \SBEEm m

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.