Dagur - 16.01.1984, Síða 10

Dagur - 16.01.1984, Síða 10
10-DAGUR-16. janúar 1984 Smáauglýsingar Húsnæði Herbergi til leigu syðst í Þórunn- arstræti. Leigist frá 15. jan. Uppl. í síma 24987 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð frá mánaðamótum janúar- febrúar. Uppl. í síma 41239. Takið eftir Ódýr gisting á Akureyri. Bjóðum upp á ódýra gistingu í góðum og snyrtilegum herbergjum á eftirtöld- um gistiheimilum á Akureyri: Skóla- stíg 5 símar 23648 og 21038, Hafnarstræti 88 sími 22267, Tungusíðu 21 símar 22942 og 24842 og Tungusíðu 2 símar 24849 og 25845. Einbýlishús - Jörð. Óska eftir að hafa skipti á góðu einbýlishúsi & bílskúr (samtals 200 fm) á Akur- eyri og jörð sem á er kúabúskap- ur. Sé einhver bóndi áhugasamur er hann beðinn að leggja nafn og heimilisfang inn á afgreiöslu Dags merkt: „Algjör trúnaður". Áskrift - Auglýsingar Afgreiðsla Sími 24222 Þjónusta Get tekið að mér uppsetningu á alls konar innréttingum. Uppl. í síma 22494 á kvöldin. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og hús'gagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Atvinna________________ Stelpur eða konur óskast til sölu- starfa í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 23657 á milli kl. 11.00 og 13.00 (Jakob). Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa land Tryggvabraut 22, sími 2505c Subaru ’82 til sölu, með háu og lágu drifi ekinn 25 þús. Uppl. gefur Sigurður í síma 22520 og eftir kl. 19.00 í síma 21765. Lancer GL '81 til sölu mjög vel með farinn og fallegur bíll. Með mörgum aukahlutum, upphækk- aður. Uppl. í síma 26232 eða 43534 á kvöldin. Yfirbyggður Toyota Hi Lux til sölu, ekinn 18 þús. km. Sumar- og vetrardekk á felgum, stereo- útvarp. Ekki bara sá besti í snjó, heldur alhliða gæðingur. Uppl. í síma 96-21687. Sala Sófasett (3+2+1) til sölu á hag- stæðu verði. Gott útlit. Uppl. í síma 24871 á kvöldin. Furuveggsamstæða til sölu, 2,65 m br. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 24191. Yamaha rafmagnsorgel B-55 tveggja borða með stól til sölu. Uppl. í síma41872eftirkl. 18.00. PGA golfsett til sölu. Lítið notað, í góðum poka. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22640. Snjósleði til sölu Yamaha 300 mod. '74. Gott ástand. Uppl. gefur Lárus Jóhannsson í síma 81261. Sófasett - Sófasett. Nýlegt og vel með farið sófasett til sölu 3-2- 1. Alstoppað. Uppl. í síma 24112. Massey Ferguson vélsleði árg. '74, 21.5 hestöfl, til sölu. Nýupp- gerð vél, nýlegt belti. Guðmundur Theódórsson Austaralandi, Öxar- firði sími (96) 41111. Bíltæki til sölu af gerðinni Philips útvarp & segulband, Beltek magn- ari & tónjafnari og Beltek 2x50 W hátalarar. Ath. tækin eru enn i ábyrgð. Einnig er til sölu á sama stað Skoda 110 árg. '77 ekinn 57 þús. (einn eigandi) skipti koma til greina á dýrari bíl. Uppl. í síma 96-26886 eftir kl. 19 á kvöldin. Bíll + snjósleði. Vil kaupa ódýr- an bíl og snjósleða sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 26719 eftir kl. 17.00 á daginn. Úrbæogbyggð ATHUGIÐ Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Blómabúð- inni Akri, hjá Laufeyju Sigurðar- dóttur, Hlíðargötu 3 og í síma- vörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Vinarhöndin styrktarsjöður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali. hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. F.S.A. hefur borist minningar- gjöf til minningar um Evu K. Magnúsdóttur frá G.J.F. og að- standendum kr. 5.000. Með þökkum móttekið. Ásgeir Höskuldsson. fö«ÐDAGSÍHS\ SÍMIgím® feitt fréttablaó STRANDGATA 31 AKUREYRI Ragnheiður Steindórsdóttir í My fair Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 39. sýning föstudag 20. jan. kl. 20.30. 40. sýninglaugardag21.jan. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga kl. 16-19, kvöldsýningardaga kl. 16-20.30 og dagsýn- ingardaga kl.13-15. Sími24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimurtímum fyrir sýningu. Handhafar áskriftarkorta á Galdra-Loft hafið sam- band við miðasölu. Leikfélag Akureyrar. Sími25566 Á söluskrá: Búðasfða: 5 herb. einbýlishús, haeð og ris ásamt bilskúr, ekki alveg fullgert. Skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi á Brekkunni koma til grelna. Kjalarsiða: 4ra herb. endaíbúð i fjölbýlishúsi. Tæp- lega 100 fm. Ástand mjög gott. Verð kr. 1.250-1.3 millj. Tjarnarlundur: 3ja herb. enbaíbúð (suður), ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á góðri 2ja herb. Ibúð á Brekkunni koma til greina. Vorð 960- 980 þúsund. Grænamýri: 5 herb. elnbýlishús, hæð og ris ásamt bilskúr, ekkl alveg fuligert. Skiptl á 4ra til 5 herb. raðhúsi á Brekkunni koma til grelna. Núpasíða: 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr, samtals ca. 140 fm. Selst fokhelt. Húsnæðiss- tjórnarlán 585 þús. Telkning á skrifsto- funni. Furulundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 132 fm. Skiptl á góðri 3ja herb. Ibúð í 2ja hæða raðhúsi á Brekkunni koma tll greina. Ásvegur: 3ja herb. íbúð, rúmlega 80 fm. Ástand gott. Vanabyggð: Neðri hæð í tvlbýlishúsi ásamt bílskúr, samtals 140 fm. Sér inngangur. Okkur vantar miklu fleirl eignir á skrá, af öllum stærðum og gerðum. Verðmetum samdægurs. Finnar kaupa 100 tonn af lamba- kjöti Gengið hefur verið frá samn- ingi við finnska samvinnu- sambandið. Við kaupum af þeim 2100 tonn af matarkart- öflum og þeir kaupa af okkur 100 tonn af dilkakjöti. Fyrir skömmu var sent sýnis- horn af þeim kartöflum sem Finnar munu selja hingað, þær kartöflur reyndust vera mjög út- litsfallegar og bragðgóðar. Á síðastliðnu ári keyptu Finn- ar af okkur 100 tonn af dilka- kjöti. Það var samið um þá sölu í tengslum við komu Finnlands- forseta Mauno Koivisto hingað til landsins. Kjötið líkaði vel og seldist á skömmum tíma. Finnar greiða hæsta verð fyrir dilkakjöt sem við fáum erlendis um þessar mundir. Fluttar verða inn kartöflur af þrem afbrigðum sem eru einna algengust í Finnlandi, það eru af- brigðin: Rekord, Sabina og Bintje. Verðið á kartöflunum frá Finn- landi verður mjög hliðstætt og verð á þeim hollensku kartöflum sem verið er að flytja inn. Fyrsta sending frá Finnlandi mun koma á markaðinn í lok janúar. Kópaveiði besta leiðin - til að halda selastofninum niðri Á aukafundi sýslunefndar Vestur-Húnavatnssýslu sem haldinn var 21. desember var gerð svohljóðandi ályktun varð- andi seladráp: „Aukafundur sýslunefndar V.- Hún. haldinn 21.12. ’83 lýsir undrun sinni á þeirri aðferð sem viðhöfð er við að halda niðri sela- stofninum við landið, þar sem skotmenn eru verðlaunaðir fyrir seladráp. Það hefur m.a. leitt til þess að bændur hafa orðið fyrir mikilli ágengni skotmanna, jafn- vel á friðlýstum varplöndum og selalátrum. Sýslunefndin bendir á, að mun eðlilegra væri að styrkja þá sem áður stunduðu selveiðar og höfðu af því tekjur, þannig að þeir gætu áfram nýtt sér kópaveiði í ábataskyni, enda er sá veiðiskapur raunhæfasta og eðlilegasta leiðin til að halda selastofninum niðri.“ FASIEIGNA& |J SKIPASAUafc NORÐURLANDS Cí Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrífstofutíma 24485. Þessi samþykkt var samþykkt samhljóða með öllum greiddum atkvæðum. Sýslunefndarmenn líta svo á að enn sé í gildi hið fornkveðna að „á skuli að ósi stemma“. Það muni sem sagt vera heppilegra að vinna á ung- viðinu, eins og gert er t.d. við grenjavinnslu, heldur en að skot- menn séu að þenja sig út og suður um allan sjó til þess að skjóta fullorðna seli.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.