Dagur - 23.01.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 23.01.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 23. janúar 1984 Slysavarnarfélagskonur Akur- eyri! Fyrirhuguö er leikhúsferð til Dalvíkur 25. jan. 1984 ef næg þátttaka fæst. Tekið á móti þátt- tökutilkynningum og upplýsingar veittar ( símum: 21605 Álfheiður, 23522 Birna, 23409 Ingibjörg, milli kl. 8 og 9 e.h. mánud. og þriðjud. og einnig í Álfheiði milli kl. 5 og 6 á miðvikudag. Ferðanefnd. Aöalfundur kvenfélagsins Hjálpin verður haldinn sunnudaginn 29. janúar kl. 13.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Rætt verður um lög félagsins. Stjórnin. Flóamarkaður verður haldinn í sal Hjálpræðishersins að Hvanna- völlum 10 á þriðjudag og mið- vikudag 24. og 25. jan. Opið frá kl. 13-19. Komið og gerið góð kaup. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Snjósleði Polaris Colf 250 til sölu. Einnig hjól Yamaha Trail 50 árg. '81. Uppl. í síma31149um helgina. Polaris Cutless 440 árg. '81 til sölu. Einnig Snow-runner (vél- skíði) árg. '80. Uppl. í síma 31223 um helgar og eftir kl. 7 á virkum dögum. Snjósleði til sölu. Kawasaki In- truder 440 árg. '81. Uppl. í síma 33110 eftirkl. 7 á kvöldin. Polaris Appolo vélsleði árg. '80 til sölu. Lítið ekinn og vel með farinn sleði. Á sama stað er til sölu Ford Mercury Comet Custom árg. '74. Uppl. í síma 23331 frá kl. 19-20. Flugvélin TF-BIO Ve partur til sölu. Uppl. í síma 23083 á milli 18.00 og 19.00. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð á Akureyri frá og með 1. mars nk. Uppl. í síma 97-3266 eftirkl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 25365 kl. 17-21. 3ja herb. íbúð í Hrísalundi til leigu. Leigist ca. 2 ár. Mánaðar- leiga kr. 5.500 - og engin fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 26447. Lítil 2ja herb. íbúð til leigu í Lundahverfi frá 1. febrúar. Uppl. í síma22112eftirkl. 18.00. 2ja til 3ja herb. fbúð óskast til leigu til vors. Uppl. f síma 24958. Hvolpar og kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 24283. Get tekið að mér vélritun á kvöld- in og um helgar. Uppl. í síma 26171 og 25107. Matsvein vantar á nótabát. Uppl. i síma 63152. Vil kaupa notað víravirkisstokk- belti, einnig upphlut nr. 30-40. Uppl. í síma 24316. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 2505P Við erum tvær 14 ára stelpur sem geta tekið að sér að passa um helgar. Uppl. gefa Þóra Víkingsd. sími 22609 og Elva Haraldsd. sími 23696. Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Kambagerði 2 sími 24393 Kvöldvaka verður í sal Hjálpræð- ishersins að Hvannavöllum 10 fimmtudaginn 26. jan. kl. 20.30. Komið og heyrið lautenantana Ann Merethe og Erling Níelsson. Æskulýðskórinn syngur. Allir vel- komnir. Askrift - Auglýsingar Afgreiðsla Sími 24222 ? RUN 59841286 - Systrakv. I.O.O.F. Rb. 2 = 1331258i/2=I Slökun í skammdeginu. Slökun- aræfingar með tónlist (Geir V. Vilhjálmsson sálfræðingur leið- beinir) á snældum fást nú á eftir- töldum stöðum: Fálkanum hljómplötudeildum, Skífunni Laugavegi, Versl. Stuð, Lauga- vegi, ístóni Freyjugötu 1, Korn- markaðinum, Gallery Lækjar- torgi, einnig fæst hún í Tónabúð- inni Akureyri. Send ípóstkröfu. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Munið minningarspjöld kristni- boðsins, þau fást hjá Sigríði Zakaríasd. Gránufélagsg. 6, Hönnu Stefánsdóttur, Brekku- götu 3, Skúla Svavarssyni Akur- gerði 1 c, Reyni Hörgdal Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Hafnarstræti 98. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 26. jan. kl. 20.30 kvöldvaka. Lautenantarnir Ann Merethe og Erlingur Níelsson tala og stjórna. Æskulýðskórinn syngur. Allir velkomnir. Ath. Flóamarkaður verður hjá okkur á þriðujud. og miðvikud. 24. og 25. jan. Opið frá 13-19. fOfiÖOJÍGSÍNS1 Ahrifamikill auglýsi STRANDGATA 31 AKUREYRI Sími 25566 Á söluskrá: Rimasíða: Einbýlishús á einni hœö ásamt bilskúr. Samtals 180-190 fm. Ekki alveg fuilgert. Skarðshlíð: 4ra herb. ibúð í fjölbýlíshúsi ca. 115 fm. Tjamarlundur: 3]a herb. endaíbúð (suður), ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á góöri 2ja herb. íbúð á Brekkunni koma til greina. Verð 960-980 þúsund. Búöasíða: 5 herb. einbýlishiis, hæð og rfs ásamt bílskúr, efcki alveg fullgert. Sklptt á 4ra til S herb. ra&húsi á Brokkunní koma til greina. Grænamýri: 5 herb. oinbýlishús, hæö og ris, bíl- skúrsréttur. Ekki alveg fullgert. Skipti á 4ra tll 5 herb. raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Hjalialundur: 2ja herb. (bú& taspl. 60 f m. Laus f Ijót- Norðurbyggð: 6 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 150fm. Lauststrax. Rimasíða: 4ra herb. raðhús ca. 107 fm. ibúóar- hæft en ekki fullgert. Skipti: Einbýlishús á einni hæð á Brekkunni 5 herb. með eða án bilskúrs, má vera ófullgert, óskast í skiptum tyrir 4ra herb. raðhús i Gerðahverfi. iASlHGNA&fl SKIPASALAlgfc NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstof unni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstof utíma 24485. Ragnheiður Steindórsdóttir í My fair Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 41. sýning föstudag 27. jan. kl. 20.30. 42. sýning laugardag 21. jan. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga kl. 16-19 kvöldsýningardaga kl. 16-20.30. Sími 24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimur tímum fyrir sýningu. Sýningum fer að fækka Leikfélag Akureyrar. Bifreiðastjórar: Hafið bilbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guð, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. I J e s ú n a f n i. A m e n . Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Hjartans þakkir til vina og vandamanna og starfs- félaga minna sem minntust mín á sjötugsafmæli mínu 25. desember sl. Sendi ykkur bestu óskir um gæfu og gengi um ókomna framtíð EINAR THORLACÍUS Bjarmastíg 11. Laust starf Skrifstofustarf á væntanlegri skrifstofu Lands- virkjunar Glerárgötu 30, er laust til umsóknar. Um er að ræða alla algenga skrifstofuvinnu. Vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist undirrituðum fyrir 7. febrúar nk. Knútur Otterstedt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.