Dagur - 25.01.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 25.01.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 25. janúar 1984 Polaris Appolo vélsleði árg. '80 til sölu. Lítið ekinn og vel með farinn sleði. Á sama stað er til sölu Ford Mercury Comet Custom árg. 74. Uppl. í síma 23331 frá kl. 19-20. Vegna flutnings til sölu borð og fjórir stólar í dökkum lit. Kr. 4000. - Uppl. í síma 26670. 4ra herb. íbúð til leigu í Miðbæn- um. Uppl. í síma 23907. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 22896 eða 21447 (Hjörtur eða Anna). Á sama stað er til sölu bretti af Maverick. Tek að mér að prjóna lopapeysur. Uppl. í síma 21237. Matsvein vantar á nótabát. Uppl. í síma 63152. Polaris TXL Indy árg. '82 til sölu. Vökvakældur. Ekinn 500 mílur. Frábær sleði í toppstandi. Sími 96-22266. Vélsleði. Polaris TX-440 árg. '80 til sölu. Uppl. í síma 21531 og 24810. Hjónarúm með náttborðum, snyrtiborði og skáp til sölu, kr. 15.000. Uppl. í síma 25341 eftir kl. 17 og um helgar. 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr til sölu, við Byggða- veg. Uppl. í síma 22997 ádaginn. Tvo þroskaþjálfanema bráðvant- ar litla íbúð vegna verknáms á Ak- ureyri, frá 1. mars til ca. 13. maí '84. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-51973 og 91-54480 eftir kl. 19.00. Vörubílakeðja tapaðist miðviku- daginn 18. janúar á leið Dalsgerði- Stefnir eða Stefnir-Eimskip. Finn- andi vinsamlegast hafi samband við Bifreiðastöðina Stefni í síma 22620. Snjósleði til sölu. Kawasaki In- truder 440 árg. '81. Uppl. i síma 33110 eftir kl. 7 á kvöldin. Toco bílkrani til sölu 2 '/2 tonn. Tækifærisverð. Híbýli hf. sími 21604. Vil kaupa Cortinu árg. 70 eða eldri. Gangfæra og helst skoðaða '83. Uppl. í síma 24987 eftir kl. 16.00. Aðalfundur kvenfélagsins Hjálpin verður haldinn sunnudaginn 29. janúar kl. 13.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Rætt verður um lög félagsins. Stjórnin. Hvolpar og kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 24283. 5 kettlingar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 25104. Óska eftir að kaupa nýlegan vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 23514. 9624222 Cherokee jeppl árg. 79 til sölu. Ekinn 53 þús. Uppl. ( síma 96- 44105. Slysavarnarfélagskonur Akur- eyri! Fyrirhuguð er leikhúsferð til Dalvíkur 25. jan. 1984 ef næg þátttaka fæst. Tekið á móti þátt- tökutilkynningum og upplýsingar veittar í símum: 21605 Álfheiður, 23522 Birna, 23409 Ingibjörg, milli kl. 8 og 9 e.h. mánud. og þriðjud. og einnig í Álfheiði milli kl. 5 og 6 á miðvikudag. Ferðanefnd. Kvöldvaka verður í sal Hjálpræð- ishersins að Hvannavöllum 10 fimmtudaginn 26. jan. kl. 20.30. Komið og heyrið lautenantana Ann Merethe og Erling Níelsson. Æskulýðskórinn syngur. Allir vel- komnir. Félagasamtök og hópar. Tökum að okkur að spila við öll tækifæri. Hringið og fáið upplýsingar. Sími á vinnustað 22500. Sími 22235 eftir kl. 19.00. Það borgar sig. Hljómsveitin Porto og Erla Stef- ánsdóttir. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 I.O.O.F.-2-1651278V2. l.O.O.F. -15-16501318V2 I.O.G.T. St. ísafold íO &ll Fjallkonan no. 1. Fund- IdÆfiiy ur fimmtudaginn 26. þ.m. kl. 20.30 í félags- heimili templara Varðborg. Fundarefni: Kosning embættis- manna. Rætt um 100 ára afmæl- ið. Eftir fund kaffi. Æt. Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi Bugðusíðu 1, fimmtu- dagskvöld 26. janúar kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg. Áskrift&auglýsingar Akureyrarprestakall: Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag 29. janúar kl. 2 e.h. Kynning Gideonfélagsins. Formaður þess Bogi Pétursson predikar. Sálmar: 216, 299, 116, 292, 290. Þ.H. Svalbarðskirkja. Kirkjuskólinn verður í safnaðarheimilinu kl. 2 e.h. nk. laugardag. Messað verð- ur sunnudaginn 29. janúar kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Sjónarhæð. Fimmtud. 26. jan. kl. 20.30 biblíulestur og bæna- stund. Laugard. 28. jan. drengja- fundur kl. 13.30. Sunnud. 29. jan. almenn samkoma kl. 17.00 sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtudaginn kl. 20.30 kvöldvaka. Allir velkomnir. Ffladelfía Lundargötu 12. Fimmtu- dagur 26. jan. kl. 20.30 biblíu- lestur með Jóhanni Sigurðssyni. Sunnudagur 29. jan. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Munið sunnu- dagaskólabílinn. Ekur leið nr. 5 um Þorpið. Sama dag kl. 17.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvíta- sunnusöfnuðurinn. Konur takið eftir! Kristniboðs- félag kvenna býður ykkur á fund í Zion fimmtud. 26. jan. kl. 20.30 þar sem kristniboðið verð- ur kynnt í máli og myndum af kristniboðshjónunum Kjelrunu og Skúla. Fjölmennið nú og kynnist störfum kristniboðans og neyð heiðingjans. Kristniboðshúsið Zion: Sunnu- daginn 29. jan. sunnudagaskóli kl. 11.00. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir vel- komnir. A söluskrá: Rimasíða: Einbýlishus á einni heeð ásamt bfiskúr. Samtals 180-190 fm. Ekki alveg fullgert. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 115 fm. Tjarnarlundur: 3ja herb. endaíbúð (suður), ca. B0 fm. Ástand gott. Skipti á góðri 2ja herb. íbúð á Brekkunni koma tll greina. Verð 960-980 þúsund. Hrísalundur: 4ra herb. endafbúð í fjölbýlishúsi tæptega 100 fm. Grænamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris, bíl- skúrsréttur. Ekkl alveg fullgert. Skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Norðurbyggð: 6 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 150 f m. Laust strax. Rimasíða: 4ra herb. raðhús ca. 107 fm. l’búðar- hæft en ekki fullgert. Skipti: Einbýlishús á einni hæð á Brekkunni 5 herb. með eða án bflskúrs, má vera ófullgert, óskast f skiptum fyrir 4ra herb. raðhús f Gerðahverfi. RVSTEIGNA& M SKIPASAUSS: NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifsíofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Ragnheiður Steindórsdóttir f My falr Lady. Leikféiag Akureyrar My fair Lady Sýningar 41. sýning föstudag 27. jan. kl. 20.30. 42. sýning laugardag 21. jan. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga kl. 16-19 kvöldsýningardaga kl. 16-20.30. Sími 24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimur tímum fyrir sýningu. Sýningum fer að fækka Leikfélag Akureyrar. Vélsleði til sölu: Yamaha 300 árgerð ’76. Greiðsluskilmálar. Bílasalinn sf. Tryggvabraut 12, sími 24119 Sölustjóri: Gunnar Haraldsson. .t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, UNNUR RÓSA JÓHANNSDÓTTIR frá Búlandi sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudag- inn 19. janúar veðrur jarðsungin að Möðruvöllum I Hörgárdal laugardaginn 28. janúar kl. 14.00 e.h. Sigrún Sigurðardóttir, Gunnar Þ. Sigurðsson, Rósa Sigdórsdóttir, Ásgeir E. Sigurðsson, Guðrún Ásgeirsdóttir, Jóhann Tr. Sigurðsson, Marta Aðalsteinsdóttir, Sigurður Jóhannsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, sonar, tengdaföður og afa ÞORSTEINS HALLFREÐSSONAR Gránufélagsgötu 28 Akureyri Sérstakar þakkir til lögreglumanna á Akureyri og eiginkvenna þeirra fyrir þeirra miklu hjálp. Ásta Baldvinsdóttir, Þorsteinn B. Þorsteinsson, Anna Lára Þorsteinsdóttir, Egill Bragason, Margrét Þorsteinsdóttir, Snorri Bragason, Anna Stefánsdóttir, Hallfreð Sigtryggsson, Ásta Laufey Egiisdóttir. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, ODDNÝJAR SIGURRÓSAR SIGURÐARDÓTTUR Akureyri, fyrrum húsmóðir i Bakkakoti í Skagafjarðarsýslu. Guð blessi ykkur öll. Stefán Jóhannesson, börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og aðrir vandamenn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.