Dagur - 27.01.1984, Page 2

Dagur - 27.01.1984, Page 2
2 - DAGUR - 27. janúar 1984 ^ SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Hjallalundur: 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi, ca. 50 fm. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 730.000. Furulundur: 5 herb. íbúð i tveggja hæða raðhúsi. Skipti á lítilli raðhúsaibúð i Furulundi. Verð kr. 1.870.000. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús m/tvöföldum bilskúr. Verð kr. 1.500.000. Útborgun kr. 800.000 og afgangur á góðum lánum. Borgarhlíð: 3ja herb. íbúð á 2. hæð í svalablokk. Skipti á eldri hæð koma til greina. Vallargerði: 117 fm raðhúsaíbúð á elnni hæð, góð eign á góðum stað. Verð kr. 1.600.000. Þórunnarstræti: 5 herb. íbúð i tvíbýllshúsi ca. 160 fm, ásamt bílskúr og geymslu i kjailara. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum. VIII sklpta á góðu einbýlishúsi ca. 150 fm. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð í enda á e.h. ca. 107 fm. Þvottahús á hæðinni. Laus eftir sam komulagi. Verð kr. 1.300.000. Eyrarlandsvegur: 138 fm ibúð á n.h. í tvfbýlishúsi, ásamt geymslu i kjallara, bílskúrsréttur. Skipti möguleg. Verð kr. 1.700.000. Hríseyjargata: 4ra herb. ibúð á n.h. ( tvíbýlishúsi. Sklpti á minnl eign. Verð 900.000. Byggðavegur: 3ja herb. íbúð á n.h. i tvíbýlishúsi. Skipti á stærri elgn koma til greina. Höfðahlíð: 145 fm efri hæð i þríbýli. Bílskúrsrétt ur. Skipti á minna raðhúsi æskilegt. Verð kr. 1.800.000. Norðurgata: 4ra herb. ibúð á e.h. i fjórbýlishúsi. Góð eign mlklð endurnýjuð. Verð kr. 980.000. Gránufélagsgata: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi, töluvert endurnýjuð. Verð 620.000. Vanabyggð: Neðri hæð í tvibýlishúsi, ásamt bilskúr og geymslu í kjallara. Verð kr. 1.800.000. Hólabraut: 4ra herb. ibúð á miðhæð I fjölbýlishúsi, ca. 112 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Verð kr. 900.000. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð í svalablokk, ca. 107 fm. Laus í febrúar 1984. Verð kr. 1.250.000. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Verð kr. 720.000. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð i fjölbýllshúsi, ca. 55 fm. Vill sklpti. Keilusíða: 3ja herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi ca. 87 fm. Verð kr. 980.000. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð i svalablokk ca, 63 fm. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 820.000. Langamýri: 2ja hæða einbýlishús 113 fm hvor hæð (eru tvær íbúðir). Möguleiki á skiptum á raðhusi. Verð ca. 2.900.000. Flatasíða: 210 fm eign ásamt bilskúr og geym- slum i kjallara. Ýmiss skipti koma til greina. Góð lán geta fylgt. Opið alian daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. pFasteignir- á söluskrá: Bakkasíða: 147 fm einbýlishús og 32 fm bílskúr ekki alveg full- búið. Til greina kemur að taka raðhús upp í. Langamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 136 fm og geymslur í kjallara. Skipti á stærri eign. Skarðshlíð: 5 herb. ca. 120 fm björt og rúmgóð íbúð á efstu hæð í vesturenda á fjölbýlishúsi. Helgamagrastræti: 4 herb. sér íbúð í enda á tvíbýlishúsi ca. 100 fm á tveimur hæðum mikið uppgerð. Kjalarsíða: 4 herb. 100 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi með sval- arinngangi. Tilbúin undirtréverk. Víðilundur: 3 herb. stór íbúð ca. 95 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Mjög góð. Til greina koma skipti á stærri eign. Núpasíða: 3 herb. 92 fm íbúð í einnar hæðar raðhúsi. Til greina koma skipti á minni ibúð. Dalsgerði: 3 herb. ca. 85 fm endaíbúð á neðri hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi, sér inn- gangur. Hjallalundur: 2 herb. 60 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Smárahlíð: 2 herb. ca. 50 fm einstaklingsíbúð á 2. hæð. Óseyri: Ca. 150 fm verslunar- húsnæði til leigu. Vantar 2.-3. herb. íbúð á góð- um stað sem þarfnast viðgerð- ar. ÁsmundurS. Jóhannsson mm lögfræölngur m Brekkugolu - Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ófafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Góöur byrjar aö morgm ZÍ6 „Altir hressir? Eða er kannski erfítt að koma sér framúr á morgnana oghvernig erskapið (ha, ha)? Það er nú lítið mál að bæta úr slíku. Hvað sögðu ekki Grikkir hér forðum; heilbrigð sál í hraustum líkama (líkams- Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. (Áður Strandgötu 1.) Gengið inn að austan. Opið frákl. 13-18. Víðilundur: 3ja herb. rúmgóð íbúð um 93 fm. Hjallalundur: 3 herb. íbúð á 4. hæð. Rauðamýri: 4ra herb. einbýlishús um 100 fm mikið endurbætt. Fjólugata: Neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 120 fm. Ný eldhúsinnrétting. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 63 fm. Oddeyrargata: 4ra herb. íbúð í tvíbýli. Lækjargata: 3ja herb. íbúð um 54 fm. Kaldbaksgata: Iðnaöarhúsnæði, vinnusalur um 80 fm, stór og lítil hurð. Auk þess góð skrifst.að- staða ásamt eldunaraðstöðu. Selst ódýrt og á góð- um kjörum. Keilusíða: 4ra herb. íbúð suðurendi um 100 fm. Skipti á 3 herb. Lundargata: 3ja herb. íbúð i tvíbýli. Þórunnarstræti: 4ra herb. efri hæð um 140 fm, bilskúr. Höfðahlíð: 5 herb. efri hæð 142 fm/bllskúrsréttur. Núpasíða: Einnar hæðar endaraðhús 110 fm ásamt bílskúr. Fokhelt. Stapasíða: Steyptur grunnur undir einbýlishús. Helgamagrastræti: 4ra herb. parhús um 110 fm. Höfðahlíð: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli. Skipti á hæð m/bílskúr. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 93 fm. Ráðhústorg: 2 hæðir, önnur um 90 fm hin um 100 fm. Hentugt bæði sem íbúðir eða skrifstofur. Stapasíða: Einbýlishús, hæð 140 fm, kjallari 80 fm ófullgert en vel íbúðarhæft. Skipti á minni íbúð. Hef kaupanda eða leigutaka að jörð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á þriðju hæð. Gránufélagsgata: 5 herb. íbúö í tvfbýli mikið j endurbætt. Vantar íbúðir og aðrar fasteignir á söluskrá. Sölustjóri: Sævar Jónatansson sími 24300. Lögmenn: | Gunnar Solnes hrl., Jón Kr. Solnes hdl., Árni Pálsson hdl | Nýr sími 21744 Heima 24300. ræktar hvað?) Við skul- um bara vinda okkuríað hlúa að þessu eina hulstri, sem á að endast og endast. Þetta blessaða orkufreka hulstur. Já, orkan og eldsneytið. Haf- ið þið heyrt um bílstjór- ann sem gleymdi að . . . nei, annars þetta vita nú atiir. Númer eitt, byrjum á súpermorgun- verði og hana nú . . . “ Þannig hljóðar inngangur að nýjum bæklingi, sem Osta- og smjörsalan hefur sent frá sér og heitir hann „Góður dagur byrjar að morgni“. í bæklingnum eru haldgóðar upplýsingar, t.d. um öll þau efni sem líkaminn þarfn- ast til að vera í sæmilegu standi. Margt dvelur morgunsvæfan í bæklingnum eru morgunverð- artillögur fyrir viku og við tökum okkur það bessaleyfi að birta þær tillögur hér a eftir. Miðað er við að hver morgunverður uppfylli 25-30% af næringarþörf dagsins. Mánudagur: 2 dl súrmjólk 40 g gróft korn 30 g maltbrauð 5 g smjör/smjörvi 10 g lifrarkæfa 1,2 dl ávaxtasafi 5 g hrökkbrauð 5 g smjör/smjörvi 10 g óðalsostur 2 dl mjólk 1 tsk. lýsi. 732 hitaeiningar. Þriðjudagur: 60 g egg 120 g appelsína 30 g gróft brauð 15 g hangikjöt 5 g smjör/smjörvi 5 g hrökkbrauð 10 g Gouda-ostur (26%) 5 g smjör/smjörvi 2 dl mjólk 1 tsk. lýsi. 566 hitaeiningar. Miðvikudagur: 200 g hafragrautur 50 g lifrarpylsa/blóðmör 30 g gróft brauð 5 g smjör/smjörvi 20 g mysingur 1,2 dl ávaxtasafi 2 dl mjólk 1 tsk. lýsi. 610 hitaeiningar. Fimmtudagur: 2 dl súrmjólk 15 g rúsínur 30 g banani (1/2) 30 g gróft brauð 5 g smjör/smjörvi 10 g spægipylsa 30 g rúnnstykki (1/2) 5 g smjör/smjörvi 10 g Tilsitter-ostur 2 dl mjólk 1 tsk. Íýsi. 696 hitaeiningar. Föstudagur: 30 g rúgbrauð 5 g smjör/smjörvi 15 g síld 30 g gróft brauð 5 g smjör/smjörvi 10 g Maribo-ostur 120 g epli 50 g tómatur 2 dl mjólk 1 tsk. íýsi. 525 hitaeiningar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.