Dagur - 27.01.1984, Síða 5

Dagur - 27.01.1984, Síða 5
27. janúar 1984 - DAGUR - 5 Akureyringar - Eyfirðingar Tobacco Road Frumsyning í Freyvangi Höfundur: Erskine Caldwell Þýðandi: Jökull Jakobsson Leikstjóri: Hjalti Rögnvaldsson Frumsýning föstudag 27. janúar kl. 20.30. Önnur sýning sunnudag 29. janúar kl. 20.30. Leikfélag Öngulsstaðahrepps U.M.F. Árroðinn. - Það eina sem við viljum upplýsa nú er að það verð- ur hurð á sviðinu í veiga- miklu hlutverki. Annað er á huldu nema hvað við munum auðvitað leika okkur taktfasta og oft kraftmikla rokk af fullum krafti. Þetta sögðu þeir Kol- beinn Gíslason og Jón Haukur Brynjólfsson úr hljómsveitinni 'hl (fram- borið - hálfsjö) sem vipp- uðu sér léttilega inn á rit- stjórnarskrifstofur Dags í vikunni, gagngert til þess að kynna næstu daga og vikur í ókominni framtíð hljómsveitarinnar. Uppá- koman sem þeir vitna til eru hljómleikar 'kl í Borg- arbíói á morgun kl. 17 en þar gefst bæjarbúum kost- ur á að heyra hvað hljóm- sveitin hefur á prjónunum eða með öðrum orðum kynnast því sem lkl hyggst fitja upp á í hljómleika- haidi sínu á næstunni. Hljómsveitin V2I var stofn- uð á Akureyri vorið 1981 og telst því líklega næst elsta og næst virtasta hljómsveit bæjarins á dæg- urvettvangi um þessar mundir. - Þetta er fimmta útgáf- an af hljómsveitinni sem nú starfar en samt er það svo merkilegt að það hafa aldrei fleiri en sex valin- kunnir aðilar hér í bæ átt sæti í V2I, segir Kolbeinn og Jón Haukur samsinnir því að þetta hafi verið þrællokuð klíka og íhalds- söm eftir því. En hvers vegna heitir hljómsveitin þessu fróma nafni? Þessarar spurningar hafði ég raunar spurt strákana áður en þá varð fátt um svör önnur en: „Af hverju ekki?“ - Við höfum aldrei gef- ið upp af hverju hljóm- sveitin heitir V2I en það er líklega einhver innanhúss- geðveiki sem veldur þessu nafni, segir Kolbeinn og Jón Haukur bætir við: - Það er líklega rétt að taka það fram að marggefnu til- efni að nafnið á ekkert skylt við tíma eða klukku. Það er rétt að ljóstra þessu upp hér því við erum orðn- ■ÍOOí >Top 1( Owner of A Lonely Heart ............ Yes White Lines (Don’t Do It) .. Grandmaster The Walk ......................... Cure Boogie Man .................. Frakkarnir New Song ................. Howard Jones Move Over Darling ....... Tracey UUman That’s AU ...................... Gemesis Only For Love ................... Limahl Love Reaction ................... Divine Flirting And Showing ...... Fox The Fox ir dauðþreyttir á öllum wi|yw aulabröndurunum vegna nafnsins. - Hvernig hljómsveit er '/27? - Hún er góð, segir Jón Haukur. - Ekki segja það. Fólk verður að dæma sjálft, seg- ir Kolbeinn. - Hún er a.m.k. breytt, segir Jón Haukur. - Já og við spilum rokk, bætir Kolbeinn við. - Nýtt taktfast og kraft- mikið ef vel tekst til, barn- ar Jón Haukur. - Sem okkur tekst yfir- leitt, laumar Kolbeinn út úr sér. Kolbeinn Gíslason (gítar), Jón Haukur Brynjólfsson (bassi og söngur), Jóhann Ingólfsson (hljómborð og söngur) og Þráinn Brjáns- son (trommur), hafa undanfarnar vikur og mán- uði legið undir feldi, æft stíft og fínpússað tónlist sína. Hugmyndafræð- ingurinn SÁSI sem jafn- framt er hljóðsmiður hljómsveitarinnar kom nýlega inn í líf þeirra og í kjölfarið kom nýr hug- myndagrundvöllur sem 'hl byggja á í dag. Þeir eru nú með hálfs annars tíma prógram og átta aukalög ef með þarf og með þetta í „farteskinu" hyggjast þeir vinna hylli Stór-Reykvík- inga, Akurnesinga og jafn- vel Borgfirðinga á næst- unni. Og gott ef V2I ætlar sér ekki á plötu innan skamms. - Við höfum aldrei bor- ið okkur eftir því að kom- ast á plötu og við höfum verið hógværir í okkar spilamennsku, segir Kol- beinn. - En það er líka graut- fúlt að hafa aldrei sett punktinn yfir i-ið, segir Jón Haukur og þeir Kol- beinn eru sammála um að þeim beri skylda til þess að varðveita eitthvað af hug- myndum sínum á plasti. Plötur gætu orðið bauta- steinar hljómsveitarinnar - komandi kynslóðum til ánægju og yndisauka. Út- gefendum og steinsmiðum gefst gott tækifæri til þess að kynnast því af eigin raun á næstunni hvort hljómsveitin býr yfir efni- við í bautasteina... -ESE. Námskeið Bifvélavirkjar Hér er auglýsing um eftirmenntunar- námskeið fyrir bifvélavirkja. Markmið námskeiðsins er að auka hæfni bif- vélavirkja til viðgerðar á leiðslukerfi bifreiða, og auka þekkingu þeirra á eðli rafbúnaðar. Lengd námskeiðsins er 20 stundir. Leiðbeinandi verður Þorkell Jónsson tæknifræð- ingur. Námskeiðið hefst föstudaginn 3. febrúar nk. kl. 13.30. Kennslustaður: Iðnskólinn á Akureyri. Þátttökugjald ca. 3000 kr. Þátttaka tilkynnist í síma 26800 frá kl. 9-12, og í síma 21662 frá 14-16 fyrir 1. febrúar nk. Allar nánari upplýsingar í síma 26800. Félag málmiðnaðarmanna Akureyri. <///.> /s/> //// <///!’ // y/ ’/ r //’// Námskeið: Teiknun og málun fyrir börn og unglinga: 1. fl. 5-6 ára. Einu sinni í viku. 2. fl. 6-7 ára. Einu sinni í viku. 3. fl. 8-9 ára. Einu sinni í viku. 4. fl. 10-11 ára. Tvisvar í viku. 5. fl. 12-13 ára. Tvisvar í viku. 6. fl. 13-14 ára. Tvisvar í viku. Teiknun og málun fyrir fullorðna: 1. fl. Byrjendanámskeið I. Tvisvar í viku. 2. fl. Byrjendanámskeið II. Tvisvar í viku. 3. fl. Framhaldsnámskeið I. Tvisvar í viku. 4. fl. Framhaldsnámskeið II. Tvisvar í viku. 5. fl. Myndlistardeild. Tvisvar í viku. 6. fl. Myndlistardeild (framhald). Tvisvar í viku. Byggingarlist: 1. fl. Híbýlafræði. Tvisvar í viku. 2. fl. Byggingarlist og híbýlafræði. Tvisvar í viku. Grafík: 1. fl. Dúk- og trérista. Tvisvar í viku. 2. fl. Dúk- og trérista (framhald). Tvisvar í viku. Letrun: 1. fl. Skrift og leturgerð. Tvisvar i viku. 2. fl. Skrift og leturgerð (framhald). Tvisvar i viku. Listasaga: 1. fl. Listasaga. Einu sinni í viku. 2. fl. íslensk listasaga. Einu sinni í viku. Modelteiknun: 1. fl. Teiknað eftir lifandi fyrirmynd. Tvisvar í viku. 2. fl. Teiknað eftir lifandi fyrirmynd (framhald). Tvisvar í viku. Textíl: 1. fl. Myndvefnaður. Tvisvar í viku. 2. fl. Myndvefnaður (framhald). Tvisvar i viku. 3. fl. Quilting (búta- og vattsaumur). Einu sinni í viku. 4. fl. Quilting (búta- og vattsaumur). Einu sinni í viku. Innritun fer fram í skrifstofu skblans, Glerárgötu 34, alla virka daga kl. 10-12 og 13-18. Þeir sem ekki kom- ust að á haustönn vinsamlegast staðfesti umsókn sína. Allar nánari upplýsingar og innritun í síma 24958. Námskeiðsgjald má greiða í tvennu lagi. Skólastjóri.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.