Dagur - 27.01.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 27.01.1984, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 27. janúar 1984 Félagar í Passíukórnum héldu uppi gleðinni í söngnum af myndugleik, eins og þeim einum er lagið. Ladyin var að sjálfsögðu mætt; Ragnheiður Steindórsdóttir með eiginmanni sínum, Jóni Þórissyni. Síðastiiðið laugardagskvöld varð „Ladyin" fertug, alltso þá var fertugasta sýn- ingin á May fair Lady hjá Leikfélagi Akureyrar., Af því tilefni var að sjálfsógðu haldin heljarmikil ntiðnæt- urveisla að lokinni sýningu. Sjallinn bauð öllunt mann- skapnum í mat upp í „Mánasal" af rausnarskap, en síðan var drukkið og dansað fram á rauða nótt. Og áfram verður haldið við að sýna Ladyina í Sam- komuhúsinu og effer fram sem horfír má búast við fímmtugsafmælisveislunni 25. febrúarí Ljósmyndarí Dags var að sjálfsögðu á staðnum í fertugsafmælinu og hér á síðunni má sjá sýn- ishorn afgleðskapnum -GS Sunna Borg lét sitt ekki eftir liggj a við tiltektina að loknu borðhaldi. Higgins gamli þurfti náttúrlega að vanda um við Elísu, en í góðu samt. Starfsfólk Sjallans sá til þess að allir fengu nóg að bíta og brenna. '% W0mmÍW' . IP&ÍnB 9| :¦-¦¦'. JjJH i W 'i *' Jsafat B - ¦ ¦'*! U 95 B jj Igp^ BMr^ Sjálfur prófessorinn; hann Arnar Jónsson, átti afmæli þennan dag og varð hann fjörutíu og eins árs. Og að sjálfsögðu var Doolittle gamli mættur; Þráinn Karlsson í öllu sínu veldi. Myndir: GS.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.